Alþýðublaðið - 14.03.1961, Síða 4
Þórður
Valdimarsson:
! EINN ai stærstu liðunum
í áróðursherferð stjórnarand-
stöðunnar gegn saTnkomulag
inu við Breta hefur verið sá.
að leitast við að gera alþjóða-
dómstólinn í Haag, toríryggi-
legan í augum fólks, og koma
því inn 'hjá þa-í að dómaram-
ir sem skipa hann séu hand
hendlar stómeldanna, og þá
sér í lagi Breta! í>eir Tram-
sóknarmenn og Sósíalistar
fckáka sýnilega í því skjólinu
*að fólk viti e’kkert um það,
livernig umræddir dómarar
■eru valdir, og hafi enga mögu-
leika á iþví að fá að vita það,
«g því sé þeim óhætt að Ijúga
-cg biekkja eins og þeim sýn-
ist. Það er alveg makalaust
hvað menn og tflokkar geta
lagst lágt í vísvitandifblekking
um og ósannindum, þegar þeir
eru komnir í rökþrot við að
verja slæman málstað, þó
sjaldan kasti nú eins tólfun-
•um og í þessu ljóta tilfelli!
Þórarinn Þói’arinsson, sér-
fræðingur Framsóknarflokks-
ins í málefnum Sameinuðu
þjóðanna, veit manna bezt að
það sem hann 'hefur verið að
halda fram um Haagdómstól-
inn er himinhrópandi ósann-
indi. Engum ætti að 'vera bet-
ur um það kunnugt en honum
að allt hugsanlegt h.efur verið
gert til þess að tryggja það að
alþjóðadómstólinn sé þeim
vanda vaxinn að þjóna alþjóða
lögum og rétti á thlutlausan og
-sómasamlegan hátt, enda
brunnu eldar 'hugsjónanna
mjög heitt hjá þeim mönnum,
i>em gengu frá starfsreglum
<iomstólsins. og undirrituðu
þær i San Francisco, 26. júní
1945.
VA<L DÓMARANNA.
Þórarinn og samvinnu-
menn hans um að ræða Haag-
dómstólinn vita það mæta vel
að engir tveir dómrar við al-
þjóðadómstólinn mega vera
af sama þjóðemi! Aðeins fær
•usfu sérfræðingar í lögum
geta valist til dómara. Þeir
verða að útfylla þau skilyrði
sem sett eru fyrir þvi að
gegna æðstu dómarastöðum í
heimalandi sínu, auk þess sem
ætlast er til þess iað þeir séu
viðurkenndir sérfræðingar á
-sviði þjóðaréttar eða alþjóða-
laga. Þó annað sé á Þórarni að
heyra þá er homun fullkunn-
ugt um að Öryggisráðið hefur
alls engin tök á því 'þannig að
„íhaldssamnir handbendar
stórveldanna veijist til Haag-
dómstólsins“, því án samþykk
is meirihluta fulltrúanna .á
þingi Sameinuðu þjóðanna,
getur enginn maður orðið al-
'þjóðadómari! Fyrirkomulagið
við val dómaranna er þannig,
að ef þing Sameinuðu þjóð-
anna og Öryggisráðið, hvert
í sínu lagi, velur þá, eftir lista
sem framkvæmdastjórinn fær
þeim í hendur og á eru rituð
nöfn lögfræðinga úlvaldra af
þeim aðilum, sem hafa rétt
til að 'benda á dómaraefni, en
það eru meðlimaríkin í gamla
Gérðardómstólnum sem nú-
verandi alþjóðadómsfóil er
sprottinn upp úr. Til að ná
kosningu þarf dómari meiri-
hluta latkvæða. hæði á þingi
Sameinuðu þjóðanna, sem
Þórarinn situr iðulega, og Ör-
yggisráðsins.
Hvernig í ósköpunum stór-
veidin geta farið að því að
ráða vali eða gerðum dómar-
anna við dómstólinn, und
ir þessum kringumstæðum, er
meira en ég fæ komið auga á,
og satt að segja iheld ég að
Þórarni muni.vefjast tunga
um "tönn að skýra það fyrir
okkur, þó hann sé .allra manna
mælSkastur, og lagnastur í að
hagræða sanuleikanum og stað
reyndum sér og sínum flokki
í vil. FLestir þeir fræðimenn .er
ritað hafa bækur um Samein-
uðu þjóðirnar.á undanförnum
árum hafa lokið lofsorði á
þann sterka grundvöll sem al-
þjóðadómstóllinn og starf-
semi hans hefur veriö byggð
á. Þó ..þeir hafi liaft margar
uppást.ungur um hreylingar til
fcatnaðar á skipulagi og starf-
semi Sameinuðu þjóðanna al-
mennt, þá hafa þeir ekki get-
að bent 'á neitt það er betur
mætti fara yið slcipulag, starfs
hætti eða val dómara í um-
ræddan dómstól.
Það þarf ekki annað en líta
á nöfn og þjóðerni-dómaranna
við alþjóðadómstólinn til að
sjá hyíjík firra.það er að stór-
veldin séu jþar mikils ráðandi.
Og þeir er þekkja til þeirra
vita að langflestum þeirra hef
ur frekar verið lagt frjálslyndi
og nýstárlegar réttarhugmynd
ir til lasts, en sú óhóflega 'í-
haldssemi,. sem (Þórarinn ótt-
ast svo mjög!
ALÞJÓÐADÖMSTÓLINN
SKIPA EFTIRTALDIR
15 MENN:
Robert Cordova, frá Mexico',
Ricardo Alfaro, frá Panama;
Jules Basevaní, frá Frakk-
landi; Hersch Loulerpacht, frá
Stóra-Bretlandi; Lucio Quint
ano, frá Argentínu; Zafrullai
iíhan, frá Pakistan; Green
Hachworth, frá Bandaríkjun-
um; Enrique Armand, frá
Uruguaý Feodor Kazhevnikov
frá Sovétrikjunum; H- Klac-
stad, frá Noregi; A. Badessi,
frá Arababandalaginu: V. K.
Wellington Koo, frá Kína;
Percy Spender, frá Ástralíu;
Framh. á 12 síðu.
WWWWWMWWWWMWWWW
MEÐ aukinni umferð
ýmiskonar vélkúinna
tækja fer slysum fjölg-
andi. Þeir eru ótaldir, sem
látið hafa lífið af völdum
vélanha. Samt er alltaf
verið að reyna að gera þær
hraðskreiðari og afhneiri,
enda virðast menn þurfa
að flýtá sér meir og meir.
Mynd þessi er af umferð-
larslýsi í Þýzkalandi. Hún
hefði getað verið tekin
hvar sem er, enda vélin
orðin sameiginlegur ógn
valdtir allra menningar-
þjóða.
WtWWWMMVWWWWVWW
í ÝMSUM LÖNDUM
Menn hafa ef til vill ekki
gert sér grein fyrir því, oð
þriðja symfónía Mahlers, sem
er orðin 65 ára gömul, hafði
aldrei verið flútt í Englandi
fyrr en þriðjudaginn 28. febr.
og þá var hún flutt af eins
konar bráðabirgða-hljómsveit
og af stjórnanda, sem enn hef-
ur ekki áunnið sér neitt télj-
andi nafn. Hún var ilutt í ráð-
húsi St. Pancras í Londón sem
hluti af hátíð, sem almenn-
ingsbókasöfn-þess borgarhluta
gangast fyrir. Lelkur hljóm-.
sveitarinnar undir stjórn Bry-
ans Fairfax fékk góða dóma,
salurinn var sneisafullur og
margir urðu frá að hverfa.
um listir kvikmyndum um
listir, bókaskreytingum og
leiktjaldagerð.
Þátttakendur í leiktjalda-
sýningunni verða að vera
milli 20 og 35 ára gamlir og
eiga að leggja fram teikn-
ingar og leiktjaldamódel fyrir
tvö -leikrit — Hamlet og Rhin
oceros eftir -Ionesco. Það, sem
bézt þykir af þessu verður
sýnt í Theatre des 'Nation og ;
munu allir erlendir -leikflokk-
ar, sem heimsækja París á
hinum alþj óðlega - sýningar-
tíma sumarsins, leggja dóm
sinn á hugmyndirnar og verða
þau verk, sem flest fá atkvæð
in' flutt til sýningar i Módern
istasafnið í nóvember. Alþjóð
leg dómneínd héfur síðan sið-
asta orðið.
var gerð. Þýzki kvikmyndaiðn
aðurinn sér sjálfur um að „rit
skoða“ myndir til sýningar fyr
ir almenning, og árið 1950 var
myndin bönnuð á þeirri for-
sendu, að hún værí líkleg til
að æsá „tíl kynþáttahaturs".
Nú hefur myndin fengið sér-
stakt hrós.-Hún er nú' sýnd í
Múnchen. ■
Listasamkeppnin og sýn-
ingavikan í París (Paris Bien-
niale), hin önnur í röðinni,
verður haldin í Nútímalist-
safninu í París dagana 30.
september til 5. nóvember í
haust. Samkeppni og sýningar
verða í sex flokkum: myndlist
(málun, teiknun, grafic og
myndhögg), tónsmíði, bóloim
'Vestur-Þjóðverjar fengu loks
ins 23. febrúar sl. að sjá í
fyrsta sinn bina frægu mynd
Roberto Rosselinis „Rouia,
Cittá Aperta“ (Róm, opin
borg), fimmtán árum éftir að
þessi háif-realistíska mynd
' í New York er vérið að hefja
sýningar. á nýjum söngleijc,
,,Keán“, sém byggður er á
sorgarleik éfir Jean Páúl
Sartre um'Edmund Kean hinn
fræga énska leikara. Peter
Stone hefur verið falið að
semja handritið, en leikstjóri
verður Robert Lantz.. Alfred
Drake fer með hlutverk Keans
en hann lék einnig aðalhlut-
verkin í söngleikjunum „Okla
koma“, ,,Kiss Me Kate“ og
,.Kismet“ Söngvum úr
„Kismet“ eftir Robcrt Wrigbt
og George Forrest verður flétt
að inn í atburðaráð leiksins.
Framk. á 12. 6Íðu.
4 14. marz 1961 — Alþýðublaðið