Alþýðublaðið - 03.03.1961, Page 4

Alþýðublaðið - 03.03.1961, Page 4
1 Los Angelcs (JJPI). JÞliTTA einkennilega verk íæri mun líklega gefa mann- kyninu fyrstu myndirnar, sem teknar verða á tunglinu, að' öllum líkindum ir.nan tvoggja eða jjriggja ára. Áhaldið á að flytja til tunglsins með Surveyor flug skeyti, í tækinu eru borar til að rannsaka yfirborð tungisins og ijósmyndavélar til, að taka myndir af borun- inni og senda þær til vís- indamanna á jörðunni. Sur- veyorfiugskeytið er gert jrannig að það lendi hægt á tunglinu. Er verið að smíða það cr. 7 stykki eiga að vera fulismíðuð til Isendingar til tunglsins á árunum 1963— 1965. Smíða skeytanna mun kosta yfir 50 milljónir dala. Þetta er annað stig áætl- unar Bandaríkjanna til að rannsaka tunglið. Fyrsta stig ið er ,,Ranger“-áætlunin nefnda sem hefet á ári, Þá mun. tveim fiugskeytum verða skotið mjög nálægt tunglinu en ar mun fimm verða skotið til að lenda á tunglinu. Þegar skeytin ast tunglið mun verða að frá þeim hylkjum sem lenda eiga heilu og höidnu á tunglinu, með um 500 km. hraða á klst. I þessum liyíkj- um mun verða jarðíkjálfta mælir til að skrá j ingar, t. d. steina, kemískar rafhlöður og útvarpstæki. — Hylkin verða varin broti við um. Tækin sem notuð verða ingu með sérstökum Framh. á 12. síðu. ,<1 3. marz 1661 — Alþýðublaðið Guðmundsson: í EINKENNILEGUR AT- BURÐUR gerðist 31. október ■ s. 1., er engin af hinum stóru ' fréttastofum heimsins tók eftir sögulegum athurði, sem varð í Kanada. Þann dag fór I fram aukakosning til kanad- íska þingsins, sem kann að tákna þáttaskil í stjórnmála- sögu landsins. Kosningin fór fram í kjör- dæminu Peterborough og sig- urvegari varð hvorugur stóru flokkanna, í- haldsmanna eða frjáls- •lyndra, held- ur nýr flokk- ur, sem í raun og veru er ekki formlega til ennþá. — Við kosning- arnar 1958 fengu íhalds- menn 19.032 atkvæði í þessu kjördæmi, frjálslyndir 7. 254, en jafnaðarmenn — (Cooperative Cómmonwealth flokkurinn, CCF) fékk aðeins 1887 atkvæði. En við kosning arnar 31. október s. 1. breytt- ist myndin gjörsamlega. Fram bjóðandi jafnaðarmanna,, — ■ kennari að nafni Walter Pit- man, sem gekk til kosninga undir merki Nýja flokksins (The'New Party), vann stór- sigur og var kjörinn með 13.208 atkvæðum. íhalds- menn fengu 10.240 atkvæði og frjálslyndir fóru nú í neðsta sætið með 5.393 atkvæði. Sigur The New Party var því stærri sem flokkurinn hef ur ennþá alls ekki verið form lega stofnaður sem flokkur starfandi í öllu lándinu. Hug myndin er að halda stofn- fund flokksins í sumar en þar se.m færi gafst á að taka þátt í aukakosningu, var ákveðið að prófa styrkleikann þó að flokksvélin og áróðurstækin væru ekki tekin til starfa. Og flokkurinn sigraði. Til þess að gera okkur Ijós- ara, hvað. hér er um að ræ.ða, skulum við skoða nokkrar staðreyndir um stjómmál í Kanada: Eins og lesendur Alþýðu- blaðsins vita hefur um ára- bij verið til jafnaðarmanna- flokkur í einu af ríkjum Kanada, þ. e. a. s. Saskatche- wan-. Flokkurinn er hinn fyrr Pitman nefndi CCF. Hann á aðild að Alþjóðasambandi jafnaðar- manna og hefur nú í bráðum tuttugu ár stjórnað Saskat- chewanríki. Forsætisráðherr- ann er fyrrverandi prentari og prestur, Thomas Douglas að nafni, og hefur hann skap- að- þarna velferðarríki eftir fyrirmynd frá Norðurlöndum. Árangurinn af starfi hans er sá, að á sama tíma sem um ein milljón manna er atvinnu laus og hefur ekki málungi matar f*Kanada, og litla sem enga von um aðstoð, þá er nóg vinna í Saskatchewan og .háþróuð félagsmálalöggjöf. ötan Saskatchewan hefur á- hrifa CCF lítið sem ekkert gætt. í>ar hafa fyrSt og fremst átzt við frjálslyndir og íhalds menn. Árum saman stjórn- uðu frjálslyndir landinu og voru að því er virtist algjör- lega ósigrandi. Það var á þeim tíma sem Mackenzie King og síðan Sr. Laurent voru for- sætisráðherrar. Á meðan þeir stjórnuðu vai lyndri stefnu sem í þjóðmál um var oft studd af jafn- aðarmönn um, og bar- átta CCF var ekki sérlega sterk gegn /þeim, þar eð þeir buðu upp á ýmislegt, sem jafhaðarmenn gátu vel fellt sig við. Og svo voru jafnaðarmenn auðvitað litli flokkurinn sem kiemmdist á milli risanna. En svo gerðist það 1957, í júní, að íhaldsmenn unnu ó- væntan sigur í kosningum og Diefenbaker varð forsætisráð herra. Honum þótti meirihluti sinn ekki nægur og fór í kosningar aftur 1958, og eru fyrrgreindar tölur frá þeim kosningum. Hann jók við sig þingmönnum og hef- ur stjórnað síðan. Síðan hafa frjálslyndir, undir forustu Lester Pearson, eins hinna „þriggja vitru raanna",. verið í stjórnarandstöðu. r orustumenn CCF. hafa lengi viljað reyna að byggja jafn- aðarmannaflokkinn upp víðar í Kanada en á heimastöðvun- um í Saskatchewan en hafa átt erfitt uppdráttar nieð það. Nú undanfarið hefur hins vegar verið ski'iður á því máli. Formaður CCF, Hazen Argue, hefur ferðazt um Kan- ada þvert og endilangt og stofnað flokksdeildir, sem síð an hafa kjprið fulltrúa á landa fund, sem hugmyndin er að halda í sumar. Á þeim fundi mun vera hugmyndin að stofna nýjan flokk á grund* velli jafnaðarstefnunnar og á sá flokkur að heita Nýi flokk- urinn. Eftir kosninguna í Peter- borough ’hafa blöð íhalds- manna og frjálslyndra ekki farið dult með það, að þarna sé risið upp afl, sem hugsan- lega eigi eftir að valda algjör- um Sitraumhvörfum í stjórn- málum Kanada. Blöðin segja berum orðum, að Diefenbaker geti ekki lengur verið öruggur um neitt kjördæmi. Kosning', sem hafi breytt 11.000 at- kvæða meirihluta íhalds- manna í minnihluta í einu vet fanCTi hljóti að verða Diefen baker ærið umlrugsunarefni. Blaðið „Toronto Globe anái Mail“ segir, að gömlu flokk- arnir hafi misst traust fólks- ins. Þeir hafi ekkert upp á að bjóða, sem fólkinu sé í hag. Nýi flokkurinn hafi hing vegar nóg af slíkum málum. „Ottawa Journal“ spyr hvern ig það megi væra, að flokkur sem enn sé ekk.i til, geti unn- ið s.líkan. stórsigur. Ef gömlu flokkarnir geti ekki svarað þeirri spurningu verði líf þeirra erfitt. Hinn nýi flokk-. ur hafi sjöfaldað fylgi sitt í. Peterborough, og hið sama geti gerzt í 'Vestur-Kanada og iðnaðarhéruðunum í Ontarió. m sama tíma, fór fram í fram auka- kosning í kjör- dæminu gara. Þar héldu frjálslyndir meiri hluta sínum 13.450 atkvæð- um, sem mikið tap fyrri kosning- Arguc um. íhalds- menn fóru úr 13.504 at kvæði. Flokkurinn bauð ekkx fram í þessu kjördæmi við kosningarnar 1958, Framh. á 14. síðu.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.