Alþýðublaðið - 03.01.1961, Qupperneq 10

Alþýðublaðið - 03.01.1961, Qupperneq 10
kautaíþr ítill sómi nni Ritstjóri: Örn Eiðssoa „Notið sjóinn og sólskinið og Tjarnarísinn og tunglsljós- ið“. Eitthvað þessu líkt hljóma sigraoi 4 grelnum af Prjálsíþróttadeild ÍR efndi tilhefur aftur byrjað æfingar og hms árlega Jólamóts á nsest- er vonandi, að hann haldi á- síðasta degi ársins og fór keppn fram Hann náði allgóðum ár- in fram í ÍR-húsinu við Tún- angrþ sérstaklega þegar þess er götu. — Keppt var í fimm grein gætt, að hann hefur ekkert æft í 2—3 ár. Daníel er enn korn- ungur og gæti enn komist í fiemstu röð ef hann vildi. Nokkrir ungir og efnilegir ■um og auk ÍR-inga voru mætt- ir nokkrir meðlimjir annarra félaga. Þátttakendur voru fjöl- margir eða 20 til 30 og keppn- in hin skemmtilegasta. (Hinn bráðefnilegi stökkvari, Jón f>. Ólafsson sigraði í fjór- um greinum að vísu eftir harða keppni í sumum. Jón hefur æft vel í vetur og sýnt framfarir, hann stökk laglega yfir 1,91 og átti góða tilraun við 1,96 m, en nýsett unglingamet hans er 1,94 m. Það er ekki ósennilegt, að ísland eignist sinn annan 2 m hástökkvara á næsta sumri. Vilhjálmur tók aðeins þátt í kúluvarpinu og sigraði þar með nokkrum yfirburðum með góðu kasti — 13,43 m. Hann náði þessum árangri í síðustu til- raun, en áður en síðasta um- ferð hófst var Björgvin á und- an. Árangur ÓlafsÞórðarsonar 12,02 m er nýtt Akranesmet, •sömuleiðis árangur Garðars í íhástökkinu. — Daníel Halldórs- son, hinn kunni spretthlaupari 1 Vilhjálmur sigraði » kúluvarpi, 10 3. janúar 1961 drengir tóku þátt í mótinu t. d. Kristjón Kolbeins, sem er mikið stökkvaraefni. Helztu úrslit mótsins: HÁSTÖKK ÁN ATR.: Jón Þ. Ólafsson, ÍR 1,60 (1,62 í aukastökki). Björgvin Hólm, ÍR 1,60 LANGSTÖKK ÁN ATR.: Jón Þ. Ólafsson 3,11 Bjorgvin Hólm 3,07 j Valbj. Þorláksson 2,96 Ólafur Unnst. HSK 2,95 Kristján Kolbeins ÍR 2,94 ÞRÍSTÖKK ÁN ATR.: Jón Þ. Ólafsson 9,19 Daníel Halldórsson, ÍR 9,14 Kristján Eyjólfss. ÍR 8,88 Framhald á 11. síðu. ein helztu slagorð forystu- manna íslenzkra íþróttamála. En hvað er svo gert til að fylgja þessum slagorðum eftir? Hvað er gert, til að hægt sé að nota tjörnina, eða aðra hlið- stæða staði, í tungsljósinu? Hvað er gert, til að auðvelda þeim, sem þá vinsælu og al- mennu íþrótt, skautaíþróttina, síunda til að fá skilyrði fyrir sína íþrótt? Það mun ekki þurfa stórt blað fyrir þann lista. En það er ekki aðaltilgang- urinn með þessum orðum að setja út á, hve lítið hefur ver- ið gert, heldur að reyna að vekja áhuga fyrir að gera meira. Það fer ekki á milli mála, að skautaíþróttin er einhver ai- mennasta íþróttagrein, sem hægt er að stunda hér Það sjá- um við greinilega, þegar nátr- úruöflin gera okkur þann greiða að frysta tjörnina fyrir okkur. Þá flykkjast þangað ung ir sem gamlir, jafnvel áður en ísinn er orðinn nógu traustur. En öfl náttúrunnar eru óstýr- lát við skautafólk, eins og aðra hér á landi og því stopult að treysta þeim eingöngu. En þáð væri ýmislegt hægt að gera, til að vinna með eða móti nátt- úruöflunum, við að -skapa að- stöðu til skautaiðkana. Það er t. d. fremur auðvelt verk, fyrir þá sem vita hvernig á að fara að því, að hreinsa og sprauta skautasvell. hvort sem það væri upp á íþróttavelli eða nið- ur á tjöm. Og mér er tjáð að Reykja- yíkurbær veiti allháa fjárupp- hæð árlega, til þess að við- haida skautaís fyrir þá, sem áhuga hafa á íþróttinni. En auðvitað verða þessi mál aldrei vel til lykta leidd, fyrr en kominn er „kúnstfrosinu'1 ís. Stoínkostnaðurinn við slíkt mannvirki, miðao við önnur í- þróttamannvirki, er fremur lág ur. en hins vegar mun rekstrar grundvöllur fyrir skautasvæði Frarahaíd á "11. síðu. Júgóslafía í úrslif UNGVER.TAR og Júgó- slafair lékm síðari leik sinn í undankeppni HM í h'and- knatíleik nú um jólin. Leikurinn fór fram í Búslapest og sigruðu nú Ungverjar með 15:13. Það dugði þeim sagt ekki til sigurs í riðlinum, því að Júgóslafar sigríiðu í fyrri leiknum með 18:14 og fara í úrslit á h'agstæðari markatölu — 31:29! felilli Brumel sfekk- ur 35 sm. yfir hæð sína ÞAÐ ER fróðlegt að sjá hvað beztu hástökkvaramir í dag stökkva yfir hæð sína. Fram- farirnar hafa orðið gífurlegar í þessari grein, en því til sönn- unar má nefna heimsmethæð- ina 1920, þá var það Banda- ríkjamaðurinn Beeson, 2,02 m og 1940 Walker 2,07 m. í dag Framhald á 11. síðu. f SAMBANDI við Norrænu um var tekið tillit til þess að sundkeppnina var komið á I sundnárm hefst ekkr fyrr en á keppni á milli skólanna í 3. skóiaári og var miðað við Reykjavík um hver næði 80% nemendafjölda þeirra en beztrr þátttöku. Gáfu Sundráð 100% í framhaldsskóiunum. Reykjavíkur og íþróttabanda- lag Reykjavíkur bikara til Þessir skólar náðu yfir þessarar keppni. í bamaskól- 50 % ; Böm Nem. Grunn- Þátt- Ungl. tala taka Laugarnesskólinn 1176 307 1248 877 72,7% Réttarholtsskólinn 325 325 215 66.1% Austurbæj arskólinn 1320 1056 677 64,1% Gagnfr.sk. Vesturb. 388 388 244 62,9% Miðbæj arskólinn 855 261 945 539 57,0% Lindargötuskólinn 256 256 139 54,3% Melaskólinn 1311 1049 558 53.2% Landsprófið 208 208 109 52.4% Nokkru fyrir jól bauö fram ’ um skólanna til kaffidrykkju kvæmdanefnd suudkeppninn- ar hér í Reykjavík skólastjór- um Laugarnesskólans og Rétt og aíhenti skólunum bikara ttil eignar og minningar urn arholtsskólans og sundkennur keppninna. Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.