Alþýðublaðið - 10.03.1961, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 10.03.1961, Blaðsíða 5
Jón Árnason flytur tl'llögu til Jiingsályktunar um verndun fiskstofna við strendur íslands. Tillagan er svohljóð'andi: ,.AIþingi ályktar aft' skora á ' ríkisstjórnina aft taka nú þeg- ■ Sr til rækilegrar athugunar í Samráði vift Fiskifélag Islands Og fiskideild atvinnudeildar báskólans, hvort ei'gi sé nauð- Bynlegt til vemdar fiskstofnum Vift strendur landsins að banna ^suveiðar með herpinót á belztu uppeldisstöð þessa nytja fisks og sömuleiðrs smásíldar- Veiði á grunnmiðum og inni í fjarðarbotnum. Skal undinn bráður bugur að •thugun þeirrr, em að framan greinir, svo að eigi þurfi að dragast lengi, að reistar verði gkorður vl'ð þeirri hœttu, sem •llar Iikur benda til aft stafað geti af þessu. : >v.v; HINX 16. nóvember s. 1. fól Oienntamálaráðherra þeim Ás geiri Péturssyni, deildarstjóra, Ciunnari! Hjarnasyni, þkóLa- Síjóra Vélskólans, og prófessor Finnboga R. Þorvaldssyni að pndirbúa setningu nýrra laga Bm Vélaskólann. Nokkru síðar var þeim jafn framt falið að undirbúa löggjöf Dm stofnun tækniskóla og enn fremur að gera tillögur um breytingar á núgildandi lagaá- kvæðum um verknám gagn- fræðastigsins, með það fyrir •ugum að gefa brottskráðum íiemendum verknámsdeildanna fcost á framhaldsmenntun, er Opni þeim leið inn í Vélskól- Bnn og væntanlegan tækni- Skóla. Mun tillögum um síðast- greint atriði verða skilað til ráðuneytisins á næstunni. Jeppaflutningur með þyrlu SÆNSKIR iðnaðarfröm uðir ráku upp stór augu þegar þeir kynntust hinni feikilegu lyftiorku..þyW- unnar á myndinni. ÞjTlan, sem er ensk og nefnist „Belvedere“ sést hér lyfta land-Rover jeppa með kerru aftan í eins og ekkcrt sé. Kæmi mjög til mála að bæhdur hérlendis tækju slíkar þyrlur í þjón ustu sína til þess að llytja jeppa og —önnur búnað artæki yfir fjöll og firn- indi. tiWWMMWWWVMHMWtUWMWVWWWMWMWWWWV EKKI FLOGIÐ TIL EYJA I 4 DAGA SLÆM FLUGSKILYRÐI hafa verrð hér innanlands und anfarna daga. Til Vestmanna- eyja hefur ekki verið flogið síðan 4. marz, en þar var mikil snjókoma og hvasst í gær. S.l. vikur hefur aðeins verið flogrð til fárra staða. og hefur tölu- Húsavík í gær. NOKKUD sögulegur atburð- tir gerðist hér á bæjarstjórnar- fundr í fyrrakvöld. Fulltrúar líommúnista í bæjarstjórninni fcáru fram tiílögu gegn þings- ályktunartiílögunni í landhelg ismálinu, og kröfðust þess að hún yx-ði smnþykkt. Tillagan var felld, og sat annar framsóknarmannanna hjá við atkvæðagreiðsluna. í bæjarstjórninni eru 2 jafnað- armenn, 1 sjálfstæðismaður, 2 komrnúnistar og 2 framsóknar- menn. Þessi afstaða framsóknar- jnannsins hefur vakið mikla úlfúð meðal framsóknannanna hér í kaupstaðnum. Eins og menn muna barzt héðan úr sýslunni ályktun fyrr á árinu, þess eínis að ekkert skyldi látið undan í landhelgis málinu. Allir Flateyingar voru m. a. með þessari tillögu. Fvrir nokkrum dögum komu svo allir Flateyingar saman á fundi, og lýstu því yfir, að þeir væru all- ir samþykkir framkomnu sam- komulagi við Breta, og töldu það hagstæðustu og beztu lausn ina á málinu. Hér hefur verið einmuna tíð- ■í allan vetur. Afli netabátanna ! hefur verið sæmilegur. — E. J. vert af vörum safnast fyrir hjá Flugfélaginu. í gær var aðeins flogið til Akureyrar, ísafjarðar og Sauð- árkróks. Snjókoma og lítil Skýjahæð hefur valdið mestum erfið-leikum við flugið. Lendingaraðstæður við Reykja víkurflugvöll hafa ekki verið góðar að undanförnu en þó hef- ur utaniandsflug gengið án truflana. í gærmorgun voru flugbrautir mokaðar. — Til Reýkjavíkur kom ein vél frá F. í. frá Glasgow, en hún fer héðan til Grænlands, og hefur aðsetur j Straumfirði fram að næstu mánaðamótum. í gærdag var óætlað að fljúga til Vestmannaeyja, enda var veður gott fyrir hádegi. — Voru farþegar komnir út á flug völl, þegar tilkynnt var að ekki yrði hægt að fljúga. — Kemur þetta nokkuð oft fyrir, enda getur veður breytzt á svip- stundu. ■ Tvær Loftleiðaflugvélar voru væntanlegar erlendis frá í gær kvöldi. i i SAMKVÆMT manntali árið lí>50, þar sem er m. a. að finna yfirlitstöflu um atvinnuskipt- ingu þjóðarinnar, töldust 30.200 íslendingar hafa framfæri sitt af iðnaði, þcgar taldir eru allir, sem iðnað stunda sem aðal- vinnu, ásamt skylduliði sínu. Þá var þéssi fjöldi 21% af þjóð- inni. Næst kom landbúnaður með 28.692 eða 19,9%, þá þjónustu- störf 16.728 éða 11,6%, fiskveið- ar 15.515 eða 10,8% og í frmmta sæti byggingar og vegagerð 14.393 eða 10%. Árið 1940 var iðnaðurinn í þriðja sæti á eftir landbúnaði og fiskveiðum. Þessar upplýsingar er að finna í áliti nefndar, sem skipuð var af iðnaðarmálaráðherra ár ið 1955, til þess að rannsaka þjóðhagslegt gildi neyzluvöru- iðnaðarins. í skýrslunni segir að mannfjöldinn á íslandi 1. desember 1957 Verði orðinn 166. 831. Þá hafi 38.640 haft fram- færi sitt af iðnaði eða 23,2% þjóðarinnar. Við aðra starfsemi eru taldir 116.513 eða 69,8%, en á eignum og eftirlaunum lifðu þá 11,678 eða 7%. Niðurstaðan er þá sú, að 1957 lifa um 8400 fleiri af iðnaði en 1950 og um 23,2% af þjóðinni á móti 21%. Hefur þeim, sem hafa framfæri af þeim iðnaði, sem fjallað er um í áliti nefnd- arinnar, því þi'átt fyrir nokkra beina fjölgun, 2200, fækkað hlutfallslega um 0,7 %. Athug- un nefndarinnar náði ekki til slátrunar og kjötðinaðar, mjólkuriðnaðar, frystihúsa, fiskverkunar og fiskiðnaðar, lifrarbræðslu, síldarbræðslu og fiskmjölsvinnu og hvalvinnslu. Stsrfsmannafélag Reykjavíkurhafnar stofnað STOFNAÐ var í gær Starf» mannafélíig Rcykjavíkurhafr- ar. Haldinn var fundur síðdeg is í gær að Bárugötu 11. Þar voru samankomnir flestir aí föstum starfsmönnum hafnar- innar. Markmið félagsins er að bæta vinnuskilyrðin og efia samhug félagsmanna. Sam- þykkt var, að þeir sem eru á eftirlaunum skuli vera heiðurs félagar. Stjórnina skipa: Formaður Jóhann Magnússon, hafnsögu- maður, ritari Richard Theodórs fulltrúi, gjaldkeri Vilhelm Kristinsson, vatnsmaður. Með stjórnendur Sverrir Axelsson, vélstjóri og Gunnar Gíslason, bókari. Endurskoðendur: Sig- urður Þorsteinsson, gjaldkeri, og Einar Thoroddsen. Gyðfasiffur Einarsson Málflutningsstofa Aðalstræti 18. Símar 19740 — 16573. SELJ VIKUN FIMM togarar og eitt togskip hafa selt afla sinn í Þýzkalandi það, sem 'af er þessari viku, og einn togari til viðbótar mun selja þar á mórgun. Úr því er ekki að vænta, að mikift verði um sölur á þeim markaði á þessu vori og ólíklegt, 'að þær hefjist að nýju fyrr en í ágúst- septenxber. Á mánudaginn seldi Surprise í Cuxhaven, 162 lestir fyrir 104.000 mörk. Fylkir seldi í Bremerhaven sama dag, 156 lestir fyrir 99.000 mörk. — Á þriðjudag seldi Júní í Bremer- haven, 174 lestir, þar af 25 lest- ir síld, fyrir 104.000 mörk. Sama dag seldi Guðmundur Péturs, togskip frá Bolungar- vík, í Bremerhaven, 57 lestir fyrir 34.600 mörk. Þorkell máni Alþý ‘ seldi í Bremerhaven á mic- vikudaginn, 136 lestir fýrir 83.094 mörk og sama dag seldi Jón forseti í Cuxhaven, 112 lest ir fyrir 77.500 mörk. Á morgun mun Neptúnus selja í Þýzkalandi. Góður afli Framhald af 1. síðu. eiga pantað far með Flugfélag inu, en ekki hefur verið hægt að fljúga. Þá bar það til tíðinda hér í dag, að belgískur togari korn inn með slasaðan sjómann, sem fluttur var á sjúkrahusið. Hann mun hafa verið brotina iá hendi. — P. Þ. # ðublaðið — 10. marz 1961 CJ,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.