Alþýðublaðið - 05.01.1961, Síða 15
sammála um að ekki sé til
neins að leita hjálpar hjá ung
írú Fawley og verðum að
finna upp á einhverju öðru.
Hefurðu nokkuð á móti því að
þér verði rænt?“
„Eg hef ekki á móti neinu
sem stuðlar að því að ég geti
gifst Roland,“ sagði Jenny ör
væntingarfull. „En hvernig
eigum við að koma því í kring
— ? Mamma ætlar bara að
hafa mig í Westbridge þang-
að til rétt fyrir brúðkaupið,
þá heldur hún, að það sé orð-
ið of seint fyrir mig að gera
nokkuð og að ég neyðist til
að gfitast herra Ravenshaw.
En ég vil það ekki! Mér er al-
veg sama hvað fólk hneyksl-
ast, Roland getur numið mig
brott af kirkjutröppunum, ef
hann vill!“
Caroline hló. „Það er róm-
antísk hugmynd Jenny, en
varla heppileg. Nei, við verð-
um að finna eitthvað annað.
Ferðu ein til Westbridge?“
„Eg er búin að hugsa um
það,“ skaut Jenny inn í. „En
þó að Roland hitti okkur á
þú konan með slörið fyrir and
litinu, en ég fel andlit mitt
einhverra hluta vegna og held
áfram til Westingbridge. Það
er heppilegt að við erum á-
líka háar.“
„E-n ég skil ekki hvað er
gott við þetta Caroline, því
það verður uppgötvað um leið
og þú kemur til Westbridge.11
„Það held ég ekki. Eg fer
hágrátandi út í vagninn og
held vasaklút fyrir andlitinu,
neita að tala við nokkurn
mann og loka mig inni í her-
bergi mínu. Ungfrú Fawley
finnst það aðeins eðhlegt, hún
veit hvers vegna þú átt að
dveljast þar. Og það verður
ekki uppgötvað fyrr en um
hádegi, ef ég sef fram úr. Þá
er eftir að senda boð til liOn-
don og þið Roland fáið sólar-
hrings forskot. Það verður á-
g né títiansrautt bara hreint og
S og beint raut og hvorki þykkt
— þess né blær og eðlilegir lið-
— ir gátu breytt [þeirri stað-
reynd.
Caroline Cresswell var cills
^ ekki lagleg. Andlit hennar
j. var of grannt, hakan of stiór
j og þegar hún brosti, en það
j gerði hún oft var munnur
hennar skakkur. Hún hafði
að vísu þá fallegu húð sem
c rauðhært fólk hefur oft og þó
£ augu hennar væru stór og
5 undarlega grágræn voru
í dökk augníhárin og brúnirnar
L, aðeins slík sakir dökks lit-
x ar. Sú staðreynd að hún var
háfætt og .grönn orsakaði að
[ hún virtist enn hærri en hún
var. — Smekkur hennar í
f fatavali var óvenjulega góð-
i ur og hefði hún haft efni á
5 hefði hún verið mjög glæsi-
r lega búin. En hún tók sig
i ekki vel út í gömlu og upp-
i gerðum fötum af frænku
sinni. Stöku sinnum tók hún
við kápu eða hjól frá frú
Wilde en hún benti henni
leiðinni er það ekki til neins.
Þjónninn segir mömmu allt.“
„Þetta er aðeins tímaspurs
mál,“ sagði CaroKne hugs-
andi. „Ef við getum hindrað
að Lady Linley viti um flótt-
ann gengur allt vel.“ Jenny
tók til máls, en Caroline þagg
aði niður í henni. „Bíddu, —
Jenny! Eg held að ég sjái færa
leið. Eg hugsa .... “ hún þagn
aði og sat niðursokkin í hugs
anir sínar. Loks hló 'hún hátt
og leit glaðlega á vinkonu
sína.
„Eg veit það!“ sagði hún
sigri hrósandi. „Jenny, getur
þú treyst herbergisþernu
þinni?“ „Ó, já,“ fullvissaði
Jenny hana alvarleg. ,,Hún
gerir hvað sem er til að hjálpa
okkur Roland. Faðir hennar
er landliði herra Wilde og
Agnesi þykir vænt um okkur
bæði. Auk þess óttast hún að
hún verði rekin, ef ég giftist
herra Ravenshaw.11
„Hlustaðu þá á mig,“ Ca-
roline tók um hönd Jenny og
þrýsti fast.
„Þú átt að fara inn á veit-
ingarhús einhvers staðar
milli London og Westbridge.
Um svipað leyti kemur Ro-
land þangað og hefur með sér
konu með slæðu fyrir andlit-
inu.“
Jennifer leit áköf á hana,
augu hennar Ijómuðu að geðs
hræringu. „Þú Caroline?“ —
spurði hún og hélt niðri í sér
andanum.
„Já, ég,“ svaraði Caroline
alvarleg. „En þegar hann fer
frá veitingahúsinu verður
litið tilgangslaust að elta
ykkur.“
Jenny tók um báðar hend-
ur Caroline og leit ljómandi
augum á vinkonu sína.“
„Þetta er stórkostleg hug-
mynd,“ sagði hún hrifin. —
„Þegar þú segir hver þú ert,
Caroline, verður þú að segja
öllum hvert og hvers vegna ég
strauk. Það er ekki til neins
að reyna að leyna mömmu
einhverju og hún neyðist
hvort eð er til að viðurkenna
hjónaband mitt og Rolands.
Annars er mannorð mitt eyði-
lagt og hvorki herra Raven-
shaw né nokkur annar maður
vill mig.“
„Þú ert óforbetranleg
Jenny,“ sagði Caroline hlæj-
andi. „En þetta er rétt. Þér
er óhætt að treysta því, að ég
skal algjörlega eyðileggja
mannorð þitt.“
Jenny þreifaði um eftir
vasaklút og sagði niðurbældri
röddu: „En hvað ég er lieimsk
að fara að gráta núna! — Ó,
Caroline, þú ert svo góð við
okkur, ég get aldrei fullþakk-
að þér það!“
Caroline þrýsti henni að
sér og sagði rólega: „'Viljirðu
sýna þakklæti þitt Jenny, þá
skaltu hvorki vera rauðklædd
né í bleiku. Mér þykir að vísu
vænt um þig, en jafnvel þín
vegna fer ég ekki í þá liti.“
Jenny hló og lofaði að muna
það enda var það auðskiljan-
legt. Hár Carolinu vakti
milda athygli því eftir þeii’ra
tíma venjum var það óeðlilega
rautt. Hvorki kastaníubrúnt
um leið á að það gerði hún
aðeins til að geta sýnt sig
hjá vinum sínum.
„Og meðan við erum að
tala um föt“, hélt hún á-
fram. „Verðurðu að muna að
vera í einhverju sem hylur
hárið. Slá með hettu eða ein-
hverju álíka“.
„Ég á eina þó ég hafi ekki
notað hana síðan ég kom til
borgarinnar11, svaraði Jenny.
„Hún er dökkblá svo hún
klæðir þig vel. Hvar finnst
þér að þetta ætti að ske?“
„Hvar skiptið þið venjulega
um hesta á þessari leið?“
„Alltaf í Barnet. í Rauða
Ljóninu“.
Caroline hristi höfuðið.
„Það er ekki hægt. Þar
þekkja þig allir og ef til vill
Roland líka. Við megum
ekki hætta á neitt“. Hún hik
aði um stund og virtist velta
einhverju fyrir sér, svo sagði
ihún: „Það er smá krá fáeina
kílómetra frá Rinehley
Common. Ég var þar einu
sinni yfir nótt með pabba.
Póstvagninn kemur ekki við
þar en það er ljómandi við-
kunnanlegur staður. Ég held
að það heiti: „The Cap and
Bells“.
„Ég kannast við það“, sagði
Jenny áköf. „Ég hef ekið þar
margoft framhjá. Ég get lát
ið sem mér líði illa þegar
þangað kemur og þá nemum
við staðar“.
„Gott“, sagði Caroline á-
nægjulega. „Geturðu kallað á
Agnes svo við getum sagt
henni frá öUu?“
Agnes var fús til að að-
stoða þser en leit áhyggju-
full á þær þegar CaroKne
hafði sagt henni allt. Car-
oline spurði þá hvort hún
sæi einhvern vankant á þess
ari ráðagerð þeirra en Agnes
hristi höfuðið“.
„Nei, það er ekki það“,
sagði hún dræmt. „En mér
þætti gaman að vita hvað
skeður þegar ungfrú Fawley
kemst að því að við höfum
gabbað hana, Ég hugsa að
hún reki okkur umsvifalaust
á dyr og geri hún það ekki
langar mig ekki til að tala
við Hennar Náð!“
Hvorug hinna hafði hug-
leitt þetta en Caroline
hafði svar á reiðum hönd-
um: „Það er auðvelt! Ég fer
til frú Wilde í Brightstone
Pai’k og þú ferð annaðhvort
með mér Anges eða þá þú
ferð til föður þíns. Brigth-
stone er aðeins í fáeinna kíló-
metrá fjarlægð frá West-
bridge og við getum gengið
þangað".
Herbergisþernan lét í ljós
ánægju sína með þetta, full
vissaði þær um eilíft tryggð
sína og fór svo, til að Jenny
og Caroline gætu rætt málið
í smáatriðum. Það hefði ekki
verið ráðlegt að Caroline
kæmi oftar í heimsókn þar
eð það gæti vakið grun hjá
Lady Linley, svo Caroline
kvaddi vinkonu sína og hrað
aði sér heim til frú Fenton
til að segja Roland frá á-
ætlun þeirra.
Roland og systir hans biðu
hennar. Þau hlustuðu á ráða
gerð þeirra Jennyjar með
undrun. Roland samþykkti
hana strax en Letitia var tor
tryggnari.
„Ég viðurkenni að allir þín
ir erfiðleikar eru yfirstignir
ef Caroline getur leikið
Jenny nægilega lengi Ro-
land“, sagði hún. „En hvað
um Caroline. Þegar þetta
fréttist sem það hlýtur að
gera verður það slæmt fyrir
hana“.
„Þú gleymir því að ég um
gengst fína fólkið ekki leng
ur Letty“, sagði CaroKne.
„Það skiptir ekki minnsta
máli fyrir mig, hvað „Heim
urinn“ segir“.
„Ég held að frænka þín
sé þér ekki sammála þar“,
sagði frú Feriton þurr á mann
inn. „Ég verð að aðvara þig
Caroline, ég geri ekki ráð
fyrir að þú getir verið þar
eftir að þetta fréttist".
Caroline yppti öxlum“. Þá
fer ég bara eitthvað annað. Ég
get séð um mig.“
„Áreiðanlega", sagði Ro-
land blíðlega. „Og þú veizt
jafnvel og ég og móðir mín
hefur margfullvissað þig um
að heimili hennar stendur
þér opið hvenær sem þér
þóknast“.
Caroline brosti og hristi
höfuðið. „Mér þykir mjög
vænt um Esther, en ég get
ekki tekið við boði hennar.
Ég veit að ég geri mitt gagn
þar sem ég er núna, frænka
mín yrði að ráða kennslu-
konu ef hún hefði mig ekki“.
„Og herbergisþernu Kka,
því ég er viss um að þú vinn-
ur á við þrjár,“ skaut Letty
inn í. „Ég vildi að þú gerðir
það, sem mamma er alltaf að
biðja þig um.“ Caroline hristi
höfuðið og Letty bætti móðg-
ub við: „Allt í lagi, en svar-
aðu mér nú Hvernig ætlarðu
að útskýra fyrir frænku þinni
að þú verður marga daga á
brott?“
„Ég veit að ég verð að
finna einhvíerja afsökun fyrir
Lizzie frænku,“ viðurkenndi
Caroline. „Ég var einmitt að
hugsa um það á leiðinni og
mér þykir leitt að tjá þér að
bæði mamma þín og Amalía
frænka eru veikar. Pabbi þirua
bað þig um að koma. Því mið-
ur ert þú ekki í bænum og
Roland er utan við sig af ör-
væntingu og bað mig uxn að
fara í staðinn fyrir þig. Hann
kemur Kka með til Bright-
stone og það skýrir hvers
vegna ég ferðast með honuiri.“
„Éri ég er í bænum,“ sagði
Letty utan við sig.
„Já, en Lizzie frænka veit
það ekki,“ svaraði Caroline.
„Hafðu engar áhyggjur af því,
Letty! Þú hefur um annað að
hugsa, því þú átt að dulbúa
mig. Ég held að bezt sé að ég
ferðist Sem gömul kona. Já.
það geri ég! Ég get verið
amma þín, Roland, reyndu að
vera hæfilega kurteis við
mig!“
Svo ræddu þau um stund
dulfoúning Caroline. Caroline
og Roland litu á þetta allt sem
grín, en Letitia var hálf skelk
uð. Þegar Caroline reis á fæt-
ur sagði hún taugaóstyrk:
„Viltu lofa mér einu, Caro-
line? Ef frænka þín reiðist við
þig eins og ég óttast, viltu þá
koma og búa hjá mömmu?”
Caroline hristi höiuðið.
„Nei, Letty, ég vil ekki lofa
því, en þú þarft ekki að óttast
um mig. Ég hef ekki minnzt á
það fyrr, því ég hef ekki ðekið
endanlega ákvörðun, en það
er ekkert líklegra en að ég
fari fljótlega frá frænda mín-
um á mitt eigið heimili.“ Hún
hikaði ögn og bætti svo við:
„Herra Horace Firkin hefur
Eftír Sylvia Thorpe
Alþýðublaðið — 5. jánúar 1961