Alþýðublaðið - 05.01.1961, Page 5

Alþýðublaðið - 05.01.1961, Page 5
skyggn vann sisur BÓKIN „Skyggna konan“ seld ist langmest a.Hra bóka nú fyr ir jólin. Bókin seldist al-gjör- lega upp-, en var þó prentuð í tveim upplögum. Þegar aug- Ijóst var orðið hve bókin myndi seljast vel, var þegar Don Pasquale Framhald af 7. síðu. lagt á sig að segja honum til nema um hið allra vana- bundnasta. Þegar óperusýningar hóf- ust á íslandi, voru menn í gleði sinni fljótir að grípa til orðalagsins „sambærilegt við hið bezta hvar sem væri.“ — Þetta orðagjálfur er hættu- legt, það er löng leið sem er enn ófarin og sem þessir frumherjar sem hér eru að verki verða enn um stund að fara að meira eða minna leyti í hjáverkum. En ég hygg þeir yerði fljótari að ná settu marki með öðru en lofsyrðum einum og því hef ég í þessum orðum hér að ofan, vikið að ýmsu öðru. En ekki vil ég þó að það verði til að fæla frá. Önnur forsenda þess, að ís- lendingar nái einhvern tíma verulega góðum árangri í ó- peruflutningi, er að ala upp áhugasama áhorfendur, sem kunna þá að meta það, sem gert er. Og sýningin í Þjóð- leikhúsinu getur vissulega verið leikmanni góð kvöld- skemmtun, þó að hún sé kann ski ekki neinn meiri háttar áfangi. Sveinn Einarsson. Sr^.. ,jEru menn hamingju- ^samari í fjölkvæni? \ — Enginn karlmaður getur 5 öðlazt aigera fullnægju eða Í3 orðið fullkomlega hamingju j samur með aðeins einni ij konu, sögðu þær í kvenna- iVbúrinu. Ef karlmaður bind- i. ur sig um of við eina- konu, '«verður hann fljótlega þreytt ^Ur á henni. Það er miklu betra að hann eigi sér kon- ^ur af ýmsum manngerðum ft-til að vera með á víxl eftir ,\ skapi hans. Hið eina, sem ,\ Múhameðskona ósifear sér, |\er að maður hennar sé góð 6 ur við hana og tafei efeki eina af konum sínum fram liyfir aðrar. Það er merkilegt að sjá jþvílík orð höfð eftir konu. j En svona eru nú skoðanir | þeirra í Austurlöndum i eins og skýrt kemur fram í i grein sem heitir „Tnnan lj múra kvennabúrsins11 og 5 ibirtist í Vikunni, sem kem. »ur út í dag. hafizt handa hjá forlaginu, að prenta og ganga frá öðru upp- lagi, og var nótt lögð með de-gi til ag Ijúka því verki. Alþýðublaðið ræddi í gær við forsvarsmenn nokkurra stærstu bókaverzlana í Reykja vík. Upplýsingarnar, sem blað- ið fékk hjá verzTunumim um hverjar bækur seldust me>t fyrir jólin eru eftirfarandi: Hjá Snæbirni seldist „Sfeyggna konan“ upp. Einnig V'ar mikil sala í bók Krist- manns, Dægrin blá. Pagra land eftir Birgi Kjaran seldist einn ig mjög vel. Ást á rauðú Ijósi seldist upp hjá verzluninni. Hjá Lárusi Blöndal seldist Skyggna konan bezt. Eftir- ■taldar bæfeur seldust einnig mjög vel þar: í vesturvífeing, Dægrin blá og Ást á rauðu ljósi. í Bófehlöðunni seldist Sfeyggna konan upp. Dægrin’ 'blá seldist mjög vel op- bókin 3 vegabréf. Bókin Öldin 13. seldist vel. í ísafold seldist Skyggna konan upp. Góð sala var í Dægrin bl'á, Ævisögu Jóns Guðmundssonar, Hver ert þú siálfur? og bókinni Of seinit, óðinshani. Af þessum upptalningum hér að framan feemur berlega í ljós að Skyggna konan hef- ur slegið ölli met. en næstar í röðinn koma bæfeurnar Dægr- in blá og Ást á rauðu ljósi. Má til gamans segia frá því, að í Bókaverzlun ísafoldar er fólk á biðlista um bókina Sfeyggna konan, í von um að einhver skipti á bókinni og annarri. Miklar annir voru í bóka- Verzlununum fyrir jól, og sala á bókum mjög mikil. Skal það tek'ð fram, að margar bækur aðrar en framant'aldar seldust miög vel, og virðist áhugi ís- lenzkra lesenda einkum bein- ast að ævisögum. ferðásögum og bókum um þjóðleg efni. Vínsalar teknir á Kveðjustundin Þarna er stóra stundin nmnin upp. Strókarnir standa í fjörunni og verfa höndum — í kveðjuskyni. En hvern eru þeir að kveðja? Nú, auðvitað selinn. Hvaða sel? Selinn sem gripinn var í Skipa- smíðastöð Daníels Þor- steinssonar í fyrradag og Alþýðublaðið birti * mynd af þá. Starfsmenn stöðvarinnar veittu hon- um húsaskjól í fyrrrnótt, en „sjósettu“ gripinn í gær. „Hasa-glás af gæj- um“ var viðstödd at- höfnina, eins og einn snáðinn orðaði það vrð ljósmyndarann, er þessi mynd var tekin. Sementsnotkun 70 þúsund lestir innanlands NOTKUN sements á íslandi var um 15 þús. Iestum minni árið 1960 en 1959, að því er dr. Jón Vestdal, forstjóri Se- mentsverksmiðju ríkisins, tjáði Alþýðublaðinu í gær, er hann var spurður frétta af se- mentsframleiðslunni á árinu, sem var að líða. Söluverð var þó hærra í heild á sl. ári vegna verðhækkunar. ,Árið 1959 var sementsn'otkun Engilt horfðu heim í 20. sinn nýársnótt FYRIR Sakadómi Reykjavík- ur er nú mál tveggja leigubif- reiðarstjóra, sem lögreglan tók á nýársnótt fyrir meinta sölu áfengis. Undanfarið hefur lögreglan unnið ötullega að því, að upp- ræta leynivínsölu í Reykjavík. Hefur henni orðið vel ágengt, þótt mörg ljón hafi verið á veg- ínum. NÆSTKOMANDI laugardag verður 20. sýningin á „Engill, horfðu heim“ í Þjóðleikhús- inu. Leikrit þetta er eitt vin- sælastá verk, sem Þjóðleik- húsið hefur sýnt um Iangan tíma Og eru allir, sem séð hafa leiknn, sammála um, að hér fari saman ágæt leik- stjórn, góður leikur og stór- brotið efni. „Engillinn“ er sjö- unda leikritið, sem Baldvin Halldórsson hefur sett á svið hjá Þjóðleikhúsinu. Flestar sýningar, sem Baldvin hefur stjórnað, hafa heppnazt mjög vel og hafa þær allar ein- kennzt af mikilli vandvrkni og lisífengum vinnubrögðum. — „Dagbók Önnu Frank“, „Horfðu reiður um öxl“ og „Engill, horfðu heim“ hafa Þó náð mestum vinsældum. Sigurður Grímsson segir í leikdómi sínum imi „Engilinn“ 11. okt. sl.: „Bald.vin Halldórs- son hefur sett leikinn á svið og annazt leikstjórn. Hefur það vissulegá ekki verið létt verk, því að auk þess, sem persónurnar • eru margar, er leikritið sjálft þannig, að það gerir jHrustu kröfur til skiln- ings leikstjórans og smekk- vísi. Hefur Baldvin verið vandanum vaxinn, því að leik ritið nýtur sín til fulls, ekki sízt þar sem átökin eru mest.“ Sveinn Einarsson stegir í A1 þýðublaðinu um þes'sa sömu sýningu 11. okt. sl.: „Leikstjór inn Baldivin Halldórsson er enn ungur maður og það, sem kallað er efnilegur. En éf? fæ ekki betur séð en hann hafi vaxið af þessari sýningu.“ Ásgeir Hjartarson segir í Þjóöviljanum 11. okt. sl. um „Engill, horfðu heim“: „Ákaft lófaklapp, tíðir hlátrar og djúp athygli frumsýningar- 'gesta var allt annað og m'eira en venjuleg kurteisi. „Engill, ‘horfðu heim“ vakti hrifningu og á eftir að vinna mikla og almenna hylli.“ in inna-nlands 84 349 lestir, sem voru seldar fyrir 55,5 millj. kr. Ekkert var flutt út það ár. Árið 1960 var notkunin hér heima 69 664 lestir en sölu- verð þeirra varð 66 mill. kr>> enda varð talsverð verðhækk- un á sementi síðari hluta árs- ins. Þá voru fluttar út 1580 lestir í fyrra, en söluiver® þeirra er ekki innifalið í þeim 66 millj. kr., sem fyrr eiru nefndar. Hvort um. aukningu fram- leiðslu eða notkunar sements •hjá verksmiðjunni á þessu ári verður að ræða, kvaðst Jónt Vestdal ekkert þora að full- yrða að svo stöddu. Um ára- mótin átti Sementsverksmiðj- an yfir 30 þús. lestir af sem- enti og sementsgjalli í birgð- um. Þegar hefur verið samið umt sölu á um 20 þús. lestum til Bretlands, eins og áður hefur verið sagt frá í fréttum. Fæst heimsmarkaðsverð fyrir fram leiðsluna. Er það lægra en verð innanlands, en að sjálf- sögðu er hagkvæmara að seilja sementið á því verði heldur en ytöðva verksmiðjuna eða draga úr framleiðslunni. Annars staðar í blaðinu seg ir frá hugsanlegri sölu sements til gatnagerðar. INNBROT var framiS í fyrra kvöld á verkstæði Kristjáns Jónssonar, vagnasmiðs, að Grettisgötu 21. Stolið var þaðan nokkru af verkfærum og ennfremur út- varpstæki fyrir bifreið. Unníð er að málsrannsókn. Alþýðublaðið janúar 1961 IJ

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.