Alþýðublaðið - 13.12.1960, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 13.12.1960, Blaðsíða 5
getum leigt félagssamtökum samkomusal til jólatrésfagnaðar fyrir börn. (Nokkrir dagar lausir). Upplýsinigar í skrifstofu félagsins. Sími 14897. Starf rafmagnsstfórans í Reykjavík er laust til umsóknar. Laun samkv. II. flokkí launasamþykktar bæjarins. Umsóknir sendist skrifstofu borgarstjóra fyrir 5. janúar n.k. Borgarstjórinn í Reykjavík, 9. desember 1960. Geir Hallgrímsson. NÝ JUNG í ísteíizkri barnabókagerS Nú geta börnin eignazt vinsælu barnaævintýrin Hans og Gretu, Mjallhvít, Rauðhettu og Þyrnirósu, hvert fyr- ir sig í myndaskreyttri bók með stóru og góðu leti. Textann þýddi Stefán Jónsson rithöfundur. Á forsíð- unni er hljómplata, þar sem Lárus Pálsson s^gir söguna af sinni alkunnu snilld. -— Bara Iáta bókina á plötuspil- arann og barnið hlustar hugfangið á Lárus segja æv- intýrið. — Verð kr. 27,80. INGVAR HELGASON. Fyrsta „þyrlu- skírteinið" Uppskurður Framhald af 4 síðu. ættu þessi voldugu samtök að taka rækilega til meðxerða >■ þá hlið sjávarútvegsmálanna, UM ÞESSAR inundir eru lið- in fimm ár síðan Landhelgis- gæzlan, keypti gæzluflugvélina Rán. í þessu tilefni bauð for- stjóri Landhelgisgæzlunnar, Pétur Sigurðsson, blaðamönn- um út á Reykjavíkurflugvöll í flugskýli Landhelgisgæzlunn- ar á laugardag. Pétur Sigurðsson skýrði blaðamönnum svo frá, að fyrir fimm árum hefði strandað sjó- flugvél frá Keflavíkurflugvelli, skammt frá Þórshöfn. Landhelg isgæzlan keypti síðan vélina af varnarliðinu og starfsmenn Landhelgisgæzlunnar og Flug- málastjórnarinnar björguðu vél inni, sem var síðan send til Dan merkur og gerð upp. Gat Pétur þess jafnframt, að gæzluflugvélin hefði reynst vel í hvívetna, enda hefðu ávallt verið úrvals áhafnir á henni. Við þetta tækifæri afhenti Sig- urður Jónsson forstöðumaður Loftleiðaeftirlitsins Birni Jóns syni flugmanni, skírteini er hemilar honum að fljúga þyrlu. Er það fyrsta ,,þyrluskírteinið“ sem gefið er út af íslenzkum stjórnarvöldum. Einnig tóku til máls Agnar Kofoed Hansen, flugmálastjóri og Bjarni Benediktsson dóms- rnálaráðherra. sem hér hefur verið rædö. i stað þess að einblin?. á en-ia- lausa ríkisframfærslu í ein- hverri mynd. Þessi samtök verða að gera sér Ijóst, að hinir „gömlu góðu dagar“ uppbótarkerfis- ins eru liðnir. Þess vegna ætti nú Sverrir Júlíusson, form. LÍÚ að bretta upp ermarnar á þessum næsta fundi og halda þar aðra upp- skurðarræðu með hnífinn á lofti. Sú ræða ætti að fjalla um uppskurðinn við þeirri hringa vitleysu, sem er að sigla ís- lenzkum sjávarútvegi beina leið upp í fjörugrjótið. J. H. G. ÍÞRÓTTIR Framhald af 10. síðu. hindraður í dauðafæri og víta- kast er dæmt, sem Ingólfur skoraði úr. Rétt á eftir lauk þessum skemmtlega leik, Fram hafði sigrað með 9 mörkum gegn 8. JÖFN LIÐ Liðin eru mjög jöfn að styrk- leika, en það sem réði bagga- muninn í leiknum var sterkari vörn Fram og yfirvegaður leik- ur þeirra. Fram tefldi ekki eins mikið í tvísýnu í sending-um og skotum á mark. I liði Fram voru beztir mark- vörðurinn, Ingólfur, Hilmar,, Karl og Ágúst. Liðið er jafnt og vel samstillt, hvergi veikur hlekkur. ÍR átti góðan leik, en bezí:.‘ að veniu voru Gpnnlaugur o:‘ Harmann. Matthías og Böðv;.r í markinu áttu einnig góðan leik. Karl dæmdi vel Bréf um akstur ... Framhald af 7. síðu, um atvinnuleyfi eru stílaða ■ á eyðublað er samgöngumáh • ráðuneytið leggur til, en þeg- ar umsóknin er afhent á skr stofu bifreiðastjórafélagsiivi Frama þarf að greiða kr. f J fyrir að fá að leggja hana in- : Umsóknin er til eins árs, c-\ stundum hafa þær komizt yf • 100 á ári', Það er raunar furðulegt, ac> jafn hlutdrægur aðili sem bi • reiðastjórafélag hlýtur alltrú að vera, skuli fá að rác c nokkru um þetta. Úr því > þessu var lokað, sýnist rétta- , að samgöngumálaráðuneytúi líti eftir þessu rétt eins og sér - leyfunum nú. P Á myndinni hér að ofan sjást talið frá vinstri: Sigurður Jóns- son framkvæmdastjóri, Björn^' Jónsson, þyrluflugjnaður, Agn-: ar Kofoed-Hansen flugmála- j stjóri, og Pétur Sigurðsson, for- stjóri Landhelgisgæzlunnar. Aðalfundur Yélstjórsfélags íslands VáSH E. JÓN5SGN Málflutningur — Innheimta Austurstræti 9. Símar 1 44 00 og 1 67 68 | verður haldinn að Bárugötu 11. fimmtud. 15. deí’v kl. 20 s. d. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. AlþýSubíaðið — 13. des. 1960

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.