Alþýðublaðið - 05.01.1961, Qupperneq 6

Alþýðublaðið - 05.01.1961, Qupperneq 6
Gamla Bíó Sími 1-14-75 Þyrnirós j (Sleeping Beauty) Nýjasta og fegursta lista- 1 verk Walt Disneys. Tónlist eftir Tschaikowsky Sýnd kl. 5, 7 og 9. Austurbœjarbíó Sími 1-13-84 Trapp-f jölsky Idan í Ameríku (Die Trapp-familie in Amerika) Bráðskemmtileg og gull- falleg, ný, þýzk kvikmynd í litum. Þessi kvikmynd er beint áframhald af „Trapp- fjölskyldunni", sem sýnd var s. 1. vetur við metaðsókn. Ruth Leuwerik, Haus Holt. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hafnarbíó Sími 1-64-44 Kosakkarnir (The Cossacks) Spennandi og viðburðarík ný ítölsk-amerísk Cinfema Seope-litmynd. Edmund Pardom Jehn Drew Barrymore Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. Stjörnubíó Sími 189-36 Kvennagullið (Pal Joey) Bráðskemmtileg ný ame- rísk gamanmynd í litum, byggð á sögunni „Pal Joey“ eftir John O'Hara. Rita Hayworth Prank Sinatra K:m Novak Sýnd kl. 7 og 9. TVÍFARA KONUNGSINS Th. bráðskemmtilega og spennandi ævintýramynd í litum. Sýnd kl. 5. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sími 2-21-40 Vikapilturinn (The Bellboy) Nýjasta hlægilegasta og ó- venjulegasta mynd. Jerry Lewis *Sýnd kl. 5, 7 og 9. Nýja Bíó Sími 1-15-44 Einskonar bros. („A Cfertain Smile“) 511 ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Seiðmögnuð og glæsileg ný amerísk mynd, byggð á hinni víðfrægu skáldsögu með sama nafni eftir frönsku skáldkonuna Francoise Sag- an, sem komið hefur út í ísl. þýðingu. Aðalhlutverk: Rossano Brazzi Christine Carere Bradford Dillman Sýnd ki. 5, 7 og 9. KARDEMOMMUBÆRINN Sýning föstudag kl. 19. ENGILL, HORFÐU HEIM Sýning laugardag kl. 20.. 20. sýning. DON PASQUALE Ópera eftir Donizetti. Sýning sunnudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. — Sími 1-1200. Tripolibíó Símj 1-11-82 Hafnarfjarðarbíó Sími 50-2-49 Ævintýri Hróa Hattar. (The Adventures of Robin Hood) Ævintýraleg og mjög spenn- andi amerísk mynd í litum, gerð eftir hinni frægu sögu um Hróa Hött. Þetta er talin vera bezta myndin um Hróa Hött, er gerð hefur verið. Errol Flynn Olivia de Havilland Sýnd kl. 5, 7 og 9. Kópavogsbíó Sími 1-91-85 MEÐ HNÚUM OG HNEFUM Afar spennandi og viðburða rík frönsk mynd um viður- eign fífldjarfs lögreglumanns við illræmdan bófaflokk. Sýnd kl. 7 og 9. Bönnu, innan 14 ára. Miðasala frá kl. 1. Frænka Charles DIRCH PASSER i5AGA5fest!ige Farce-stopfyldt med Ungdom og Lystspíltalent TFK- Ný dönsk gamanmynd tek- in í litum, gerð eftir hinu heimsfræga leikriti eftir Brandon Thomas. Aðalhlutverk: Direh Passer Ove Sprogöe Edde Langbferg Ghita Nörby öll þekkt úr myndinni Karl- sen stýrimaður. Sýnd kl. 7 og 9. Lesið Aiþýðubiaðið Áskriffasíminn er 14900 Vínar-drengjakórinn (Wiener-Sángerknaben) (Der schönste Tag meines Lebens) Söngva og músikmynd í litum. Frægasti drengjakór heimsins syngur í myndinni m. a. þessi lög: „Schlafe mein Prinzchen“, „Das Heid- enröslfein“, Ein Tag voll Sonnen shein“, „Wenn ein Lied erklingt11 og „Ave María”. Aðalhlutverk: Michael Ande, w Enskukennsia fyrir börn Enskukennslan fyrir börn hefst 9. janúar. Verða nýir nemendur innritaðir þangað til. — Brautryðjenda- starf Má!laskólans Mímis á þessu sviði gengur vel. Hafa verið ráðnir sérstakir kennarar frá Englandi til að veita starfinu forstöðu, og er aðstaða skólans því mjög bætt frá því í fyrra. Kennslan hefur verið skipulögð, og eru nú flokkar fyrir börn á öllum stig- um þekfcingar. Hægt er að velja um þrjá kennara og tíma frá klukkan tíu að morgni til klukkan sjö að fcvöldi. Kennt er annanhvem dag, og er bömunum skipað í deildir feftir þeirra eigin stundaskrá í barna- skólunum. Kennslan fer fram í Hafnarstræti 15 og Garðastræti 2. Kennslugjald er þrjú hundruð krónur fyrir tíu vikna námskeið. Danska er kennd á svipaðan hátt og enskan. Málaskólinn MÍMIR Sýnd kl, 7 og 9. CECILB.DEMILLES rHARl'Of* IDwaRL g HL5T0N BRVNNtk BAXTLR R0BIN50N VVONNI OLBRa JOHN j DL CARL0 PAGLT DtREH kTM 5IR CtDRlC NINA AíARTHA JuDHh /INCtNT fiARDWOt FOCh scon ANDER50N-PRICEG/)ÍnÉS •MW.I. é. s *IMA3 JACí GARI55 'RCDRif 4 'AAIJH . AOl» -i ----— i, 4— ‘----- .. V **—*—tlSIí/mir «00410X0»* Sýnd kl. 8.20. Hafnarstræti 15 (sími 22865), Aðgöngumiðasalan í Laugarássbíói opin frá kl. 2. Sími 32075. X X X NflNKIN **» "1 KHQKjy 0 5. janúar 1960 — Alþýðuhlaðið

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.