Alþýðublaðið - 13.12.1960, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 13.12.1960, Blaðsíða 1
LÖGREGLAN stóð þrjá leynivínsala að verki í Reykja vík um helgina. Tveir leyni- vínsalanna voru leigubílstjór- ar. Báðir liafa þeir verið kærðir áður fyrir leynivín- sölu, annar þeirra margoft. Þriðji leynivínsalinn, sem. tekinn var um helgina, gekk um Miðbæinn og bauð vegfar- endum áfengi til sölu. Hann var með nokkrar flöskur. Sá leigubílstjórinn, sem oft- 1 ar hefur verið kærður, var tek- inn í vor með 9 flöskur í bifreið inni. Hann hefur alls verið kærður 3 áður á árinu, annað- hvort fyrir áfengissölu eða að áfengi hefur fundizt í bifreið hans. \ Hinn leigubílstjórinn var kærður í sumar, þá neitaði hann sekt sinni, en viður- kenndi nú. <f 3 leyni- vinsðlar teknir Skerðingar- ákvæði afnumin í GÆR var lagt fram á alþingi frumvarp til laga um bráðabirgðabreyting á lögum um almannatrygg- ingar. Fjallar frumvarpið um ýmsar breytingar á al mannatryggingalögunum, seni nauðsynlegt er að gera vegna afnáms skerð inlgarákvæðanna um næstu áramót. • í athugasemdum, er fvlgja frumvarpinu segir, að hinn 12. sept. 1960 hafi Emil Jónsson félagsmálaráðherra sk'pað nefnd til að framkvæma heild- arendurskoðun á almanna- tryggingalögunum. í nefndma l voru þessir skipaðir: Gunnar J. Möller hrl., Hjálmar Vil- hjálmsson, ráðuneytisstjóri, for maður nefndarinnar, frú Jó- hanna Egilsdóttir, frú Sigríður J. Magnússon, Sverrir Þor- björnsson, forstjóri. í athugasemdunum segir orð- rétt: „í nefndinni hafa verið rædd ýniis ákvæði 'almanna- tryggingalaga, sem hún tehir þurfa athugana við. Með til- liti til þess, að ákvæði 22. gr. laganna um skerðingu lífeyris vegna annarra tekna lífeyris- þega gilda aðeins til ársloka 1960, hefur hún hins vegar orðið sannnála um að láta laga | breytingar þær, sem hún telur I rétt að gera og eru í beinu sarn 1 Framhald á 3. síðu. /WMMVWMWVUMVMWMWWWMMWWWWWÍHVM.WWHWWÍ IVUnHMVHMVVUtMUUMHUMVMUUHUMtMmUMUHVMVV Nú veröur ER ÍSLENZK útgerð að drepa sig á óhófi? Eru íslenzkir útgerð- armenn — og sjómenn — of heimtufrekir á tækin? Eru þeir að ausa milljónum í sjóinn? Þessar spurningar eru ræddar í grein á 4. síðu blaðsins í dag„ Við vekjum athygli lesenda á greininni. Sumir eru höfundi eílaust sammála. Aðrir verða fjúkandi vondir. Það er alveg ágætt. Það þarf að blása lífi í þessar umræður. — ALÞÝÐUBLAÐIÐ BÝÐUR MÖNNUM AÐ LEGGJA ORÐ í BELG. lUVUMVUUMVmVVVWVWUVWWWVWWWVVVWVWVmW»VW.W VMVVVttVVVVttVVVVVVVVVVVtVVUVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVtVVVVM VVVVVVVVMVVVVVVVVVVtVVVWVVVVUVVVVVVVVVVVtVUitVVVVVVVMVVVW I PÓSTUR UM ÖLL GÓLF1 > SVONA er aðkoman í pósthúsinu um þessar mundir. Haug- i! ! ar af pósti, fjöll af pósti, póstur á alla vegu. Jólabögglarn- !> > ir streyma frá útlöndum. í gær komu 340 pokar með ;! ! hvorki meirá né minna en 3.000 böggla. Það hefur marg- !; j Up fengið jólaglaðning þá, þótt hann viti það ekki enn. i! ! Hvað finnst póstmönnunum um þetta? Þeir taka þessum !j j látum með jafnaðargeði. Þeir eru þessu vanir. Svona er ! það ævinlega. Jólin, nálgast. Og jólunum fylgja haugar af !j > pósti, fjpll af pósti, klofdjúpur póstur um öll gólf! — Al- <; 5 þýðublaðsmyndin var tekin í gær. | MMEVŒ) 41. árg. — Þriðjudagur 13. desember 1960 — 284. tbl.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.