Alþýðublaðið - 10.03.1961, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 10.03.1961, Blaðsíða 10
Ritstjóri: Örn Eiðsson. r- HHHUMHMMMMMUHHMMtHHHtMMtWmwmMMHUMVHMUmWWHWWMMUHW Tékkar-Sví- þjóð 15:10 ÓVÆNTUSTU úrslitin á heimsmeistarakeppninni í handknattleik í gær kvöldi v'ar hinn öruggi og glæsilegi sigur Tékka yfir Svíum, núverandi heims meisturum, 15 mörk gegn 10 (10:5). Tékkar skoruðu fyrsta m'ark Ieiksins, en Svíar jafna fljótlega. Eftir það ná Tékkar góðum tök um á spilinu og leika af mikilli snilld. Þeir skora hvert markið af öðru á glæsilegan hátt og hinn sænski útvarpsmaður, sem lýsti Ieiknum átti ekki nógu sterk orð til að lýsa hrifningu sinn. Lindblom í markinu og sænska vörn in réðu ekki við neitt.. Leikurinn fór fram í hinni 50 ára gönilu íþróttahöll, Sport Palace í Berlín. Rúmenar sigruðu Norð- menn naumlega með 16: 14 í Miinster. í hálfleik var stað'an 9:6 Rúmennum í vil. WWWWWWMWVWMMVMMMWmWWWWW rtWWMWVWMWMWmWtVWWVMMWW fslendingar unnu HOMBERG, gærkvöldi. Einkaskeyti til Alþýðubl. ÍSLENDINGAR sigruðu Frakka hér i kvöld með nokkr um yfirburðum, skoruðu 20 mörk gegn 13, staðan í hálfleik var 11 gegn 3. Salurinn í Hom berg er lítill, en aðstæður samt góðlar, Lið fslands var skip- Hjalti að sömu leikmönnum, sem léku gegn Svíum, nema 'að Karl Ben. var með í stað Hermanns. Hjalti lék í markinu allan leik inn. Áhorfendur voru tæp 2 þús. GANGUR LEIKSINS. Leikurinn var jafn fyrstu mínúturnar, Ragnar skorar Úrslita- ieikimir ÚRSLITALEIKIRNIR í heimsmeistarakeppninni fara fram á morgun og sunnudag. Á morgun ieika íslendingar og Danir um fimmta og sjötta sæti, Verður sá Ieikur háður í E-sen og hefst kl. 17 eftlr ísl. tíma. Strax á eftir leika Svíar og Þjóðverjar um bronz og 4. sæti. Í^Jrslitaleikurinn um heims- xneistaratitilinn verður háður í “'Berlín á sunnudag og hefst kþ. 14,20 eftir ísl. tíma. Leikur Norðmanna og Frakka um 7. og 8. sæti hefst kl. 15. fyrri hálfleik 113 fyrsta markið á 3. mín., en Frakkar jafna mínútu síðar úr víti. íslendingar leika nú mjög ákveðið og taka leikinn í sínar hendur. Gunnlaugur skorar úr víti á 5 mín. og Ragnar aftur á 7. mín. ágætt línuspil, Örn skorar, enn af línu og Birgir fimmta markið úr hörðu upp^ hlaupi. Um miðjan hálfleik standa leikar 7:2 fyrir ísland. Frakkar skora úr víti, en Karl Jóh. skor ar níunda mark Islands úr lang skoti á 22. mín og nafni hans Ben. á 26. mín. Rétt fyrir leiks hlé var Frakka vísað af leik- velli fvrir grófan leik, en stað an í hléi var 11:3 eins og fyrr segir. íslendingar léku ágætlega fyrstu tuttugu mínúturnar, en úr því voru þeir nokkuð gráðug ir í að skjóta. LAKUR SÍÐARI HÁLF- LEIKUR, íslendingar byrjuðu á að skora í síðari hálflek. en Frakk ar svara strax. Frakkay leika nú mun ákveðnara, en í fyrri ’nálfleik, en íslendingar verða hálf kærulausir að sama skapi, Gunnlaugur — 5 mörk. óöruggar sendingar og skot í tíma og ótíma. Var síðari hálf leikur mjög jafn og Frakkar sýndu á köflum mun betri handknattleik en íslendingar. Sigur íslendinga var þó aldrei neinni hættu, til þess voru yfir burðirnir of miklir í þeim fyrri, þó kom fyrir að ísland gerði falleg upphlaup, sem end uðu með glæsilegu skoti. GÓÐUR FYRRI HÁLF- LEIKUR — LÉLEGUR SÍÐARI. Kæruleysi einkenndi leik ís lenzka liðsins í síðari hálfleik. í fyrri hálfleik sýndu ísland mjög góðan og ákveðinn leik. Beztir f liði íslands í kvöld voru Hjalti í markinu, sem varði oft stórkostlega og án hans hefði leikurinn getað orð ið tvísýnn. Gunnlaugur, Einar og Örn áttu einnig góðan leik. Mörk íslands skoruðu: Gunn laugur 5, Ragnar 4, Birgir og Örn 3 hvor, Pétur, Karl Jóh. 2 hvor og Karl Ben. 1. Singer, A-Þýzkalandi dæmdi leikinn (dæmdi ísland—Dan- mörk). Hann dæmdi mun bet ur nú en þá. ★ Ásbjörn: Ég er mjög ánægð ur með úrslitin, en síðari hálf leikur var ekki nógu ■ góður. Rætt um j iandsleiki ^ HOMBERG í gærkv. I I ÍSLENZKIR handknattleiks- menn hafa aukið mjög hróður sinn undanfarið. íslenzka farar stjórnin hefTur rætt við for- 1 , ystumenn hinna ýmsu þjóða og til stendur að íslenzka lands- liðinu verði boðið til Balkan- landa næsta ár og leiki lands- leiki við Rúmena, Ungverja, Júgóslafa og Tékka. Ekkert hef ur þó enn verið ákveði í þess um efnum. Til mála hefur einn ig komið, að Svisslendingar leiki landsleik við ísland, en sá leikur fer þá fram í Reykja vík. Við munum skýra nánar frá þessum málum ísðar. LOKA- STAÐAN Lokastaðan í I. riðli: Tékkar 2 1 0 57:33 5 Svíþjóð 2 0 1 43:36 4 ísland 1 1 1 47:48 3 Frakkland 0 0 3 30:60 0 Vonandi verður betur leikið á þeim mun betur í þeim síðari. laugardag. ísl. vömin var mjög Vonast eftir betri leik á laug opin í síðari hálfleik. Hjalti ardag. bjargaði oft á síðustu stundu. | Birgir: Fyrri hálfleikur góð Sóknin var of áköf. Leikurinn ur, en síðari lélegur. Frakkar var harður, enda voru tveim breyttu um varnartaktik í síð F-ökkum vísað af leikvelli í 2 ari hálfleik og þá var vörn mín. þeirra góð. Vonandi mætum við Þjálfari Frakka: Við lékum Dönum á laugardag og þá verð undir getu, en sigur íslands ur minni munur en síðast. var sanngjarn. Markvörður ykk Hallsteinn: Harður og ar er stórkostlegur, hann vann skemmtilegur leikur. Mótstaða leikinn. , of lítil í fyrri hálfleik og kæru Hannes: Ég er ánægður með , leysi í síðari. úrslitin. Fyrri hálileikur var | Singer, dómari: íslendingar mjög góður. Frakkar voru lé- - voru betri, en í síðari hálfleik legir í fyrri hálfleik, en léku misstu þeir tök á leiknum. MMMMMWMMMMMMMMMMMMMMWMMMMWmMMMMV Tékkar óánægðir Prag, gærkvöldi. Einkaskeyti til Alþýðu- blaðsins. Jafntefli íslands og Tékkóslóvakíu í hehns- meistarakeppninni eru greinilegar ófarir fyrir Tékka. Þetta er almenn skoðun tékkneskra blaða 7. marz. — Blaðið Rudo Provo segrr, að aðeins með sigri yfir heimsmeisturun- um, Svíum, geti Tékkar skipað sess meðal beztu handknattleiksþjóða, ems og á tveim síðustu heims- meistaramótum. — Tékk- nesku leikmennirnir voru aðeins í meðallaci í leikn- um gegn Islenámgum og töpuðu sínu fyrsta stigi í keppnrnni. Vörnin var fálmandi og framlínan veik og tekniskir yfirburð ir leikmanna voru ekki nógu miklir, til þess að færa þeim sigur gegn hrn um baráttuhörðu íslending um. Þegar staðan var 15:12, þrem mín. fyrir leikslok, voru þeir samt haldnrr þeirri falsvon, að lokasigurinn yrði þeim í vil. Dagblaðið Mlada Fronta Segir ennfremur: „Þrátt fyri'r þetta gátu íslending ar, Þegar hér var komið brotizt gegn um vörn Tékk anna og jafnað“. „Prace“, málgagn verka lýðssamtakanna segir um jafnteflið við íslendrnga, að það verði að skrifast á reikning lélegrar varnar og ennfremur hafr mark- vörðurinn Vichas ekki ver ið upp á sitt bezta. Helzta íþróttablað Tékka „Czhcholovak Sport“ seg ir, að árangur íslendrnga á fyrri heimsmeistaramót- um sýndi bezt, að þetta lrð hefði ekki verið ,í hópi þeirra beztu í heimr. Tékk ar voru taldir hafa mikla sigurmöguleika í keppn- innr og eins og sjá má, hafa þeir ekki uppfyllt þær vonir. Leikmenn Tékka byrjuðu leikinn lrð lega, en íslendingarnir léku af hörku og gerðu hröð upphlaup. Þriggja marka munur- inn í fyrri hálflerk kom fáti á tékknesku leikmenn ina, þótt hann hefði átt að. gera þá rólega. Ónákvæm- ar sendtngar og slapyfcr lerkur gerði andstæðingn- um kleift að iafna 11:11. Þrátt fyrir það, að Tékk- um tækist að að ná for- skotinu aftur varð * fálm siðustu mínútnanna þess valdandi, að liðið tapaði fyrsta stiginu í heimsmeist arakeppninni. — Geteka. MHUMHHMWtMMMtWMMMHVtMMHMMMMmMWVMMMV ||0 10. marz 1961 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.