Alþýðublaðið - 03.01.1961, Side 15
1.
„Það er engin önnur leið
fær, það verður að vera
Gretna Green“, sagði Caro-
line Cresswell ákveðin.
Það leit ekki út fyrir að
þau tvö sem voru ásamt
ihenni í glæsilegri setustofu
í Brook Street væru sérlega
hrifnin af þ&ssari hugmynd.
Konan sem sat við hlið henn
ar í sófanum gaf frá sér skelf
ingarstunu og ungi maðurinn
sem hafði horft svo hnípinn
inn í loga arineldsins sagði ó
þolinmóður:
„Það kemur ekki til mála
kæra Caroline! Við gætum
aldrei náð landamærunum
svo ég ekki minnist á erfið
leikana við að koma flótta í
kring“.
„Hræðslupúki“, sagði Car-
oiine stríðnislega. „Gefst einn
af liðsforingjum Wellingtons
virkilega upp án þess að gera
tilraun til að sigra?“
Eina svar kapteins Wildes
var að hann hrukkaði ennið
og starði aftur inn í eldinn,
stúlku af góðum ættum búa
með hermönnum í ókunnu
landi. f>að er óheyrilegt!“
„Vitleysa", svaraði Caroline
Creswell þurr á manninn.
„Það fara svo margar eigin
konur hermanna með þeim
og Jenny myndi ekki kvart
yfir neinu meðan hún fengi
að vera hjá Roland. Þannig
ihefur það alltaf verið síðan
hún gat gengið. Það eina sem
hefur fengið á hana um dag
ana var þegar Roland var
talinn af. Hún er með sjálfri
sér núna þegar hún veit að
hann lifir. Þú hefur ekki
hitt hana nýlega Letty, en
það hef ég!“
„Ef til vill hefurðu á réttu
að standa" viðurkenndi Letty
ófúslega. „Það er satt að sem
þegar faðir hennar lézt úr
lungnabólgu var hún eins og
yfirgefin og algjörlega eigna
laus.
Hún gat farið til frú Wilde
á Brightstone Park en það
hefði minnt á góðgerðir og
Caroline vildi ekki lifa á
brauði annara. í stað þess
flutti hún til föðurbróður
síns og var þar barnastúlka
fjölmargra barna hans, vitan
lega kauplaust. Henry Cress
well var jafn latur og bróðir
hans en hann skorti stolt
bróður síns og sá viturlega
fyrir framtíð sinni með því
að giftast einkadóttur ríks
kaupmanns. Hann vildi frek-
ar vera brottrækur úr sinni
stétt en lifa án þeirra þæg-
inda sem hann áleit nauðsyn
leg. Hann hafði verið fús
ti^ að bjóða frænku sinni
inn á heimili sitt en sýndi
henni enga athygli síðan. Og
kona hans sem réði öllu á
iheimilinu kunni illa við unga
stúlkuna, og lét ekkert tæki
færi ónotað til að sýna það.
en systir hans varði hann-.
„Þetta er hvorki fallega
imælt né réttlátlega Caroline.
Ég held að við vitum öll að
Roland hefur gert allt sem
unnt er til að fá samþykki
Lady Linley til hjónabands
ins og það er hi-eint út sagt
Ijótt að hæðast að örvænt
ingu hans“.
„En hann öðlast ekkert
með örvæntingu Letty“, sagði
Caroline ákveðin. „Og svo
hélt ég að við þekktumst of
vel til þess að þig grunaði
að ég reyn.di^ viljandi að
særa Roland. Ég er ekki að
hæðast! Eina von Roland er
að ræna henni annars getur
ihann aldrei gifst Jennifer
Linley, hann verður að gift
ast henni áður en móðir henn
ar eða nokkur annar geta
sagt eitt orð“.
Frú Fenton, glæsilega bú
in kona með laglegt en frek
ar tómlegt andlit mildaðist
við þessi orð en benti á að
jafn niðurlægjandi hlutur og
hrúðarrán kæmi ekki til
mála. En bróðir hennar kap
teinninn yppti öxlum.
„Fari allt sem sómakært
nefnist sína leið! Sé Jennifer
fús og sé hægt að koma
þessu svona fyrir, verður það
hneyksli, en við getum sest
að í Hortfordshire og ég fer
aftur til Spánar“.
„En það er annað“, sagði
Letitia. „Það er auðvelt að
segja, að þú takir Jenny með
þér þegar þú ferð aftur til
herdeildar þinnar en það ter
alls ekki hægt að láta unga
barn óttaðist hún ekkert ef
Ronland var viðstaddur. Fólk
var vant að tala um það hve
vel þau ættu saman“.
„Þau eru sem sköpuð fyrir
hvort annað, á því leikur eng
inn efi“, viðurkenndi Caro-
line ákveðin. „Það er hreint
og beint mannvonska hjá
Lady Linley að neyða vesl-
ings barnið til að giftast öðr
um manni til þess eins að full
nægja metnaðargirnd sjálfr-
ar sín. Ég skildi líka segja
henni það ef ég áliti það væri
til einhvers!"
Hvorki Kaptein Wilde né
systur. hans komu til hugar
að efast um þessa athuga-
semd Caroline, því þau vissu
að hennar ríkustu feiginleik-
ar voru hreinskilni hennar og
bjartsýni. Caroli hafði, sem
einkabarn. glaðværs og eyðslu
sams manns, alist upp í
skugga skulda og fjárhags á-
hyggna. Einu árin sem hún
hafði losnað undan því oki
voru þegar faðir hennar
hafði skilið hana eftir í
skyldi ættingi henn
vörzlu frú Wildi til að þessi
fjarskyldi ættingi hennar sæi
um menntun hennar og upp
eldi. Caroline þótti mjög
vænt um frú Wilde og fjöl
skyldu hennar en það hafði
ekki komið í veg fyrir að
hún yfirgæfi þau og færi til
að hugsa um föður sinn sem
hún tilbað þrátt fyrir alla
hans galla. Þá var hún saut
ján ára. í fjögur ár reyndi
hún eftir fremsta megni að
skapa þeim báðum heimili en
Roland rauf þögnina.
Hann hafði greinilega verið
að íhuga möguleikana fyrir
flótta til Skotlands en ekki
litist á þá.
„Það ei- ekki hægt“, sagði
hann hryggur. „Lady Lin-
ley gætir Jenny svo vel að
hún fær ekki einu sinni að
fara ein út. Herbergisþerna
hennar sagði mér það í gær
þegar hún færði mér bréfið.
Og svo á auk þess að senda
hana upp í sveit. „Ef til vill
er auðveldar fyrir Jenny að
sleppa þar“, sagði Caroline
vongóð.
Roland hristi höfuðið. —
„Hún gæti sloppið, Caroline,
en við erum bæði of vel þekkt
í Hertfordshire til að enginn
tæki eftir okkur. Eg er ekki
að hugsa beint um flóttann
heldur um það, hvernig færi
ef við yrðum elt. Það væri
voðalegt, ef við yrðum tek-
in.“
„Já,“ sagði Caroline. „Og
það er ekki til neins að vona
að enginn elti ykkur. Auk
Reginalds og frænda Jennyj-
ar John Linley efast ég ekki
um að Lady Linley færi sjálf
af stað.“
Wilde kapteinn kinkaði
kolli. „Og það sem er verst,
mér væri sama um Regin-
ald og John Linley, en ég
gæti ekki staðist hennar Náð
sjálfa.1*
„Það er ein leið sem þið
hafið ekki athugað,“ skaut
Letitia inn í. „Herra Raven-
shaw gæti frétt þetta og tekið
málið í sínar hendur.“
„Ef til vill,“ sagði Caroline
hugsandi, — „væri það bezt
að hann fengi að vita um
bað. Það getur enginn ásakað
hann fyrir að slíta trúlofun-
inni fvrst svona stendur á og
það vill enginn maður giftast
konu, sem elskar annan
mann.“
„Jn. Guy Ravenshaw gæti
gert bað af eintómu stolti,“
svaraði Letitia bölsýn. „Það
er því miður alltof vel þekkt
að hann þolir ekki að neinn
standi í vegi fyrir honum.“
Caroline Cresswell hrukk-
aði ennið.
„Hann hlýtur að vera leið-
inlegur maður,“ sagði hún
hugsandi. „En sennilega er
þetta rétt hjá þér, Letty. Auk
þess bendir það til sterkra
tilfinninga, þeear hann hefur
náð þessum aldri — sagðirðu
ekki að hann væri þrjátíu og
sex ára? — án þess að sýna
minnsta áhuga fyrir nokk-
urri konu og biður sér konu
sem aðeins hefur verið fáein
ar vikur í samkvæmislífinu.
Sérstaklega þar sem hann
getur sennilega valið um feg
urstu konur Englands.“
„Það er ekki einkennilegt
að hann skuli elska Jenny
jafn elskuleg og falleg og hún
er,“ sagði frú Fenton. „En ég
held að hann geti hvorki
gert hana né nokkra aðra
konu hamingjusama. Mér
skilst að hann sé óþolinmóð-
ur, kaldranalegur og harð-
stjóri. Það sést bezt á því,
hvernig hann hefur komið
fram við veslings frænda
sinn. Að vísu er Pelham Ra-
venshaw villingur, en hann
er svo aðlaðandi, að allir
kunna vel við hann.“
„Það er alls ekki hægt að
láta Jenny giftast slíku
svíni,“ sagði Caroline ákveð-
in. „Hann má heldur ekki
vita um flótta Rolands og
Jenny fyrst þú heldur að
hann myndi elta þau. Eg geri
ráð fyrir að hann sé góður
skylmingamaður og örugg
skytta.“
„Caroline, ég er alls ekki
hræddur við Ravenshaw/1 —
greip Roland móðgaður fram
í.
„Það er ég viss um, að þú
ert ekki vinur minn, en held-
urðu að það sé einhver hjálp
fyrir Jenny að þú lendir í ein-
vígi og verðir jafnvel drep-
inn. Fari mannskrattinn til
helvítis! Hvers vegna gat
hann ekki beðið einhverrar af
heimsku hænunum, sem háfa
elt hann árum saman?"
Það hefði enginn nema Ra-
venshaw sjálfur getað svarað
þessari spurningu og þau
þögðu öll. Það leit út fyrir
að óyfirstíganlegir erfiðleik-
ar væru framundan og hvorki
fjörugt ímyndunarafl Carol-
ine né skarpur heili hennár
voru lausn á málinu.
Linley og Wilde fjölskyld-
an voru nágrannar. Land-
eignir þeirra lágu saman óg
milli Jæirra hafði ríkt inni-
leg vinátta sem allt útlit var
fyrir að væri nú í voða. Á-
stæðan var sú, að fyrir fá-
einum mánuðum síðan höfðu
herra og frú Wilde fengið
þær sorgarfréttir að einkason
ur þeirra hefði fallið á Spáni
í baráttu við hersveitir Bona
parte. Þó þetta væri þungt á-
fall fýrir foreldrana var iþað
en þyngra fyrir Jennifer
Linley. Frá því að hún var
smá telpa og þrátt fyrir sex
ára aldursmun þeirra hafði
hún elskað Roland Linley og
hann hana. Ást þeirra hafði
vaxið með árunum og báðar
fjölskyldúrnar höfðu litið á
það sem sjálfsagt mál að þau
giftu sig þegar Jenny hefði
aldur til. Lady Lintey —-
sem var ekkja — virtist á-
nægð með þennan ráðahag,
bæði var Roland vel efnuan
búinn og svo virtist hann
eiga fyrir sér efnilega fram
tíð sem liðsforingi. Og herra
og frú Wilde gátu ekki hugs
að sér betri tengdadóttur.
En fréttirnar frá Spáni
höfðu bundið enda á þennan
ráðahag. Á einni nóttu hafði
Jenny breyst úr glaðvferfí
stúlku í þögla konu sem stóð
á sama um allt. Móðir henn
ar hafði áhyggjur hennar
vegna og til að reyna að fá
hana til að gleyma Roland
ákvað hún að hún skildi taka
þátt í samkvæmislífinu þenn
an vetur. Lady Linleyvonað
ist ekki til að neinn yrði
hrifinn af dóttur hennar svo
gjörbreytt sem hún var orð
in og iþví kom það henni þægi
lega á óvart þegar einn eftir
sóttasti piparsveinn Londonar
bað um hönd liennar. Guy
Ravenshaw hafði verið ógift
ur svo lengi að þolinmóðustu
og þrautseigustu mæðurnar
höfðu gefist upp við að fá
hann sem tengdason. Því var
það sem Hennar Náð átti bágt
með að trúa sjnum eigin
eyrum þegar hann kom einni
góðan veðurdag og bað um
hönd dóttur hennar. En hún
var fljót að ná sér og sagði
honum að hann fengi ekki
aðeins satnþykki hennar
heldur og einnig þlessun
hennar. Guy Ravenshaw var
vellauðugur maður af mjög
góðum ættum og það voru
smámunir einir að hann var
kallaður hjartalaus og kald-
Eftir Sylvia Thorpe
Alþýðublaðið — 3. janúar 1961 J5