Alþýðublaðið - 13.12.1960, Blaðsíða 15

Alþýðublaðið - 13.12.1960, Blaðsíða 15
23 Það voru alltof margir með- al sjúklinga Johns frænda sem aldrei borguðu eyri. Dag nokkurn hafði hún — mjög varlega — ymprað á því að senda þeim reikninga ten fengið afsvar. „Það er til einskis. Þeir sem skulda mér vita að þeir •skulda mér. Flestir þeirra borga þegar þeir geta og þeir sem vilja ekki borpa gera það ekki hvað oft sem þeir eru rukkaðir“. Maggie hafði hlegið og andvarpað í senn“. Svo heyrðu þau að gengið var um fyrir utan og Skömmu seinna stóð Chris Rutledge í dyrunum. Ertu ein?“ yrði einnig samþykkt með meirihluta í öldungarráðinu. En það kom öllum á óvart þegar Díana Cölt öldungar- deildarþingmaðurinn sem upprunalega sendi tillöguna inn, tilkynnti að hún drægi tillöguna til baka og kvað á- ! stæðuna þá að nákvæm rann sókn yrði að skera úr um það hvort námubærinn þarfnað- ist sjúkrahúss. Colt öldung- ardeildarþingmaður, sem fór beint til Arroyo eftir fund- inn sagði að sér þætti þetta mjög leiðinlegt, en hún væri alls ekki viss um að krafa Sky River um sjúkrahus væri a rökum reist. „Þú ættir að skera mig_ á •háls!“ Hann var rámur. „Ég mátti Svo sem vita þetta! Guð veit að ég hefði átt að vita hyernig Díana hugsar — en ég hélt ekki að hún væri svona iiotin!“ „Húri- aðvaraði mig“, sagði við hsimkomu *John King. Það var rólegt boð, því allir gestirnir höfðu verið beðnir ,um að hafa hægt um sig og ;itja skemur en venja var i Sky River. En þrátt fyrir {pað fannst Maggie líta út ij rir að allir skemmtu sér vt . Gestgjafinn ljómaði af gieði, hann var meira að aegja vingjarnlegur við Joe 'ttaméy sem var viðsaddur, rftir því sem John læknir >agði til að gæta þess að sjúklingurinn 'hefði það ekki of gott. . l llt kvöldið voru gestirn- íi' ið koma til að heilsa upp a gamla vin sinn og ást þeirra á þessum gamla manni .em hafði eytt ævi sinni í jð þjóna þeim var svo aug- ijós að Maggie hlýnaði um lajartaræturnar. En það sem aiaudi hana samt mest var .toit frænda hennar yfir sínu íyja heimili. „Það var þess virði að Liða i fjörutíu ár“, sagði nann blátt áfram. Og svip- urinn i andliti hans olli því að Ma'ggie fékk kökk í háls- inn. II. John læknir var að ávíta Maggie. „Hvað er þetta barn, þú en eins slæm og Joe gamli. Hvað heldurðu eiginlega að ég sé? Barn? Lætur mig faia að hátta klukkan níu!“ Hann leit reiðilega á hana uriilan loðnum augnabrúnun un, „Á hverju einasta kvöldi í heila viku, klukkan níu. Hvar eru öll kvöldin sem við ætluðum að rabba saman við arineldinn? Ég hefði nú ihaldið að ég mætti stund- um vaka fram eftir!“ „Þú ha'gar þér líka alveg eins og barn!“ greip Maggie ákveðin fram í fyrir hon- um.“ Þú getur vakað seinna þegar þú ert styrkari. Komdu nú í háttinn með þig — ég hlusta ekki á nein mótmæli!“ Svo tók hún um axlir hans ’Ocr kysst hann á kinnina“. Veríu ekki óþekkur núna“, sagði hún stríðnislega. „Þér hefur batnað svo mikið að þú mátti ekki eyðileggja neitt með óþeldct!“ Hann gafst upp og glettn in leiftraði úr augum hans. „Gott, ég er feginn að þú hugsar um mig og óttast um mig, það er svo gott að láta stjana við sig að ég er að reyna að draga það á lang- inn“, viðurkenndi hann og Maggie hló.“ ,,Það er einmitt það, sem ég bjóst við“. Það var grafarþögn í hús- inu. Maggie sagt í skrifstof- unni og fór yfir bókhaldið. „Já. Frændi lagði sig. Komdu inn Chris.“ Hann gekk til hennar og lagði dagblað á borðið fyrir framan hana. „Hefurðu séð þetta?“ Hann var náfölur og ^lvarlegur. Maggi.. ie:r ske'.t ingu lostin á blaðið sem var Capital City Journal og Chris ibenti á forystugreinina. Maggie las hátt og varir hennar mynduðu orðin treg- lega: ,,Á síðasta fundi ráðsins var lögð fram tillaga um að reisa sjúkrahús í Sky River í San José County. Fjögur þúsund manns búa í Sky River og þar er ekk- ert sjúkrahús sem verður þó að teljast nauðsyn sakir nám anna. Því var búist við að tillagan sem var samþykkt með miklum meirihluta at- kvæða í Neðri deild í apríl Maggie þfeytulega. „Frá hennar sjónarmiði séð var þetta víst rétt!“ „Svo sannarlega!“ „Hún éá að þú kysstir mig við sundlaugina“. Maggie yppti öxlum. „Hún sagði mér að ég gæti átt von á þessu, ef ég-...héldu áfram að umgangast þig!“ Eftir langa þögn ságði Ohris: „Ég hltti Díönu í Den ver fyrir þrem árum. Við sá umst oft —:_hún var skilin viS Ralph Colt þá. Eftir að ihún flutti heim fór ég oft til Arrovo til að heimsækja haha. Cliff . vantaði fram- kváemdarstjóra og hann bauð mér stöðuna“. Hann leit í augun á Maggie. „Það var e'kki Díönu að þakka, hún kom þar hvergi nærri. Hún hélt vitanlega að ég tæki stöðuna vegna þess að Eftir Lent Covert RÁ HINUÞEKKTA FIRMA Pragoexport , í Tékkóslóvakíu ^ FLYTJUM VH) INN ALLAR TEGUNDIR AF Fæst í öllum helztu sérverzlunum landsins. Áskriftarsíminn er 14900 \ S s s s s s s Jólagjöf telpunnar í ár er Teddy-úlpan

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.