Alþýðublaðið - 13.12.1960, Blaðsíða 13

Alþýðublaðið - 13.12.1960, Blaðsíða 13
4DURMINN í'IÍIIIIilÍ'lÍÍIIHHIIiIillllllIííllljflílliiílfílM ;! I I I Illi llii II; 11 íí ; l:i !ill lil; i I I ll ! ii(!|!| I I Illi !i! I I t - illiiHmiiuiiiiiiiii Sigfúsar Blöndals VESTUR VÍKING Sigfús Blöndal Endurminningar Hlaðbúð 1960 Ingólfsprent SIGFÚS BLÖNDAL orða- bókarhöfundurinn frægi er einn af þekktustu mennta- mönnum okkar á þessari öld. Eg veit, að marga mun fýsa að kynnast endurminningum hans, enda er ég vitandi þess, að það verður enginn fyrir vonbrigðum að lesa þær, því þar er bæði mikinn fróðleik að finna og margar frásagnir hans af mönnum og málefnum eru hinar skemmtilegustu. Æsku- og skólaminningar hans eru sér staklega þekkar, hann segir hispurslaust frá og dregur ekki undan vankanta eins og mörgum hættir til. 'Sigfús Blöndal er af hinni Nemenda- tónleikar NEMENDAHLJÓMSVEIT Tón listarskólans lék sl. sunnu- dag í Austurbæjarbíói. Sveit- in er prýðisvel þjálfuð ogsam- taka og er áberandi hversu bogastrok eru vel samæfð. Þessi strengjasvéit er aðallega skipuð nemendum Tónlistar- skólans, auk nokkurra áhuga- manna úr hópi eldri nemenda Á efnisskránni var 1. þátt- ur úr fiðlukonsert í E-dúr eft- is Bach. Guðný Guðmunds- dóttir, á að gizka 12 ára göm- ur, lék einleikinn mjög ör- ugglega. Síðan lék Hafliði Helgason þátt úr cellókonsert eftir Moun af mikilli kunn- áttu. Leikin var Tokkata úr strengleik eftir Ireland og loks píanókonsert í G-dúr eft- ir Haydn, og lék Helg'a Ing- ólfsdóttir einleikshlutve/kið af miklum þroska og smekk- vísi. Hita og þunga dagsins bar Björn Ólafsson sem æft hefur sveitina, og' er sannar- lega furða hverju sá maður kemur í verk. Það var ánægjuegt fyrir vini þessarar miklu menning- arstofnunar að heyra þeenan ágæta árangur af starfi skói- ans. Þökk einleikurum og samleikurum og síðast en ekki sízt Birni Ólafssy.ni. B, G. þekktu Blöndalsætt, en hún J§§ er frá Birni sýslumanni Hún- §§j vetninga Auðunarsyni. Blön- H dalsætt er ein af þekktustu §j§§ gáfuættum landsins, en ýms- H ir gallar eru líka einkenni lli hennar og dregur Blöndal §§§ ekki undan að lýsa þeim. -— §§§§ Lýsingar hans á æftmönnum |H sínum eru hinar merkustu jjj og án allra öfga. Sama er jjj að segja um lýsingar hans á jg§ heimili foreldra sinna. Hann §i§ dregur ekki úr, er hann lýsir Ljf fátækt og umkomuleysi fá- tæks alþýðufólks á uppvaxt- §1§ arárunum, en jafnframt sýn- HS ir hann vel seiglu þess og á- §|j ræði til að ganga á hólm vi𠧧g§ erfiðleikana. Það er mjög §H þroskandi fyrir æs-kufólk að j§| lesa velritaðar endurminn- §j| ingar merkra manna, og ekki §§§ sízt þegar þær eru ritaðar af §( sanngirni og hispursleysi §I| eins og endurminningar §§§g Blöndals. Ef til vill er ekkert. ,sem jg lýsir eins vel hugsunarhætti §§j manna eins og endurminn- ingar þeirra. Þar fletta jseir jg upp minningum sínum og H setja fram skoðanir sínar á §§§§ samfyígdaxifóljjj’. bg má.>.<n- §§§§ um líðandi stundar. Sumum S hættir til um of að vera allt H§ af sjálfir aðalgerandinn í §H öllu, en aðrir lýsa sviðinu og §§§ skipa það fjölda einstakl- S inga, sem allir eru miktls- H verðir frá sjónarhóli þess'er ip lítur yfir sviðið. Blöndal hef p§ ur síðari háttinn á lýsingUm m sínum af ævi sinni. Hann lýs- §1 ir þar mörgu fólki, sem varð B§ á leið hans. Endurminningar 1= hans eru ríkar af velgerðúm lýsingum á fólki, sem hann p§ þekkti vel. Vegna þessa eru §§§ endurminningar hans mjög B fullkomin ævisaga, sem hefur §§j mikið gildi sem heimildarrit WU um þann tíma, sem þær ná §j§ Mannlýsingar Blöndals eru margar mjög vel gerðar. Mér gj eru mimiisstæðastar lýsing- §§§§ ar hans á Birni M. Olsen og j{j§ Jóni rektor Þorkelssyni. §H Báðir hafa sætt fremur hörð- gl um dómum af lærsveinum og {H§ samkennurum við lærða- H1 skólann, sakir þess hafa §H margir álitið, að þeir hafi WM verið hálfgerðir vandræða E§§ skólamenn. En þetta er mesti jj§j misskilningur. Blöndal lýsir §|1 Birni og Jóni af mikilli j§§§ sanngirni og ég er viss um, jjj að þeir, sem rita um tímabil H þeirra í Reykjavíkurskóla §§p síðar munu taka fullt tillit §§§§ til lýsinga hans. Sama er að 1§§ segja um fleiri mannlýsing- fgi Framlrald á 14. siðu. Skráð af Guðmundi G. Uagalín I VESTURVÍKING Ævisaga JÓNS ODDSSONAR skipstjóra, skráð af GUÐM. G. HAGALÍN. Þetta er ein fjölbreyttasta og sérstæðasta ævisaga, .sem Hagalín hefur skráð. 19 ára gamall fór Jón Oddsson á enska togara, félaus og mállaus, en ekki leið á löngu áð- ur en hann var orðinn frækin aílakló og farsæll skip- stjóri. Snemma gerðist Jón útgerðarmaður og foringi um nýjung í smíði skipa. Hann segir látlaust, en skemmtilega frá hrikalegum vetrarstormum og hafróti við íslandsstrendur og í Hvítahafinu og mörgum mun forvitni á að lesa um frásögn hans af stórbúskap hans á eynni Mön, en þar bjó hann stórbúi um 12 ára skeið. Þá mun mönnum ekki síður forvitni á að lesa um fanga vist hans, en hann var stríðsfangi Stóra-Bretlands í 3 ár og rennir menn þar grun í hver öfl standa á bak við brezka landhelgisbrjóta við íslandsstrendur. í VEST- URVÍKING er skemmtileg bók og mikillar gerðar og mun flestum reynast ærið eftirminniieg. SKIPBÐ SEKKUR Eftir ALVIN MOSCOW. Þetta er saga voveiflegasta skipstapa síðari ára. Frásögn af ásiglingu Stockholm og Andrea Dorea. Bókin hefur vakið feikna athygli og segir Pétur Björnsson skipstjóri meðal annars í riídómi: Það er langt síðan ég hef lesið bók með jafnmikilli athygli, og þegar ég var búiim með bókina, las ég hana aftur. Tilgangur minn var aðallega sá, að vekja athygli allra skipstjómrmanna á þessari merkilegu bók. (Morgunbl. 11. des. 1960.) Skipið sekkur er æsispennndi bók, saga mannlegra nús- taka og fádæma hetjulundar. Bókin snertir strengi í brjóstum allra, sem hana lesa. FRÁ THULE TiL RÍÓ Eftir PETER FREUCHEN. 1 þessari bók koma fram ýmsir gamlir kunningjar a£ norður slóðum, svo sem Knútur Rasmussen, Cleveland verzlunarstjóri og' Grænlendingai- frá Thule. Er ekki síður litrík frásögnin þegar höfundur er kominn suður í hitabeltislöndin. Freucben segir frá fylkisstjóranum, sem skaut hóp þingmanna með eigin hendi, þegar hann gat ekki náð kosningu með öðru móti, róstur á hnfefa- leikakeppni, eymdarlífi sækjanna í Panama. Þvottahóli indíánakerlinga sem minnti hann á þvottalaugarnar í Reykjavík o. fl. o. fl. Þetta er skemmtileg bók full af hjartahlýju, hispurs- leysið samt við sig og skopskyggni hans sívakandi. ULU - HESLLANDI HEIMUR EFTIR JÖRGEN BITSCH Jörgen Bitsche segir frá frumskógarför um fljótaleiðir Borneó — dvöl hjá dvergaþjóð sem alræmd er fyrir eiturörvar sínar — straumþungum skerjóttum fljótum, með krókódílatorfum og moskítósæ.g — ferlegum ihausaveiðurum og yndisfögrum skógardísum. Hver getur annað en heillast af hinni 19 ára galdranorn Tamapayu, eða stauraborginni Kampong Ayer sem köll uð er „Eeneyjar Borneó" eða paradís einfaldleikams samfélagi dverganna í Ulu eða, eða eða . . . ? Það er endalaust hægt að halda áfram. Uiu — Heillandi heimur er töfrandi fögur og skemmti leg bók, með fjölda litmynda sem allar eru úrvalsmynd ir bæði hvað snertir myndatöku og prentun. Þetta er hiklaust ein fegursta ferðabók, sem komið hefur út hérlendis. i • | i ; ij SKUGGSJÁ ||!,I|I|||H||mi: i|||!|!;||!||!|!l!mi!l|m|i!mm||i;;iimi!! !l!llll*l!'l!!'’!*l'li'|!li!*llll!i’i!lil|l||| !!!!!!!!l!!;,!!!1!,!!!'lll>l!l!!!!!!il111!il!!!!!!!illl!]! lii.íjilillliliiji iííililííliililiiiililiiiíiiniíÍilliÍÍIIiÍÍÍi miiiiillllilllllli iiiihiimlii. iiiillííliii.íilliíiiliJiíiitilliilmlil Alþýðublaðið — 13. d«5. 1960 J3

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.