Alþýðublaðið - 13.12.1960, Blaðsíða 16

Alþýðublaðið - 13.12.1960, Blaðsíða 16
41. árg. — Þriðjudagur 13. desember 1960 — 284. tbl. t (Jtflutnings- skatturinn afnuminn FRUMVARP ti] laga um breyting á lögum nr. 4, 20. febr úar 1960, um efnahagsmál, var lagt fram á aiþingi í gær. Er JaÖ stjórnarfrumvarp, þar sem lagt er til, að útflutningsskatt- íurinn falli niður við næstu ára- »nót, auk þess sem heimilað cr a3 verja eftirstöðvum útflutn- ingssjóðs tí 1 greiðslu vátrygg- ingariðgjalda fiskiskipa. ÍHér fara á eftir þær athuga- eerndir, sem fylgja frumvarp- inu, en það er til 1. umræðu í Neðri deild í dag: ,,'Efnisbreytingar þær, sem frumvarp þetta ráðgerir á 8. gr iaganna um efnahagsmál, nr. nr. 53/1960, eru, að útflutnings- 4 20. febr. 1960, sbr. 1. gr. laga skattur skuli innheimtur af vör um, sem framleiadar eru fyrir 1. janúar 1961, en falla niður af vörum, sem framleiddar verða eftir þann tíma_ Þá er útflutn- ingsskattur af niðursuðuvörum lækkaður í Vz % af fob-verði, bæði vegna verðiækkunar þess ara vara erlendis og svo vegna i&k?; *að hér er um að ræða mik iö-u-nna vöru í dýrum umbúð- «m. Enn fremur er heimilað að Verja eftirstöðvum útflutnings- sjcðs, þegar allar skuldir hafa Eldur í strætó ELDUR kom upp í einum af vögnum Landlciða h.f., sem iganga á milli Hafnarfjarðar og Reykjavíkur, seint á sunnu- dagskvöld. Það var 11,30 vagn áan, sem eldurinn kom upp í á móts við Kársnesbraut í Eiópavogi. Þegar vagnstjórinn varð var 'við eldinn stöðvaði hann vagn inn þegar og komst hann og fauþegar út heilu og höldnu. iSIokkviliðið í Reykjavík var kaliað á vettvang og tókst fljótlega að kæfa eldinn, sem var mikill, sérstaklega kring- urn vélina. Miklar skemmdir urðu á vagninum, leiðslur brunnu og ■dkemmdir urðu á rafkerfi. verið greiddar, ti] greiðslu vá- tryggingariðgjalda fiskiskipa fyrir árið 1960 Aðalfundur Landssambands íslenzkra útvegsmanna, sern haldinn var í fyrra mánuði, lét í ijós ósk um þetta síðastnefnda atnði og verður að telja eð'.i- legt. að sú ósk verði tekin til greina, að því leyti sem um et að l æða fé, sem útvegurinn hef ur sjálfur lagt til“. Jólafundur KVENFÉLAG Alþýðuflokks-: ins heldur jólafund í Ingólfs- kaffi þriðjudaginn 13. des. kl. 8,30. Til skemmtunar verður: Einar Sturluson syngur ein- ; söng, undirleik annast Gunnav Siggeirsson, Helga Smári les npp. Félagskonur fjölmcnnið. 1 UM þessar mundir eru nokkrir íslenzkir æskulýðs leiðtogar í kynnisför í Bretlandi. Þessi mynd, sem okkur barst í gær, var tekin af nokkrum þeirra að lokinni heim sókn hjá menntamálaráð- herra Norður-írlands. \-— Talið frá vinstri; Axel Jónsson, Jón Pálsson, séra Lárus Halldórsson og Brian Holt, starfsmaður brezka sendiráðsins í fReykjavík, en liann er far arstjóri. írska blaðinu, sem birti myndina, fannst það með ólíkindum, að ís- íendingum gæti orðið .kalt, en eins og sjá má, eru tveir með stórar loð- liúfur! Útvegsmenn bjartsýnir ver v FYRIR NOKKRU var frá því skýrt, að einn af frambjóðend- um á lista kommúnista í Sjó- mannafélag iRvíkur hefði sent skcyti utan af hafi þess efnis, að hann óskaði eftir að nafn sitt yrði strikað út af listan- um, þar eð hann mundi styðja A-Iista stjórnar trúnaðar- mannaráðs. í gær barst sams konar yfirlýsing frá öðrum á lista kommúnista í Sjómanna- félaginu, Einari Jóni Karlssyni, Hverfisgötu 90. Frambjóðend- ur B-listans í Sjómannafélag- inu yfirgefa því kommúnista hver á fætur öðrum. Yfirlýsing Einars Karls- sonar hljóðar svo: „Ég undirritaður lýsi því yfir að nánar athuguðu máli, að ég mun ekki styðja B-list- ann við stjórnarkjör í S. R. enda þótt nafn mitt sé á þeim lista. Ástæðurnar fyrir þessu eru þær, að ég ber hag S. R. og félaga minna fyrir brjósti og tel kjaramálum sjómanna stcfnt í liið mesta óefni, ef koinmúnisium tekst að ná þar einhverri fótfestu. Einar Jón Karlsson (sign.) Hverfisgötu 90 Svo mjög lirynur fylgið nú af konrmúnistum í Sjómanna- félaginu, að menn bíða spcnntir eftir að sjá hver af frambjóðendum fer næst. AÐALFUNDUR Landssam-^ bands íslenzkra útvegsmanna, sem frestað var í síðasta mán- uði, liélt áfram í gær kl. 5 í Tjarnareafe. Sverrir Júlíusson, formaður LÍU, setti fundinn, en fundarstjóri, Jón Árnason, gaf síðan Hafstein Baldvinssyni orðið. Kom fram í ræðu hans, að endanlegt samkomulagt hef ur ekki náðst við sjómannasam tökin um kjaramálin. Sverrir Júlíusson tók því næst til máls. Upplýsti hann, að eftirstöðvar Útf lutningssj óðs, þegar allar skuldir hans hefðu verið greiddar, mundu nema um 81 millj. kr og kvaðst hann bjartsýnn og raunar viss um, að sú upphæð mundi hrökkva til greiðslu vátryggingarið- gjalda bátaflotans fyrir árið 1961, eins og lofað hafði verið af ríkisstjórninni, sem lagði ■frumvarp um það efni fram á alþingi í gær. Formaður LÍU lét í ljós bjartsýni á því, að rík- isstjórnin beitti sér fyrir lausn á rekstursgrundvelli sjávarút- vegsins, m. a. sagðist hann hafa sannfrétt, að nokkur vaxta lækkun stæði fyrir dyrum al- veg á næstunni. Fundurinn hélt áfram kl. 8 í gærkvöldi eftir að matarhlé hafði verið gefið. Ný fiskbúð í DAG verður opnuð ný fisk búð að Tunguvegi 19 í húsi því er KRON hefur sett upp nýja matvöruverzlun í. Er fiskbúðin hin fullkomnasta og er talið, að hún sé með fullkomnustu fiskverzlunum í Reykjavík. Verzlunin er um 50 fermetrar. Hin nýja fiskverzlun nefnist FISKSALAN. Friðrik 90,63% FRIÐRIK ÓLAFSSON, stór- meistari tefldi fjöltefli á veg- um Félags ungra jafnaðar- manna í Reykjavík í Ingólfs- kaffi S. 1. sunnudag. Þátttakend ur voru 32. Leikar fóru þann- ig, að stórmeistarinn vann 27 skákir, gerði 4 jafntefli, en tap- aði einni. Hlaut Friðrik því 90,63% vnninga. Það var Þor- geir Andrésson, 13 ára piltur í Gagnfræðaskóla Austurbæjar,, sem vann Friðrik, eftir að liafa hafnað jafnteflisboði stórmeist- arans: WWMWMWWWWMWWWMW Þrumu veöur UM KLUKKAN tvö í fyrrinótt gekk feikilegt þrumuveður yfir suðvest- urland. Vöknuðu menn og skepnur við ólætin, börr. urðu dauðskelkuð og kýr misstu niður nyt. Talsverðar skemmdir urðu á síma- og rafm.lín- um af völdum eldinganna, m. a. varð rafmagnslaust víða austan fjalls. tWUIWMMtWUWtMMmUMi

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.