Alþýðublaðið - 10.03.1961, Blaðsíða 12
QP3M,
BROENS ENDE.
Da London i 1750 fikk sin andre bro
over Themsen CViestminster Bridge)
vokste kritikken av de hápiöse forhoid
pá London Bridge. Sju §r etter bie alle
hus revet ned, sá veibanen fikk hfeie
broens bredde. Men först 70 ár senere.
begynte man á bygge den nye London
Bridge. Den ble ápnet i 1831 av kong
klilliamH. Han kom seilende i prose-^
í/
Töta
n
isjon til broen, mens 100 orkestre
|spilte. Ogsá byggmesteren fordenne
íbroen, Oohn Rennie, döde för verket
var ferdig. De to sönnene hans full-
iförte arbeidet.
®(Neste: Da London brente)
ENDALOK
BRÚARINNAR:
Þegar önnur brú var
byggð hjá London
yíir Thamse árið
1750 (Westminster Bridge),
óx gagnrýnin vegna hins
vonlausa ástands á London
Bridge. Sjö árum seinna
voru öll húsin á brúnni rif
in, þannig að vegurinn náði
yfir alla brúna. En það var
fyrst 70 árum seinna, að
byrjað var að byggja hina
nýju Lonóon Bridge. Hún
var opnuð árið 1831 af
William 4. konungi. Hann
kom siglandi í fylkingu að
brúnni, á meðan 100 hljóm
sveitir léku. Einnig bygg-
ingameistari við þessa brú,
John Rennie, dó áður en
verkinu var lokið. Tveir
synir hans fuku við það. —
(Naest: Þegar London bann)
A: Mér virðist box vera
ágæt íþrótt.
G: Hafi® þér nokkru sinni
tekið þátt í boxi?
O: Ég, eruð þér brjálaður,
ég er ekki boxari, en ég er
tannlæknir.
Sæmkir samfagna
Islendingum
Framhald af 2. síðu. 9 hugsast getur, en engu að
Englendngar skuli hafa fall
izt á þriggja ára tímabil
bendir til þess að þeir hafi
viljað binda endi á þessa
leiðinlegu og pólitískt erf-
iðu deilu, hvað sem það
kostaði.
— Beilur Englendinga og
íslendinga hafa verið þung
ur baggi fyrir Atlantshafs-
bandalagið. Nú er loks að
vænta eðlilegra samskipta
‘béggja ríkjanna og má bú-
ast við, að það hafi góð á-
hrif á bandalagið. Þar með
er einnig sagt, að samkomu-
iagið um frið í fiskveiðideil
unni eru slæmar fréttir í
Moskvu,
Á íslandi ætti samkomulag
inu að vera fagnað, að
minnsta kosti af hugsandi
mönnum. Stjórnarandstaðan,
og þá fyrst og fremst kcmm
únistar, hafa hingað til hald
ið því fram, að samningar
við Ehglendinga væru þýð-
ingarlausir, eða blátt áfram
skaðfegiiv Meðal annars hef
Ur því verið haldið fram, að
ógerlegt væri að gera nokk-
urt samkomulag nama með
því að íslendingar gæfust
!upp. Nú hefur betta tai orð
ið sér svo ti] skammar, sem
síður heldur stjnrnarand-
staðan áfram baráaau sinni
með þvi að bera fram van-
traust á ríkisstjórnina. Tím
inn leiðir í ljós hver fram-
vinda málsins verður. En
það væri furðulegt ef svo
hagstæð málalok styrktu
ekki ríkisstjórnina.“
Expressen skrifar langt
mál um fiskveiðideiluna og
lok hennar: „Samkomulagið
milli London os Reykjavík-
ur staðfestir í Öllu kröfu fs-
lendinga um 'einkarétt til
fiskveið'a innan 12 sjómílna
frá ströndinni. — Við ósk-
um íslendingum til ham-
ingju. Sú eftirgjöf, sem þeir
hafa gert, gerði samkomu-
lagið mögulegt, og fallizt
hefur verið á sjónarmið
þeirra.
En Bretar eiga líka heið-
urinn af því, áð samkomu-
lag náðist.
Þegar um hefUr verið að
ræða að vernda fiskveiði-
hagsmuni íslendinga hefur
enginn munur fundizt á
kommúnistum og hægri
mönnum, jafnaðarrnönnum
og Framsóknarmönnum. —
ísland hefur meira gagn af
vinsamlegri sambúð við
L.S. frumsýnir
„Fjalla-Eyvind“
Breta en óvinsamlegri. En
aðeins með því að koma í
veg fyrij. rányrkju á ís-
lenzku miðunum, er hægt að
vernda efnahagslegan grund
völi landsmanna.“
Þetta segja fjögur af
helztu blöðum Stokkhólms á
leiöarasíðum sínujri daginn
eftir að kunnugt varð um
samkomulag Breta og íslend
inga varðandi fiskveiðilög-
söguna. í flestum blöðunum
hafa einnig birzt fréttir af
samkomulaginu, vantrauísts-
tillögu stjórnarandstöðunnar
og fundahöldum kommúnista
og Framsóknarmanna. Þann
ig er ísland aftur komið á
síður erlendra blaða, — og
sigri þess í hinni hörðu
deilu við Breta fagnað.
Siglufirði í gær.
LEIKPÉLAG Siglufjarðar
var stofnað 24. apríl 1951. — í
tilefni 10 ára afmælis félagsins
frumsýnir það leikritið ,,Fjalla
Eyvind“ eftir Jóhann Sigurjóns
son n. k. föstudag 10. þ. m. —
Leikstjóri er Gunnar Róberts-
son Hansen frá Reykjavík, en
hann hefur einnig gert leik-
tjöldin.
Aðalleikendur eru Anna
Magnúsdóttir, Eiríkur B. Ei-
ríksson og Júlíus Júlíusson.
Gefin hefur verð út vönduð
leikskrá, sem inniheldur m. a.
yfirlit um leikstarfsemi á Siglu
| firði frá öndverðu og sögu Leik
félags Siglufjarðar þau 10 ár,
sem það hefur starfað. Jóhann
F. Hannesson skrifar um höf-
undinn og Gunnar Hansen skrif
ar grein, sem fjallar m. a. um
leikinn. Fjöldi mynda frá
fyrri leiksýningum félagsins
prýða skrána.
Stjórn Leikfélags Siglufjarð
ar skipa nú: Steindór Hannes-
son, form.; Júlíus Júlíusson,
varaform.; Halldóra Jónsdótt-
ir ritari; Haraldur Árnason,
gjaldkeri og Gísli Þorsteinsson,
meðstjórnandi. J.M.
Um þessar mundir sýn-
ir Stjömubíó sænsku
kvikmyndma „Ský yfir
Hellubæ“, sem er gyggð
á sögu eftrr Margit Söder
holm. Með aðalhlutverkin
í myndinni fara þau Anita
Björk og Birgir Halmsten,
bæði vel þekktir leikarar.
Aðsókn að myntíinni hcf-
ur verið góð, enda er hún
spennandi og vel leikin.
Myndin verður sýnd í síð-
asta sinn £ kvöld.
12 10. marz 1961 — Alþýðublaðið