Alþýðublaðið - 13.12.1960, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 13.12.1960, Blaðsíða 8
t%!%%tMMMWMWWMMW* ! skalli EFTIR myndinni að dæma var það engin furða að skólastúlk- ur í Kalíforníu vestra skyldu kjósa Yul Brynnar „MANN- INN MEÐ HEIMS- INS FALLEGASTA HNAKKA!“ Fáum er kunnugt um, að þessi frægi og nauðasköll- ótti kvikmynda- og sjónvarpsleikari er mikill liugsjónamað- ur. Hefur hann Iátið hag flóttamanna víða um heim sig miklu skipta og vill, að þjóðir heims taki mál þetta fastari tökum. — Nýlega heimsótti hann flóttamannabúð búðir í Evrópu og Mið Austurlöndum og hefur gert um það kvikmynd og hók. — Gerði hann þetta á vegum Sameinuðu þjóðanna. — Byrjar myndin á því, að leik inn er Egmontfor- leikurinn eftir Beet- hoven og endar á hljómsveitarverkinu . „Dansar frá Galanta eftir ungverska tón- skáldið Zoltan Kol- daly. Var í jb jónustu konungs Ymsir hafa haldið því fram, að sjóræningjar hafi lagt grundvöllin að heims- veldinu brezka. Hvað sem um það má segja, er það þó víst, að brezkir konungar og ráðamenn höfðu oft á tíðum alræmda sjóræn- iugja x þjónustu sinni. — Þannig 'var William Kidd, sem kallaður hefur verið frægasti sjóræningi sögunn ar í þjónustu Vilhjálms III Englandskonungs, en var svikinn á hinn herfilegasta hátt. Kidd hélt því alltaf á- kveðið fram, að hann væri enginn sjóræningi. Upphaf lega var hann skipstjóri á kaupfari og að sögn jarls- yztu myrkur og lýsti því yfir, að hann væri ósvífinn sjóræningi. Er Kidd var í þann veg- inn að halda heim á leið eftir sigursæla för, barst mont jarl hafði verið skip- aður landsstjóri. Hugði Kidd gott til samvinnu við Bellomont, sem þegar öllu var á botninn hvolft einn af upphafsmönnum ins af Bellomont „hugrakk ur maður, reyndur og ráð- vandur“. Um þetta leyti (þ. e. um miðja 17. öld) stóð yfir blómaskeið sjórána. Mjög var þrengt að 'Vilhjálmi konungi og verzlun Eng- lands af þessum sökum. — Kallaði konungur því til fundar við sig nokkra auð- uga kaupmenn og tigna lá- varða, og stakk upp á því, að komið yrði á fót sérstök um flota, sem fengið yrði það hlutverk í hendur, að herja á sjóræningjaskip og ná aftur stolnum ránsfeng. Konungur og allir aðrir, sem hagsmuna hefðu að gæta, myndu njóta góðs af. Fyrir tilstilli Bellomont jarls var Kidd skipstjóra falið að stjórna fyrsta skiþ- inu í hinum fyrirhugaða flota. Fyrsta afrek Kidds var að hertaka sjóræningja skipið „Quedah Merhant“ og farm þess, silfur, gim- steina og gull. Var Kidd þess fullviss, að konungur yrði harðánægður með þessa fyrstu för. En meðan Kidd var á höf um úti tók að kvisast um þetta fyrirtæki konungs í Englandi og voru ýmsir á- hrifamenn lítt hrifnir af, — að Englandskonungur stæði fyrir sjóránum. Þann ig atvikaðist það, að Vil- hjálmur konungur III kast aði nafna sínum Kidd út í KIDD SKIPSTJÓRI honum til eyrna fréttir af skoðanabreytingu kon- ungs. Brá nann skjótt við, og skipaði að stefnan væri tekin á Boston í Norð ur Ameríku, en þar vissi hann', að vinur hans Bello- kon- s j óránaf y rir ætlana ungs. En er Kidd kom til Bo- ston komst hann fljótt að raun um það, að Bello- mont vildi ekkert með hann hafa. Hann setti hann bak við lás og slá og sendi hann því næst með fyrstu ferð aftur til Englands. — Áður en hann gerði það, hafði hann brennt öllum þeim skjölum, sem hann fann í fórum Kidds og fært gátu sönnur á, að konung- ur hafði staðið að baki hans. En þegar til Englands kom, kom í Ijós, að hann hafði fólgið fjársjóði ein- hvers staðar suður í höf- um. Var það notað gegn honum í málaferlum En hann hélt eindregið fram sakleysi sínu. Meðan hann beið þess að vera hengdur skrifaði hann stjórn konungs bréf og bauðst til að framselja fjársjóði sína, ef hann fengi að halda lífi. En hann lét aldrei uppi hvar hann hefði fólgið þá, og allt til þessa dags hafa menn leit að fjársjóðsins. í bréfi einu sagði Kidd: — Á ferð- um mínum um Indíur fól ég fjársjóði mikla . . . En hvort hann átti við Austur- eða Vestur-Indíur er ó- mögulegt að segja um. Kidd barðist til hinstu stundar fyrir sakleysi sínu. Þegar hengja átti hann hinn 28. maí 1701 að Wapping-on-Thames — slitnaði reipið og pallur- inn lét undan þunga hans. Hengja varð því hann í trjágrein. í MEIR en. i ár var það h forsetar Bai anna væru m hatt á höfðu, voru settir í e Eins og sjá myndinni hé man fv. forse t. v.) við þes við seinni va sína árið 194 1953, er Eise fráfarandi for settur í embæ hann fi'á gömlu venju aði venjulega Hvað ætli K geri? ■— Hat leiðendur í Bs unum íhuga þ ið um þessar : Venjulega no1 nedy ekki hat kemur það fy og sjá má á inni. — Var I HMMMHHHWHtV KU KLUX KLAN fé- lagar — 25 talsins — klæcldir einkennisbún- ing leynifélagsins, hvítum kufli, settust á rökstóla fyrir skömmu í samkomu- húsi bæjarins Altana í Georgíufylki í Bandaríkj- unum. Ræddu þeir eink- um kynþáttavandamál í skólum. Einn ræðumanna, lög- fræðingur, lýsti því yfir, að hvítir ménn, sem mót- fallnir væru aðskilnaði kynþátta £ skólum væru burgeisar, er ekki þyrftu að senda börn sín á opin- bera skóla. Við hin, venju legt fólk, vþrðum annað hvort að sætta okkur við þessa svívirðu að berjast g)ign litenni úiicð hnúum og hnefum. Góður rómur var gerður af þessari lög- eggjan. Maður nokkur, sem sæti á í skólanefnd bæjar- búa hvatti til „skólaverk- falls.“ Við verðum að vera við því búin, að færa miklar fórnir — hversu dýrkeyptar sem þær kunna að verða — til þess að ) alfnema hina, svörtu harðstjórn, sag'ði hann. segir Ku Klux Klan a>S „þJí)krossinn loga.“ LEYNIFELAG KU KLUX K Einnig hefur verið skýrt frá því, að öryggislög- reglan ameríska, FBI, hafi fengið skipun um að reyna að 'komast að jiví, hver samið hafi og sent bréf til fulltrúa Asíu og Afríku- landa hjá Sameinuðu þjóð unum. í bréfi þessu, sem talið er að runnið sé und- an rifjum Ku Klux Klan, er fulltrúunum ráðlagt „að saurga ekki gistihús hinnar „livítu“ New York borgar með nærveru sinni.“ Eitt af einkennis- táknum Ku Klux Klan er eldkross og í bréfinu segir Margt ungt fóll sennilega aklrei h< Klux Klan nefnt hvað þá meira. Þes er rétt að segja í orðum frá sögr hryðjuverkaflokks. Klux Klan var s< Tennesseefylki ári (1887 segja surr hefði það að marki berjast gegn sver og hvítum stuðnir um þelrra £ Suðu um. Það stefndi að koma aftur á yfirráðum hvítra Ku Klux Klan vai g 13. des. 1960 Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.