Alþýðublaðið - 05.01.1961, Blaðsíða 11
Myndarleg
giöf
Rétt fyrir áramóitin af-
hentu þau hjón, Gísli J.
Johnsen stórkaupmaður,
og frú Anna, forseta Slysa
varnafélagS íslands, spjari-
sjóðsbók með rúmlega 11
þúsund krónum, er þau
höfðu fengrð í skiptum
fyrir 1500 sænskar krónur
í Landsbankanum. En þeg-
ar þau hjón voru í Svíþjóð
fyrir skömmu afhenti for-
stjóri' Jönkö^ing Motorfa-
brik, hr. Gustaf Östergren,
þeim þessa peninga sem
erga að skiptast á milli
Slysavarnafélags íslands
og ,.jHraf)iistu“, Dval'iar-
hcimilis aldraðra sjó-'
•manna, í tilefni af mjög
ánægjulegri heimsókn hrns
sænska forstjóra í þessar
báðar istofnanir, er hann
var hér á ferð síðastliðið
sumar, en það var einmitt
á Sjómannadaginn og vrð
það tækifæri afhenti hann
iSÍgurvcgurunum í! kapp-
róðrinum June Munthel
bikarinn, hrnn fagra farand
grip, útskorinn af Ríkarði
Jónssyni, sem í meira en
tvo áratugi hefur verÝð
keppt um í kappróðri Sjó-
mannadagsins. En það er
Jönköping Motorfabrik,
sem framleiðir June Mun-
thel vélarnar sem bikarrnn
er kenndur við, en firmað
Gísli J. Johnsen h|efur
selt mikið af þeim vélum
í íslcnzk fiskrskip, og björg
unarbáturinn Gísli J. John
sen er með slíka vél. Það
er ósk Gustafs Östgren, að
sá hluti er Hrafnista fær
renni í skemmtiferðasjóð
vistmanna, sem Thor Jen-
sen stofnaðr á sínum tíma
mcð rausnarlegri gjöf.
LÆKNINGAMIÐILL
VAR HÉR Á FERÐ
KVENNADEILD Sálar-
rannsóknarfélags íslands fékk
hingað danskan kven-miðil í
sl. september og var bá meðal
annars efnt trl miðilsfundar
hér í Reykjavík sem um
hundrað konur sóttu.
Frá þessu segir í nýútkomnu
hefti af Morgni, tímariti Sál-
arrannsóknarfélagsins.
Frá heimsókninni segir á
þessa leið:
„Frú Mimi Arnborg dvald-
ist hér í hálfan mánuð sl. sept.
• •. . Hún hefur starfað sem
miðill í heimalandi sínu, Dan-
mörku, um 30 ára skeið. Og nú
síðustu níu árin einnig sem
lækningamiðill. Hélt hún þrjá
fyrirlestra og einn trance-fund
þar sem 100 konur voru við-
staddar. Einnig tók hún á móti
rúmlega 20 sjúklingum. ..“
í Morgni segir ennfremur um
heimsókn frú Arnhorgar, að
koma hennar hafi verið til mik
illar ánægju fyrir félagskonur
kvennadeildar Sálarrannsókn-
arfélagsins.
Þá hafi borizt fréttir af fá-
einum sjúklingum hennar, sem
bentu í þá átt að árangur hafi
orðið góður.
SJNOBUS U M
UNDIRVACNA
RYÐHREINSÍIN & MÁLMHÚDUN sl.
GELGJUTANQA - S/M/ 35-400
Sunnlendingur
kominn út á ný
SUNNLENDINGUR heitir
blað, sem kjördæmaráð Al-
þýðuflokksins á Suðurlandi
gefur út. Er blaðið nýlega kom-
ið út, fjölbreytt að efni. Á for-
síðu blaðsins er grein um fyrir-
hugaðar hafnarframkvæmdir í
Þorlákshöfn, sagt er frá vænt-
anlegum raforkuverum í Hvera
gerði eða við Hvítá, símafram-
svo og öðrum innanhéraðsmál-
kvæmdum í Vestmannaeyjum,
um á Suðurlandi. Ábyrgðarmað
ur blaðsins er Unnar Stefáns-
son. Blaðjð er 16 síður að stærð
og er fyrirhugað, að það komi
út reglulega í framtíðinni.
Hverfigluggar
me5 öryggi
í ÞÆTTINUM „Um daginn og
veginn“ mánudaginn 2. þ m.
minntist dr. Gunnlaugur Þórð
arson á hverfiglugga. Hann
talaði um ágæti þeirra, sVo
sem að snúa mætti glugganum
við og þá væri hægt að hreinsa
hann að utan. Jafnframt
minntist hann á það, að ekki
hefði hann séð þá með öryggi,
þannig að börn gsetu farið sér
að voða vig þá.
Ég vil leyfa mér að vekja
athygli hans og annarra, sem
áhuga hafa á þessum glugg_
um, á því, að í résmiðju minni
við Miklatorg eru framleiddir
hverfigluggar með slíkum ör-
yggisútbúnaði, ramminn í
glúgganum stoppar þannig að
á 130 cm háum glugga verður
mest 13 cm rifa að neðan. Ör-
yggi þetta er innbyggt í lam-
ir gluggans og þarf s'.hrúakan
lykil til að taka það af. Enn
fremur hafa þeir sérstaka næt-
uropnun.
Virðingarfyllst.
Gissur Símonarson.
Guðlaugur Einarsson
Málflutningsstofa
Aðalstræti 18.
Símar 19740 — 16573.
f*)aiGINAL-f)oHNER
SAMLAGNINGARVÉL
handdrifnar og rafknúnar.
MARGFÖLDUNARVÉL
handdrifnar.
GARÐAR GÍSLASON H.F.
Reykjavík.
ÁLFABRENNA Á
SKEIÐVELLINUM
verður haldin á þrettándanum 6. janúar og
hefst klukkan 20.30.
Alfakóngur: Þorsteinn Hannesson óperusöngvaríL
Álfadrottning: Unnur Eyfells.
Vetur konungur: Sigurðuí* Ólafsson.
4
Yfir 100 álfar koma þar fram ásamt 16 helztjj.
riddurum Fáks.
Lúðrasveit Reykjavíkur leikur undir.
Forsala verður á föstudag í Hreyfilsbúðinm
og úr bíl í Austurstræti.
Mætið stundvíslega. — Verið vel búin.
Munið eftir íbúðarhappdrætti Fáks.
Hestamannafélagið FÁKUR.
Nauðungaruppboð
fer fram í fiskverkunarstöð Jóns Kr. Gunn-
arssonar við Hvaleyrarbraut í Hafnarfirðil
laugardaginn 7. jan. nk. kl. 10 f. h.
Selt verður: Línubátar úr járni, netasteinar,
baujur, netarullur og færibandsefni úr alu-
minium. — Greiðsla við hamarshögg.
Bæjarfógetinn í Hafnarfirði.
AlþýðublaðiS — 5. janúar 1961 11