Alþýðublaðið - 10.03.1961, Page 16

Alþýðublaðið - 10.03.1961, Page 16
lWWWWWWHVmWWVWWWWMtWWWWWWIWWWWWWWWWWW»WW Rockefeller út um glugga SAMKVÆMT nýkomn- um bandarískum blöðum, er brunnið ofan af Rocke feller, ríkrsstjóra í New York. Eldur kom upp í ríkisstjórabústaðnum um miðnætti og urðu Rocke- fellerhjónin að forða sér út um glugga með starfs- liði sínu. Myndin sýnir björgun þeirra; Rockefel- ler hefur brugðrð trefil um liálsinn og virðist hinn rólegasti; kona hans er á morgunslopp. — Tjón af cldsvoðanum varð geisi mikið. Meðal annars eyðr lögðust málverk (sum í eigu ríkisstjórahjónanna) fyrir um 12 milljónir króna. ALÞÝÐUBLAÐIÐ hef- ur fregnað, að hið opin- bera aetli nú að veita Akureyri sigraði BÆJARKEPPNI í skák á milli Keflavíkur og Akureyrar fór fram um síðustu helgi á Ak- ureyri. Þátttakendur voru 10 frá hvorum aðila. Úrslit urðu þau, að Akureyringar sigruðu með 6’ i vinning gegn 3%. Keflvíkingar róma mjög all- JB: móttökur Akureyringa. auknu fjármagni til byggmönnum mikið áhugamál að ingar íþróttahallar þeirr ar sem ákveðið hefur ver ið að reisa í Reykjavík. Mun hin frábæra frammi staða íslenzka handknatt leiksliðsins í heimsmeist- arakeppninni undanfarið eiga stóran þátt í ákvörð uninni um þetta efni. koma upp sómasamlegum í- þróttasal í Reykjavík. Ekkert íþróttahúsanna í Reykjavíkhef ur t. d. það stóran íþróttasal, að hann uppfylli þær kröfur, sem gerðar eru í sambandi við milli-! ríkjaleiki í handknattleik. Hef- ur það vakið undrun erlendis, að íslenzkir handknattleiks- menn skuli hafa náð jafn langt og raun ber vitni þrátt fyrir svo slæm skilyrði hér heima. í fyrra var grafinn grunnur íþróttahallarinnar skammt frá Laugardalsvellinum. En síðan hafa framkvæmdir legið niðri sökum fjárskorts. ENGINN LÖGLEGUR SALUR TIL. Þa.ð hefur lengi verið íþrótta- * FRAMGANGUR MÁLS- INS TRYGGÐUR? Standa nú vonir til þess, að hið opinbera veiti það miklu fjármagni til byggingar hinnar nýju Iþróttahallar, að tryggt megi teljast, að hún komist upp mjög fljótlega. FYRIR nokkru gerðist það, að stúlka, sem hefur unnið ár- um saman við stóra símstöð úti á landi, hugðist flytjast til Reykjavíkur. Hún sótti um stöðu sem aug lýst var hjá Landssímanum í Reykjavík. Hún gekk fyrir ráðamenn þar og vildi fá að vita hvernig liorfur væri á að hún fengi stöðuna. Stúlkunni var svarað því til, að útilokað væri að hún fengi h'ana. Hún vildi þá vita hvers vegna, þar sem hún hafði svo mikla reynslu í starfi og auk þess haft á sér gott orð sem starfsmaður. Því var svarað til, að hún fengi ekki starfið, þar sem liún hefð tekið út alla veikinda- daga sína. Stúlkan sagði að það væri rangt, því hún hefði alla tíð mætt vel til vinnu. Farið var þá að athuga þetta. Kom í liós, að allar stúlkurnar á viðkomandi sím- stöð liöfðu tekið út alla sína veikindadaga. Við nánari rannsókn unnlýstist, að sím- stöðvarstiórinn hafði dregið sér fé á þennan hátt. Skrifaði hann ,,aukavakt“ á stúlkurn- ar, þannig að þær fengu sín laun, en hann fékk á móti AÐALFUNDUR Ungmennafé lags Keflavíkur var haldinn um síðustu helgi. Fráfarandi form., Þqrdiallur Guðjónsson, flutti skýrslu stjórnar, Starfsemi fé- lagsins var blómleg á s. 1. ári. Aðalfundurinn ræddi ýmis mál, þar á meðal Landsmót UiMFÍ að Laugum í sumar. — Gengið var til stjórnarkjörs. — Þórhallur Guðjónsson var end- urkjörinn formaður. Með hon- um í stjórn voru kosnir Hörð- ur Guðmundsson, Einar Ingi- mundarson, Höskuldur Karls- son og Högni Gunnlaugsson. mismuninn fyrir þá veikinda- daga, sem þær höfðu ekki tek- ið út. Séra FríSrik' Fririksson er láfinn SÉRA Friðrik Friðriksson, stofnanli KFUM og æskulýðs leiðtogi, dézt um klukkan 8 í gærkvöldi, tæpra 93 ára að aldri. Hann liafði legið und- anfarnar tvær vikur, að mestu rænulaus til hins síð asta. Séra Friðrik fæddist að Hálsi í Svarfaðardal 25. maí árið 1868, sonur Friðriks Pét urssonar og Guðrúnar Páls- duttur. Hann varð stúdent 1893 og cand, theol. í Reykja- vík árið 1900. Hann vígðist til prests og gegndi embætti m. a- í Hafnarfirði, Reykja Framh. á 14 síðu

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.