Alþýðublaðið - 14.03.1961, Side 6
Gamla Bíó
Sími 1-14-75
Arnarvængir
(The Wings of Eagles)
Ný bandarísk stórmynd í
litum.
John Wayne
Dan Dailey
Sýnd kl. 5 og 9.
Frá íslandi og Grænlandi
Fimm litkvikmyndir
Ósvalds Knudsen.
Sýndar kl. 7.
Sala hefst kl. 2.
Stjörnubíó
Sími 189-36
Gyðjan
(Tlie Godess)
ÁJhrifamikil ný amer'ísk
mynd sem fékk sérstaka við
urkenningu á kvikmyndahá
tíðinni í Brussel, gerð eftir
íhandriti Paddy Chayesky,
liöfund verðlaunamyndarinn
ar Marty.
Kin Stanley
(ný leikkona).
Sýnd kl. 9.
Maðurinn, sem varð að steini.
Hörkuspennandi amerísk
mynd. Sýnd kl. 5 og 7.
Bönnuð bömuan.
Aðgöngumíðasala frá kl.
2.
Nýja Bíó
Sími 1-15-44
Hiroshima — ástin mín
(Hiroshima — mon Amour)
Stórbrotið og seiðmagnað
franskt kvikmyndalistav'erk,
sem farig hefur sigurför um
víða veröld. — Mjöo- frönsk
mynd í B. B. stílnum.
Aðalhlutverk:
Emmanuella Riva
Eiji Okada
Danskir textar.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
H afnarfjarðarbíó
Sími 50-2-49
Hefnd Greifans af
Monte Christo
Ný afarspennandi stór-
mynd gerð eftir hinni heims
frægu sögu Alexander Dum
as.
Aðalhlutverk:
kvfennagullið
Jonge Mistrol
Elína Colmer.
Sýnd kl. 7 og 9.
Tripolibíó
Sími 1-11-82
Anna Karenina
Fræg ensk stórmynd gerð
eftir hinni heimsfrægu sögu
Leo Tolstoj. Sagan var flutt í
leikritsformi í Bíkisútvarpinu
í vetur.
Vivian Leigh
Ralph Richardson
Kieron Moore
Sýnd kl. 5, 7 og 9.______
Sími 32075.
Aðalhlutverk:
Frank Sinatra
Shirley Mac Laine
Maurice Chevalier
Hafnarbíó
Sími 1-64-44
Bleiki kafbáturinn
(Operation Pettisoal)
Afbragðs skemmtileg ný
amerísk litmynd, hefur alls
staðar fengið metaðsókn.
Gary Grand
Tony Curtis.
Sýmd kl. 5, 7 og 9,15
MU>n
CX, twi
cáí
DSCLE6H
Louis Jourdan
Sýnd kl. 8.20.
í
ÞJOÐLEIKHUSIÐ
ENGILJL, HORFÐU HEIM
Sýning miðvifcudag kl. 20.
Síðasía sinn.
TVÖ Á SALTINU
Sýning fimmtudag kl. 20.
Aðgöngumiðasalan opin frá
kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200.
TOYKJAyÍKUB*
PÓKÓK
Sýning annað kvöld kl. 8.30.
ríminn og við
Sýning fimmtudagskvöld
kl. 8.30.
Aðgöngumiðasalan er opin frá
kl. 2 í dag. — Sími 13191.
Austurbœjarbíó
Sími 1-13-84
Frændi minn
(Mon Oncle)
Heimsfræg og óvenju
skemmtileg, ný, frönsk gam
anmynd í litum. sem alls
staðar hefur verið sýnd við
metaðsókn.
Aðalhlutverk:
Jacques Tati
•— Danskur texti.
Sýnd kl. 5. 7 og 9.
Kópavogsbíó
Sími 19185
Faðirinn og dæturnar 5
Sprenghlæileg ný þýzk
gamanmynd.
Mynd fyrir alla fjölskyld
una.
Sýnd kl. 7 og 9.
Miðasala frá kl. 5.
-■■mi 2-21-46
Leynifarþegarnir
Hin sprenghlægilega gaman-
mynd.
Aðallhlutverk:
Litli og Stóri.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Auglýsið í AlþýðublaHfnu
Auglýsðngasímlnn 14966
Sími 50 184.
Herkúles
Stórkcstleg mynd í litum og cinemascope, um grísku
sagnhetjuna Herkúles og afreksverk hans. Mest
sótta myndin í öllum heiminum í tvö ár.
Aðalhlutverk:
Steve Reeves
Gianna Maria Canale
Leikstjóri: Pietro Francisci.
Framleiðandi: Lux-Film. Róm.
Sýnd kl. 7 og 9.
Rýmingarsala
Til 1. apríl nk. seljum við úrvals Sófasett
Svefnsófa, Sófaborð, Skrifborð o. fl. með
20% AFSLÆTTI.
BÓLSTURGERÐIN HF.
Skipholti 19 (Nóatúnsmegin).
Hafnarfjörður og nágrenni
Pökkunarsfúlkur
óskast strax í
Hraðfrystihúsið FR0ST HF.
Hafnarfirði.
Upplýsingar í síma 50165.
imtm
Q 14. marz 1961 — Alþýðublaðið