Alþýðublaðið - 03.01.1961, Side 14

Alþýðublaðið - 03.01.1961, Side 14
Blóðbankinn Framhald af 16. síðu. að ræða, sem ætla að gefa blóð, blóði austur á Selfoss, en þar láað semja um einhvern vissan veik kona, sem var að blæðatíma til blóðtökunnar. út. Átti baríkinn þá lítið magn af þessum blóðflokki, og varð að senda allar sínar birgðir, þannig að ef annað slíkt tilfelli hefði orðið, þá hefði bankinn ekkert blóð haft við hendina. Blóðbankinn hefur á skrá alla þá menn, sem einhverntíma hafa gefið blóð, og einnig hefur bankinn gert eins konar samn- inga við nokkra menn, sem hafa gefið bankanum leyfi til að kalla sig á vettvang til blóð- gjafar ef um sérstök tilfelli er að ræða. Margir Reykvíkingar hafa verið mjög liðlegir við blóðgjaf ir, og sumir skólar og stofnanir í Reykjavík skarað fram úr í þeim efnum. Einna duglegastir við blóðgjafir eru nemendur í Sjómannaskólanum og ýmsir iðnaðarmenn. Má í þessu sam- bandi benda á fólk utan af landi á, að ekki væri úr vegi að það gæfi blóð, þegar það er á ferð hér í Reykjavík. enda sendir bankinn blóð um land allt ef til hans er leitað. Blóðþörfin er nokkuð jöfn ár- ið um kring, og þegar hátíðar eru minnkar fjöldi þess fólks, sem kemur til að gefa blóð, mjög mikið. Þess vegna er þörf bankans fyrir blóð kannske aldrei meiri en einmitt eftir hátíðar og frídaga. Bankinn er alltaf opinn frá 9—5, og einnig er hægt ef um stóra hópa er VVSI ræðir málið í FRÉTT Alþýðublaðsins um kröfur Dagsbrúnar, er birtist í Alþýðublaðinu 31. des., féll niður að gert er ráð fyrir því í kröfunum, að vinnutími á laugardögum sé frá kl. 8—12 en alla aðra daga kl. 8—17, en þetta verður fjögurra stunda stytting vinnuvikunnar (nú er byrjað kl. 7.20 á morgnana). Kröfurnar voru senda Vinnu- veitendasambandi íslands strax á laugardagsmorgun, 31. dss. Mun Stjórn VVSÍ ræða þær í vikunni. Avarp Torseta af sögu og sál þjóðarinnar. Sumar miðast við merkis- menn og atburði, aðrar við kristnihald, og enn aðrar eiga rætur sínar í náttúru landsins, atvinnulífi og gangi himintungla. Og þó rennur allt þetta saman, opnar hug vorn og sameinar sálirnar. Á sínum beztu stundum á þjóð- in eina sál. Góðir íslendingar. Gleði- legt nýtt ár! Laos i Framhald af 3. síðu. í Vientiane er fullyrt, að kín- verskir hermenn hafi gengiö í lið vinstrihersins. Ekki er vitað með vissu um það. Fastaráð Suðausturasíu- bandalagsins (SEATO) hélt fund í Bangkok í dag, Kom þar fi'am, að ekki væru sönnur á Jþátttöku N'-vietnamiskra her- Félagsbréf A6 Félagsbréf Almenna bókafé- lagsins, 20. hefti, er nýkomið út. Efni. þess er sem hér segir: Minnzt er dr. Þorkels Jóhann essonar háskólarektors. Þá er grein eftir Helga Sæniundsson um Guðmund Daníelsson rit- höfund. Njörður P. Njarðvik skrifar þátt, er hann nefnir Finnskt ævintýri. Ævar R. Kvaran grein um leiklistarmái. Þá er í heftinu dagbók sr. Gunn ars Gunnarssonar í Laufási, sú er hann ritar, meðan Jörundur hundadagakonungur var hér, en sr. Gunnar var þá biskups- sveinn og fylgdist vel með öllu. Hefur Jón Gíslason búið dag- bókina til prentunar og ritar um æviatriði sr. Gunnar og skýringar við dagbókina. Kvæði eru í ritinu eftir Hann es Pétursson og Jóhann Hjátm- arsson, og allmargar stökur eft- ir Kristján Ólason skrifstofu- stjóra í Húsavík. Saga er í rit- inu eftir bandaríska nóbels- skáldið William Fáulkner í þýð manna í Laos-stríðinu. Hins veg : ingu Kristjáns Karlssonar. Um ar væri nú fulisannað, að sov- ézkar flugvélar flyttu vopn til vinstrihersins. Ekki taldi ráðið koma til mála að neitt einstakt ríki bandalagsins skærist í leik- inn, heldur annaðhvort öll gegn um SEATO eða ckkert. Skoðanaágreiningur er milli Vesturveldanna um lafstöðu til Laos-málsins. Eitt aðalágrein- ingsefnið er varðandi starfsemi eftirlitsnefndarinnar. bækur skrifa þeir Benedikt Tómasso n,Njörður P. Njarðvík, Andrés Björnsson og Þórður Einarsson. Þá er tilkynnt um næstu mánaðarbækur AB, en þær eru: Febrúarbókin Á ströndinni eft- ir ástralska höfundinn Nevil Shute, þýðandi Njörður P. Njarðvík. Marzbókin er Hafið alþýðlegt fræðirit eftir Unn- stein Stefánsson. Hjartkær eigmmaður minn, ERÍK V ALDEMAR JUURANTO, aðalræðismaður, andaðist í Helsingfors 30. desember 1960. Jarðarförin fer fram frá Gamla Kyrkan, Helsingfors, 10. janúar 1961. Line Juuranto og fjölskylda. Timburverzlun Framhald af 13. síðu. Framleiðsla og eftirspurn margs konar „trjámassavöru“ fer stöðugt vaxandi og sama er að segja um pappír og pappavöru. Timburverðið hefur hins vegar ekki stigið til jafns við verð á öðrum varningi, eink- um vegna vaxandi samkeppni af hálfu Kanada. Guðlaugur Einarsson Málflutningsstofa Aðalstræti 18. Símar 19740 — 16573. VAGN E. JÓNSSON Málflutningur — Innheimta Austurstræti 9. Símar 1 44 00 og 1 67 66 Ólaíur R. Jónsson, B.A. löggiltur dómtúlkur og skjalaþýðandi úr oz á ensku. — Sími 12073. Kjörgarður l*augaveg 59. Alls konar karlmannafatnaS- nr. — Afgreiðum föt efthr máll eða eftir númert meS stnttom fyrirvar*. Hltima Fatadeildin. Gerum við bilað* Krana og klósett-kassa Vafnsveifa Reykjavíkur Símar 13134 og 35122 SJNOBUSUM UNDIRV5CJN4 RYÐHREINSUN & MÁLMHÚÐUN sl. GELGJUTANGA - S/M/ 35-400 rþri&juddgur SLTSAVARÐSTOFAN er op- in allan sólarhringinn. — Læknavörðnr fyrir vitjanir er á sama stað kl. 18—8. Siml 15030. Sjötugsafmæli. Jórunn Einarsdóttir, Heið- arvegi 17, Keflavík, verður sjötíu ára í dag 3. jan. Eimskipafélag fslands h.f. Brúarfoss fer frá Siglufirði annað kvöld 3. 1. til ísafjarðar, Patreksfjarðar, Keflavíkur og Reykjavíkur. Dettifoss fró frá Ventspils 1. 1. til Reykjavíkur. Fjallfoss fer frá Leningrad 2. 1. til Reykja víkur. Goðafoss fer frá Rvík kl. 22.00 í kvöld 2. 1. til Stykkishólms, Patreksfjarð- ar, Súgandafjarðar, ísafjarð- ar og norður og austur um land til Rvíkur. Gullfoss fer frá Hamborg 2. 1. til Kaupm. hafnar. Lagarfoss fer frá Hafnarfirði kl. 05.00 í fyrra- málið 3. 1. til Akraness, Vestm.eyja og þaðan til Bremerhaven, Cuxhaven, Hamborgar og Gdynia. Reykjafoss fór frá Vestm. eyjum 28. 12 til Hamborgar Rotterdam og Antwerpen. Selfoss fer frá New York 6. 1. til Reykjavíkur. Tröllafoss kom til Reykjavíkur 30. 12. frá Hamborg. Tungufoss er á Ólafsfirði, fer þaðan til Seyðisfjarðar, Norðfjarðar, Eskifjarðar, Fáskrúðsfjarð- ar og Reyðarfjarðar og það- an til Gautaborgar, Osló og Kaupm.hafnar. Skipadeild SÍS. Hvassafell er í Aabo. Arn- arfell er á Þorlákshöfn. Jök- ulfell fór 28. f. m. frá Reykja vík áleiðis til Swinemunde og Ventspils. Dísarfell er á Húsavík. Litlafell er í olíu- flutningum í Faxaflóa. Helga fell er í Riga. Hamrafell fór 28. f. m. frá Tuapse áleiðis til Gautaborgar. Jöklar h.f. Langjökull kom í gær til Gautaborgar, fer þaðan til Reykjavíkur. Vatnajökull er í Grimsby, fer þaðan til Lon- don, Rotterdam og Rvíkur. Skipaútgerð ríkisins. Hekla er á Austfjörðum á Norðurleið. Esja er á Vest- fjörðum á norðurleið. Her- jólfur fer frá Vestm.eyjum kl. 22 í kvöld til Rvíkur. Þyr- ill er á leið frá Fáskrúðsfirði til Karlshamn. Skjaldbreið er í Reykjavík. Herðubreið er í Reykjavík. Loftleiðir h.f. Þriðjudag 3. 1. er Leifur Eiríks son væntanleg- ur frá Hamborg Kaupm.höfn Gautaborg og Osló kl. 21.30, fer til New York kl. 23.00. Kvenfélag Laugarnessóknar heldur fund í kvöld í kirkjukjallaranum kl. 8.30. Konur, sem taka vilja þátt í fyrirhuguðu bastnámskeiði tilkynni það á fundinum. BRÚÐKAUP: Um áramótin voru gefin saman í hjónaband Jónína Hjartardóttir og Gísli Er- lendsson, Selfossi. Heimili ungu hjónanna er á Kirkju- vegi 16. Sr. Lárus Arnórsson gaf þau saman í Selfoss- kirkju. Á gamlársdag gaf séra Lár ur Arnórsson á Selfossi sam- an í hjónaband í Selfoss- kirkju Rósu Jóhannsdóttur og Axel Lárusson, Skólavöll- um 4, Selfossi. Ennfremur Sesselju Bjarnadóttur, Eyra- vegi 14 og Jón Steinbergsson bílstjóra. Heimili ungu hjón anna verður að Heiðarvegi 3, Selfossi HJÓNAEFNI: Nýlega hafa opinberað trú lofun sína Erna Kr. Jónsdótt ir, Tryggvagötu 2, Selfossi, og Bjarnfinnur Hjaltason, Laugarvatni. Ennfremur Hróðný Sigurðardóttir, Víði- völlum 4, Selfossi og Jóhann Pálsson, Dalbæ, Hruna- mannahreppi. Þriðjudagur 3. janúar. 12.15 Við vinn- una. 18.00 Tón- listartíma barn- anna. 20.00 Tuttugu og fimm aurar sænskir! Hug- leiðing eftir Einar Pálsson, flutt af höfundi. 20.30 Minning- artónleikar um á aldarafmæli hans. Dietrich Fischer-Dies- kau syngur lög eftir tónskáld ið. Gerald Moore leikur und- ir á píanó. 21.20 Raddir skálda: Úr verkum Hannes- ar Péturssonar — Flytjend- ur: Geir Kristjánsson, Hann- es Sigfússon og höfundurinn sjálfur. 22.10 Á vettvangi dómsmála. 22.30 Þjóðlög úr Alpahéruðum Austurríkis, 23.00 Dagskrárlok. Hugo Wolf 3. janúar 1961 —- Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.