Alþýðublaðið - 05.11.1960, Blaðsíða 8
Norma hét stúlka Baker
ÞEIR sem vilja fræðast
um Marilyn Monroe, gerið
svo vel! Nú er komin út
eins konar alfræðiorðabók
um þessa mestu kynbombu
allra tíma.
í bók þessari er sagt frá
ýmsum „útgáfum“ af Mari-
lyn. Fyrst hét hún Norma
Baker, umkomulaus krakki
sem átti sjúkling á geð-
veikrahseli fyrir móður. —
Ólst hún upp hjá „vondu
fólki,“ sem tók hana í
fóstur. 'Var hennf sagt, að
það væri syndsamlegt að
syngja og dansa og jafn-
vel látin baða sig upp úr
vatni, sem 6 manns höfðu
notað á undan henni. Sex-
tán ára flúði hún frá öllu
saman og gifti sig, en skildí
eftir fjögur ár. Eftir það
hafði hún ofan af fyrir sér
með ýmis konar vinnu, m.
a. fyrirsæta hjá ljósmynd-
urum. Það var þá sem hún
var „uppgötvuo“ í fyrsta
sinn, —• en alls var hún
uppgötvuð fjórum sinnum
áður en hún varð fræg
kvikmyndaleikkona. Reynd
ar þótti hún aldrei sýna
minnsta snefil af leikhæfi-
leikum, en þess var. held-
ur aldrei krafizt af henni.
Kynþokki hennar þótti
skipta höfuðmáli.
En nú virðist álit manna
hafa breytzt á Marilyn
Monroe, menn bæði óttast
hana og bera virðingu fyr-
ir henni. Nú er hún í senn
kynæsandi gamanleikkona
— „alvarleg“ leikkona og
trygg eiginkona. í bókinni
er vitnað í ummæli ýmsra
um hana og einnig það sem
hún hefur sjálf sagt. Leik-
stjórinn Billy Wilder seg-
ir t. d. að hann sé ekki viss
um, að hún hefði þurft
nokkra leikmenntun, fyr-
sta daginn, sem mynd var
tekin af henni, hafi hún
verið afbragð. Annar leik-
stjóri sagði, að hún minnti
sig á letidýr, sem maður
stingur títuprjón í, en
rankar ekki við sér fyrr en
að átta dögum liðnum til
Alfred Hitchock kom ný
lega til Stokkhólms til
þess að ræða við kvik-
myndaeftirlitig þar í borg.
Ástæðan fyrir þeim við-
ræðum mun vera sú, að
sænska kvikmyndaeftirlit-
ið hefur klippt burt rúm-
lega 100 metra af síðustu
mynd Hitchokks, „Pschy-
co."
Þetta er hnátan Norma
í þá daga.
þess að segja „æ“. Fróð-
legt er að lesa það sem hún
sjálf hefur að segja: „Þeg-
ar ég á að mæta í boð kl.
átta,“ segir hún, „ligg ég
í baðkerinu í klukkutíma
eða meir. Klukkan verður
átta .... og ég helli meira
ilmvatni í vatnið, tæmi
baðkeri^ og fylli það aft-
ur. • • • • Eg held áfram að
hugsa og finnst ég vera
langt í burtu.“ — Marilyn
segir að sér sé mikil fróun
í að hegna fólki, sem vill
mikið með hana hafa nú.
En hún segir, að það sé
ekki það fólk, sem hún sé
að ná sér niðri á, heldur
fólk frá löngu liðnum dög
um, sem ekkert vildu fyrir
Normu Jean gera .. .
Hálf-
gerbur
séra
Bjarni
ÞOTT hann sé ekki hár
í loftinu og aðeins 5 ára
gamall hefur James litli
Reineke messað 190 sinn-
um á sinni stuttu ævi.
Trúaráhugi hans vakn-
700 ÁRA
Tokyo (UPI). — Nú fer
fram gagngerð viðgerð og
hreinsun á hinni frægu
Búddastyttu í Kamakura
við Tokyo. Styttan var
byggð árið 1252 og var þá
inni í griðarstóru musteri,
sem skemmdist seinna af
fellibyl og var loks sópað
burt af feykilegri flóðöldu
um tveim öldum seinna.
Styttan stóð af sér báðar
þessar náttúruhamfarir og
margar fleiri. Hún er risa
stór, um þrettán metrar á
hæð og andlitið eitt er
meira en mannshæð. S'tytt
an hefur litla trúarlega
þýðingu lengur, en árlega
kemur sægur ferðamanna
til að skoða hana.
Vildi frægð
í snatri
TVÍTUG fegurðardís frá
Suður-Afríku gerði nokk-
uð sem þúsundum stúlkna
um allan heim hefði ekki
dottið í hug að gera — hún
neitaði tilboði um að leika
í kvikmyndum.
Fegurðardís þessi, Caras
að nafni og fyrrum einka-
ritari, hafði tekið þátt í
fegurðarsamkeppni í Flór-
ída, þar sem keppt var um
titilinn „Ungfrú AUieim-
ur“. Að keppninni lok-
inni bauðst henni þriggja
mánaða samningur hjá
aði er hann var þriggja
og hálfs árs og síðan hef-
ur hann messað yfir meir
en 100 þús. manns í Suð-
ur- og Miðvesturríkjum
Bandaríkjanna. Það kom
mjög snemma í ljós að
hann var gæddur óvenju-
legum gáfum og fullorðið
fólk á fullt í fangi með að
reka hann á gat.
Áður en hann stígur í
stólinn þykir James litla
gaman að þreyta glímu
við jafnaldra sína.
M.G.M. Að þeim tíma lokn
um átti hún að skrifa und-
ir sjö ára samning, eins og
venja er, en hún neitaði.
Sagðist hún vera búin að
fá heimþrá og orðin leið á
að sækja leikskóla kvik-
myndafélagsins. „Það virð
ist ekki hægt að verða
verða kvikmyndastjarna í
fljótheitum, en það er það
sem ég vil,“ sagði hún.
Þrír
dagc
til
stefn
ÞAÐ verður i
um fimmta 1
bílinn á árin
mánudaginn ki
Nú máttu ekki
öllu lengur að
af HAB-iniði
þínum. f dag t
greiðsla A1
blaðsins opin t
7. Á morgun, si
dag, verður hún
til kl. 8 síðdegi
Og á mánudag
ur opið hjá okk
kl. 10.
Láttu ekki H
úr hendi slep
Pínulítil
bíósaga
MARGIR muní
vill eftir frönsk
myndinni „Rifif:
sýnd var í Trip
fyrra. Nú er komi:
fifi mynd, sem b
ið „Rififi-kvendi“,
hún um baráttu
kvenda sín í mil
hlutverkið leiki
kunna leikkona
Tiller, en aúk
koma fram í r
kunnir leikarar,
meðal hinn góðki
die Constantine ('
Nadja Tiller
leika Vicky frá
sem á næturklúbl
sel. Það eina, s
hugsar um eru ]
og í kjallara næti
ins hafa félagar
komið upp prei
sem framleiðir fal
inga. Búið er að f
milljón franka (
skipta á þeim og
um í Belgíubank
notfærir sér ást ei
stjórans á sér til
J| 5. nóv. 1960
Alþýðublaðið