Alþýðublaðið - 10.03.1961, Blaðsíða 15
Enn litu auga hans þrung
in hatri í mín. „Ég vona að
þú líðir fyrir þetta,“ sagði
'hann rólega og svo lágt að
ég ein heyrði það. ,,Ég vona
að þú öðlist aldrei augna-
bliks frið — að vissan um
að hamingja ykkar kostaði
ilíf Fleur eyðileggj allt fyrir
ykkur.“
12.
Orðalaust tók Ohris um
andlegg mér og gekk með
mig að bílnum. Við mæltum
ekkj crð af vörum fyrr en
við komum að íbúð minni í
London, en þá tók hann um
hönd mér.
,,Ég veit að það er drunga
legt framundan, en það birt
ir til, Kay. Trúirðu ekkj á
það?“
Ég leit á hann, mig verkj
aði í hjartað við að sjá
þreytulegt, tekið andlit
hans. „Heldurðu það, Chris?
Heldurðu að við getum átt
eitthvað saman . , . eftir allt
þétta?“
Hann ]eit fram undan sér.
„Það verður ekki eins, elsk-
an mín litda, en við þrosk-
umst saman Við erum enn
hin sömu — þú og ég, Kay.
Það getur ekkert breytt tii-
finningum okkar í hvors
annars garð.“
Ég gat ekki svarað honum.
Ég held að Chris hafj líka
vitað að hamingja okkar og
hjartafiiður 'byggðist á
dómnum um dauðdaga Fle-
ur.
Ég hefði sagt án minnstu
umhugsunar að það hefði
verið slys. Ghris áleit það
sama. Þetta var sorglegur at
burður, enn sorglegri vegna
þess að hún hafði staðið á
þröskuldi nýs lífs. *
En þó VIÐ tryðum ekki
að hún hefðj framið sjálfs-
morð, þá var sæði grunarins
f hjörtum okkar. Gátum við
búið saman með þann efa
við Ohris? Gátum við keypt
hamingju okkar lífj Fleur
eins og Jonathan hafði sagt
við mig?
Ég vissi að við gætum það
lekkj skildi að jif mitt
yrði einmana á ný.
Næsta morgun fékk ég
stutt bréf frá Maeve, Það
var vingjarnlegt og skiln-
ingsrikt og ég táraðist þeg-
ar ég las það:
„Þú skiiur víst að ég get
ekkj 'hitt þig á næsunni,
Kay. Ég verð að vera hjá
mönnnu. Hún þarfnast mín.
En ég er ekki sömu skoðun-
ar og Jonathan. Ég er sann-
færð um að Fleur framdi
ekki sjakEsmorð, tij þess
þekktj ég hana of vel. Fólk
breytist ekki svo fljótt. Þú
veizt ems vel og ég að það
var slys.“
Elsku Maeve! Það gladdi
mig að vita að hún var enn
vinur mimi þrátt fyrir allt
og að hún gaf sér tíma til
að skrifa mér. En það
hryggði mig mikið að frétta
hjá Ghris að giftingu -henn-
ar og Edwins hefði veriðJ
frestað um óákveðinn tíma.
Mildred Blaney sleppti
hennj varla framar.
Það gladdi mig að mikið
var um að vera í blöðunum
svo nærvera mín í réttar-
salnum varð aðeins smáfrétt
inni í blöðunum Éff hitti
Chris ekki í marga daga.
Það eru lengstu dagar ævi
minnar.
Chris beið min eftir sýn-
inguna á mánudag, Ég sá
LEIT
aðj ég mér sjóðheitt kaffi og
settist fyrir framan arininn.
Og meðan ég sat þar lifði
ég aftur allt það, sem hafði
skeð síðas'ta árið f lífi mínu.
Hver smáatburður var ljós-
lifandi fyrir hugskotssjónum
mnum, hver mianneskj'a, sem
ég hafði talað við, var eins
og innj hjá mér. Og mig
langaði til að sjá allt skýrt
fyrir mér — mig langaði til
að hugsa um allt, sem ég
'hafði gert og sagt og þess
vegna fór ég að skrifa niður
allt, sem fyrir mig hafði
komið — allt — hverja
hugsun — hvert orð.
Og nú hef ég lokið því og
hver blaðsíðan á fætur ann-
arri liggur hérna á borðinu
fyrir fram'an mig, hér með-
an ég sit og bíð þess að
Chris komi aftur. Allt hef
ég skrifað — allt nema síð-
ustu síðuna og ég veit ekki
hvað istendur þar — ekki
íyrr en að Chris kemur. Ég
veit það ekki enn, þó er líf
mitt þegar ábveðið. Litli,
vingjarnlegi maðurinn í
litla skúrnum hefur kveðið
25
faðmað mig að sér síðan
Fleur dó. Og sé allur efi
íhorfinn veit ég hvað hann
gerir, ég veit hvernig hann
kemur til mín.
Og verði svo ekki . .. en
ég vil ekki hugsa um það
. .. ekki strax . . .
Niðrj á götunni er hílhurð
opnuð — ég gæti gengið að
glugganum og litið út, en
ég leyfi mér það ekki. Hve
langan tíma tekur að ganga
upp stigann— eina mínútu
— tvær — þrjár? Klukkan
tifar sekúndurnar áfram inn
í eilífðina og hjarta mitt yf
irgnæfij. tikk hennar. Ég
heyri að lykli er stungið í
skrána — ég gæti gengið
fram, en ég vil það ekki.
Ég heyri rödd hans, styrka,
heimtandi ...
„Kay . .. Kay!“ Og ég
f
HAMINGJUNNI
þegar að hann hafði fréttir
að færa,
„Hvað er það, Chris?“
,.Þeir hafa komizt að þvlí
hvar hún bjó — á smá!hóteli
hjá gamalli konu, sem datt
ekki í hug að tilkynna lög-
reglunni þegar hún kom
ekki aftur Þeir hafa einnig
náð tali af ungum hjónum,
sem hittu hana á ströndinni
og töluðu við hana Þetta
ætti að vera nóg. Rétturinn
verður settur aftur á morg-
un.“
„Klukkan hvað? Ég kem
líka.“
„Nei, Kay!“ Rödd hans
var hvöss og skipandi. Hann
þoldi engar mótbárur. „Það
er ekki nauðsynlegt . . . ég
vil helzt ekki Ihafa þig
með.“
„En ég verð að fá að
vita ..“
„ÉG skal segja þér það.
Ég kem beint hingað ti,l þín.
Ðíddu hérna eftir mér, Kay.
Svaraðu ekki í símann, opn-
aðu ekki fyrir neinum —
láttu mig fá lykil ef þú átt
aukalykil, ég kem eins fljótt
og unnt er. Bíddu mín, Kay!“
,.Já, Chris ég bíð þín . . .“
Og svo fór ég heim og
beið eft.ir Chris — marga,
langa tíma. Ég vissi að ég
gat ekki sofið, það var
heimska að reyna það. Ekkert
svefnmeðal hefði getað róað
mig þá nótt. Og þar sem ég
myndi hvort eð er vaka, hit
upp sinn dóm, ekki aðeins
um dauðdaga Fleur, heldur
os um líf okkar Ohris.
Ég veit um leið og ég sé
Chris hvernig dómurinn hef
ur fallið. Sé efinn og sektar
meðvitundin lekki lengur
millj okkar hleypur hann til
mín með útbreiddan faðm-
inn — ihann hefur ekki
gæti svarað honum, en ég
geri það ekki, ég bíð eins
og ég lofaði.
Dyrnar opnast og þama
stendur hann. Hann breiðir
faðminn gegn mér. CJiris ...
Ohris .. , nú veit ég að ég
verð aldrej framar einmana.
ENDIR
Körfuknattleikur
Framhald af 11. síðu.
sjá um uppihald meðan dvalþS
er úti. Ferðakostnaður ásarrít
kotsnaði við landsliðsæfingár
verður vart undir 90 þús. kr;.
Nokkrir fjáröflunarleikijr
verða leiknir að Hálogalandi. —
Hraðkeppni hefur þegar farið
fram. Næsti leikur verður mánii
daginn 6. marz, en þá keppa úr-
valslið úr meistaraflokki (19
ára og eldri) og úrval úr yngiji
flokkunum. Þar sem helmingí-
ur þeirra, sem valdir hafa veriÓ
til landslðsæfinga, eru ennþá í
II fl„ þá má búast við tvísýnni
og skemmtilegri keppni. Til til-
breytingar mun flökkur úr
Ármanni sýna Judo í hléinu
milli hálfleika.
Þess er einnig vænzt að hægt
verði að fá hið sterka úrvalslið
af Keflavíkurflugvelli til að
keppa við landsliðið síðar í
mánuðinum.
Mikilvægur þáttur í fjáröfl-
un okkar er útgáfa leikskrár fyr
ir næsth íslandsmót. Hefur ver-
ið leitað til ýmissra fyrirtækjá
með að auglýsa í leikskránni
til að styrkja landsliðið og hafa
1 þær undirtektir yfirleitt verið
góðar. KKI væntir auk þess að
fá ferðastyrk frá ÍSÍ og ÍBR.
Vegna þess hve fjárhagur KKI
er þröngur, verða sendir út að-
eins 10 leikmenn, þjálfari og
einn fararstjóri.
Piltar þeir, sem valdir hafa
verið til landsliðsæfingá, þjálfa
þrisvar í viku í íþróttahúsi Há-
skólans, en landsliðsþjálfari
hefur verið ráðinn Helgi Jó-
hannesson. Ennfremur sér
Benedikt Jakobsson um þrek-
þjá'lfun.
Vegna þess hve tími til þjálf-
unat^eru tsuttur, var það báð
tekið að fresta Íslandsmótinú,
þar til eftir landsleikina oé
hefst það um 10. apríl n. k. —
KKRR hefur verið falið að sjá
um mótið.
Fulllrúaráð Alþýðuflokksins
Kvenfélag Álþýðuflokksins
Álþýðuflokksfélag Reykjavíkur
Félag ungra jafnaðarmanna
Afmæl isfagnaður
í tilefni af 45 ára afmæli Alþýðuflokksins halda flokksfélögin í Reykja
vík sameiginlega skemmtun í Iðnó laugardaginn 11. marz n.k.
1. Skemmtunin hefst kl. 7 e. h. með borðlialdi.
2. Formaður Alþýðuflokksins, Emil Jónsson, flytur ávarp.
3. Emilía Jónasdóttir og Áróra H alldórsdóttir flytja skemmtiþátt.
4. Operusöngvararnir Kristinn Hallsson og Þuríður Pálsdóttir syngja
einsöng og tvísöng með imdirleik Fritz Weisshappel.
5 Dans.
Flokksfólk er áminnt um að tryggj a sér miða tímanlega, en þeir eru
til sölu á skrifstofu Alþýðuflokks ins.
Verð aðgöngumiða er kr. 85.00.
Alþýðublaðið — 10. marz 1961