Alþýðublaðið - 10.03.1961, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 10.03.1961, Blaðsíða 14
 Landhelgin Framhald af 1. síðu. ráðum. Forseti hringdi bjöllu sinni og áminnti Einar um að viðhafa þinglegt orðbragð, Bjarni Benediktsson gerði fyrir leiðréttingu, sem gera þurfti á tillögunni og stafaði i af smávegis mistökum, þ. á. m. I prentvillu. Þá gall við Halldór . Ásgrímsson: Hann er á móti ykkur prentvillupúkinn! ,,Það eru flestir púkar“, svar- aði Bjarni um hæl, en þing- lieimur hló. Skálhojts- orgel frá Danmörku ÍSLANDSVINIR í Dan- mörku hafa safnað 80 þús. dönskum krónum, sem þeir liafa látið smíða fyrir íforkunnarfagurt orgel. Orgelið er gjöf til Skálholtskirkju og verð- ur væntanlega bvrjað að sctja það upp næstu haust. Orgelið er byggt hjá Th. Frobenius & Co. í Kongens Lyngby. Það var prófessor Morgens Koch, sem teiknaði hið ytra form þcss. Myndin hér að of- $ 'an er af Skálholtsorgelinu og hjá því stendur próf. | Morgens Koch. awvivvmTOmvi’m'imww KÍörgarlTur i*augaveg 59. AIIs konar karlmannafatnaB or. — Afgreiðum föt eftii máli eða eftir aínneij mel stuttum fyrtrvara. lilíima Fatadeildin, SVÍAR HRÓSA Framhald af 11. síðu. ! 15—13 og í Stuttgart gekk mik- ið á, þegar Frakkar veittu Sví- um geysiharða mótspyrnu í 40 mín. en Svíþjóð vann loks naumlega með 15—11. En það var ekki fyrr en í lokin sem hávaðinn keyrði um þverbak. Það var ísland, litla ísland, sem hefur enga íþróttahöll af Séra Friðrik Framhald af 16. síðu. vík„ Akranesi og um skeið vestan haifs. Séra Friðrik stofnaði KFUM í Reykjavík árið 1899 og varð fram|kvæmastjóri |þess. Hann var þekktasti og ástsæl asti æskulýðsleiðtogi sem ís- lendingar hafa átt. Ævistarf hans var fyrir KFUM og æsk una. Hann var heiðursfélagi KFUM í Kaupmannhöjfn, en hann dvaldi oft í Danmörku. Séra Friðrik hefur skrifað margar bækur og þýtt. Hann var sæmdur mörgum heiðurs merkjum. Séra Friðriks Friðrikssonar verður minnzt í Alþýðublað- ins síðar. Geimskip Framhald af 3. síðu. yfir þessu eftir að hafa heyrt ofangreinda frétt um fjórða geimskip Rússa. Hann kvað þetta persónulega skoðun sína, en starfsmenn áðurgreindrar stofnunar hafa margsinnis sagt, að Rússar virtust bæði færir um og tilbúnir að senda á loft mannaða eldflaug og ná henni heilu og höldnu aftur til jarð- ar. Innilegustu þakkir til allra þeirra, sem sýndu okkur samúð og vináttu við langvarandi sjúkdóm, andlát cg jarðarför ÞÓBUNNAR JÖRGENSEN. Ottó Jörgensen. Freyja <og Gunnar Jörgensen og börnin, og (aðrir vandamenn. löglegri stærð, heldur aðeins 3—4 leikfimisali, sem orsakaði þessi gífurlegu fagnaðaróp, en íslendingar náðu jafntefli við Tékka, sem kallaðir eru „vara- heimsmeistarar“. Lítt þekktar handknattleiks þjóðir vöktu athygli allra á heimsmeistarakeppni í dag. — Það er enginn vafi á því, að Tékkarnir voru betra liðið og voru nær því að sigra í leikn- um, en íslendingar áttu stór- kostleg marktækifæri undir lokin, sem þeir notfærðu sér á glæsilegan hátt. Þetta var allt svo furðulegt, að maður trúði ekki sínum eigin augunpi. ísland er lið dagsins í HM, frekar en Rúmenía, þrátt fyrir sigurinn yfir Dönum. íslend- ingar sýndu skandinaviskan handknattleik, stuttan hraðan, tekniskan leik, en þó harðan og ákveðinn. Þó var það bezta af öllu, að þeir útfærðu leik mjög vel. Fullkominn. varnarleik, þar sem allir sex leikmennirnir léku aftur við línu og drápu þannig niður hinn fræga tékkneska sóknar- leik. Oft á tíðum leit út fyrir, að leikurinn væri útkljáður, Tékkarnir höfðu 10—7 í hálf- leik og síðan 11—8 og 15—12. þegar íslendingarnir hófu leift ursókn, gerðu hvert markið á eftir öðru á síðustu þrem mín- útunum og til stórkostlegrar á- nægju fyrir áhorfendur jöfn- uðu þeir hálfri mínútu fyrir leikslok. Um einstaka leikmenn sagði BOO: ,,Við vissum, að íslendingar kunnu töluvert, en aldrei hefði maður trúað því, að þeir myndu ná jafntefli á Tékka. Þarna koma þeir með mann eins og Karl Jóhannsson,, langbezti maður á vellinum, móti sjálf- um Tékkum. — Einnig höfðu þeir hinn afburðagóða Hjálm- arsson, í vörninni og fram- línu, sem lék framúrskarandi. Antonsson var sérstaklega hættulegur, hann hefur það til að bera, sem okkur vantar svo mikið í sænska liðið nú, mað- ur, sem vill fórna öllu til að gera mark. — ísland hafði einnig frábæran markmann, sem ekki má gleyma, — Ein- arsson er nafn hans“. föstudú^fer: SLYSAVABÐSTOFAN er op- In allan sólarhringinn. — Læknavörðnr fyrir vitjanb <n á aama atað kl 18—8 Frá Guðspekifélaginu: Stúk- an Baldur heldur fund í kvöld kl. 20,30. Flutt verða tvö stutt erindi: Grétar Fells: Að finna sjálfan sig. Stúkuformaður: í fordyri musterisins., — HUjómlist. — Gestir velkomnir. Tæknibókasafn IMSÍ: Útlán: kl. 1—7 e. h. mánudaga til föstudaga og kl. 1—3 e. h. laugardaga. Lesstofa safns. ins er opin á vanalegum skrifstofutíma og útláns- tíma. Félag Frímerkjasafnara: Her bergi félagsins að Amt- mannsstíg 2, II hæð, er op- ið félagsmönnum mánudaga og miðvikudaga kl. 20—22 og laugardaga kl. 16—18. Upplýsingar og tilsögn um frímerki og frímerkjasöfn- un veittar almenningi ókeyp is miðvikudaga kl. 20—22. Skipaútgerð ríkisins: Hekla er væntan- leg til Rvk árd. í dag að austan úr hringferð. Esja er á Austfjörðum á norðurleið. Herjólfur fer frá Rvk. kl. 21 í kvöld til Vest- mannaeyja. Þyrill er á Norð- urlandshöfnum. Skjaldbreið er á Húnaflóa á vesturleið. — Herðubreið er á Vestfjörðum á suðurleið. Jöklar h.f.: Langjökull fér í dag frá New York til Rvk. Vatnajök- ull er í Amsterdam og fer þaðan til Rotterdam og Rvk. Eimskipafélag íslands h.f.: Brúarfoss fór frá New York 3.3. til Rvk. Dettifoss fpr frá Rvk 6.3. til New York. Fjallfoss fór frá Weymouth 8.3. til New York og þaðan til Rvk. Goðafoss kom til Immingahm 8.3. fer þaðan til Hamborgar, Helsingborg Hélsingfors, Ventspils og Gdynia. Gullfoss fer frá Leith á morgun 10.3. til Thorshavn og Rvk. Lagarfoss fer frá Keflavík í kvöld 9.3. tii Akraness og Hafnarfjarð- ar og þaðan til Hamborgar, Antwerpen og Gautaborgar. Reykjafoss kom til Rvk 9.3. frá Rotterdam Selfoss fór frá Hamborg 8.3. til Hull og Rvk. Tröllafoss fór frá Rvk 1.3. til New York. Tungufoss fór frá eVntspils 3.3. væntan legur til Rvk kl 17,00 í dag 9 3. Skipið kemur að bryggju um kl. 19.00. Flugfélag fslands h.f.: Innanlands- flug: f dag er áætlað að fljúga til Akur eyrar, Fagur- hólsmýrar, —■ Hornafjarðar, ísaf jarðar, —■ Kirkjubæjar- klasturs og Vestmannaeyja. — Á morgun sr áætlað að fljúga til Akur- eyrar (2 ferðir), Egilsstaða, Húsavíkur, ísafjarðar, Sauð- árkróks og Vestmannaeyja. Loftleiðir h.f.: Föstudag 10. marz er Leif- ar Ei’-iksson væntanlegur frá London og Glasgow kl. 21,30. Fer til New York kl. 23,00. ElJiheimilið: Föstumessa í dag kl 6,30. Séra Sigurbjörn Á Gíslason. Bræðrafélag óháða safnaðar- ins hefur spilakvöld, laug- ardaginn 11. marz k). 8,30 í Kirkjubæ. Hóttaka í danska sendiráð- inu: — í tilefni af afmæli Friðriks IX. Danakonungs hefur ambassador Dana, Bjarne Paulson og frú hans móttöku í danska sendiráð- inu laugardaginn 11. marz kl. 16—18, fyrir Dani og velunnara Danmerkur. —• Skrifstofur sendiráðsins verða lokaðar laugardag- inn 11. marz. Föstudagur 10. marz: 13,25 „Við vinn una“: Tónleik- ar. 15,00 Mið- degisútvarp —• 18,00 Börnin heimsækja fram andi þjóðir: — Guðm. M. Þor- láksson segir frá sægörpum á steinalldarstigi. 18,30 Þingfrétt- ir. — Tónleikar 19.30 Fréttir. 20,00 Efst á baugi (Tómas Karlsson og Björgvin Guðmundsson). — 20.30 Einleikur á fiðlu: Björn Ólafsson leikur sólósónötu í g-moll eftir Bach. — 20,55 „Skynjun tíma og rúms og lausn lífsgátunnar", fyrirlest ur eftir Martinus (Baldur Pálmason les). 21,10 Tónleik ar: „Le Cid“ ballettmúsík eft ir Massenet. 21,30 Útvarpssag an: „Blítt lætur veröldin" eft ir Guðmund G. Hagalúi; 9. (Höf. les). 22,00 Frétir. 22,10 Passíusálmar (34). 22,20 Er- indi: Sumardvalarheimili og barnavernd (Magnús Sigurðs son skólastj.). 22,45 Á léttum strengjum: Frankie Yanko- vic og hljomsveit hans leika. 23,15 Dagskrárlok. mhrz 1961 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.