Alþýðublaðið - 14.03.1961, Qupperneq 8

Alþýðublaðið - 14.03.1961, Qupperneq 8
Hertoginn af Kent trúlofast HERTOGINN ungr af Kent trúlofaðist í síðustu viku ungri stúlku, sem hann hefur haft náin kynni af úr ýmsum sam- kvæmum á síðutu 3 4 árum. Stúlkan heit ir Katharina Wors- ley, 28 ára dóttir sýslumannsins í Norð urþriðjungr Yorkskír is. Hertoginn, sem er 26 ára er höfuðsmað- ur í Greys-herdeild- inni og gegnir störf- um hjá yfirherráðinu um þessar mundrr. Elísabet drottning hefur lagt blessun sína yfir ráðahagin. Ákveðrg hefur verið, að brúðkaupið fari fram 8. júní n. k. Ljósir sokkar SAGT er að tízkuhúsin í París komi með fjöldann allan af ljósum sokkum á vormarkaðinn. Eru sokkar þessir svo furðulega Ijós- ir, að fótleggirnir undir þeim sýnast fölir sem nár, og líkastir marmara- súlum. Salan á þessum sokkum er sögð hafa geng- rð heldur trcglega til þessa. Kúnnarnir vilja heldur „s a f r a n“ lit, sem virðist ætla að verða lappaliturinn í vor. Á Sikiley, þar sem íbú- arnir eru blóðheitir, hefur fögur stúlka, 24 ára með tinnusvart hár verið á- kærð fyrir morð á vinnu- manni í sveit. Er sagt, að stúlkan hafi myrt manninn af því að hann kyssti hana lauslega á vangann og neitaði að kvænast henni. + MÓÐGUÐ Samkvæmt hinum ströngu Mafia siðareglum eyjarskeggja er slíkur koss móðgun við fjölskyldu heiður og idaui^aref^ing lögð við. Því er haldið fram, að hin undúrfagra Antoníi^ Giurlando hafi hleypt af fjórum skotum í skrokk nágranna síns, sem kyssti hana, Turiddo Furnari, sem er 24 ára. Ef Anton- ina verður dæmd fyrir morð er búizt við morð- um, óeirðum og blóðsút- hellingum. En talið er að dómstólamir muni hafa hin eldgömlu, ströngu og óskrifuðu lög bófaeyjunn- ar í heiðri. + FEIMNISLEG AUGNATILLIT Turiddo gekk alltaf fram hjá litla kofanum henn- ar Antonínu á leið sinni út á akurinn á morgnana. 'Venjulega var Antonína þá að sýsla eitthvað í garð inum hjá sér. Þegar þau höfðu skipzt á feimnisleg- 'um ! íalugnati(Hitum í margar vikur veifaði Tu- riddo einn góðan veðurdag og bauð stúlkunni góðan daginn. Antonína roðnaði bara, draup höfði og svar- aði ekki. Daginn eftir reyndi Tu- riddo aftur að bjóða henni góðan dag og í þetta skipti fékk hann feimnislegt svar. Að viku liðinni skipt ust þessi feimnu skötuhjú á nokkrum orðum dag- lega. + kyssti HANA Mörgum vikum síðar sá Turoddo Antonínu sína gegnum glugga á neðri hæðinni, þegar hann var á leið heim til sín um kvöld. Hún var ein og myrkur var alls staðar annars staðar í húsinu. Hann drap á dyr og þegar An- tonína opnaði kyssti hann hina undrandi stúlku lauslega á vangann og var síðan á bak og burt. ic ),SMÁN“ Þegar bræður hennar tveir komu heim, sagði An- tonína þeim, utan við sig af gleði og sælu hvað gerzt hafði. Hún hafði ver- ið kysst í fyrsta sinn á ævinni. En bræðurnir urðu brúnaþungir við þessi tíðindi og sögðu henni að Turiddo yrði að kvænast henni, þar eð þessi „smán“ þýddi að í Moskva virðist unga fólkið leggja sig í fram- króka um að ganga í skóm eða fötum með erlendu vörumerki. Sniðið og stíll- inn á þessum vörum er oftast mun betra en á vör um framleiddum í Sovét- ríkjunum sjálfum. í skeyti frá Moskva segir, að fólk sé eftir öllum sólarmerkj- um að dæma fúst til að kaupa þessar vörur frá Vesturlöndum, enda þótt þær séu seldar fyrir mun hærra verð. enginn annar mundi nokk- ru sinni gera það. Sama kvöld héldu bræð urnir til Turiddo og höfðu í hótunum við hann. Tu- riddo neitaði að kvænast Antonínu, þar eð hann væri of ungur og gæti ekki framfleytt henni á hinum lágu launum sín- um. Þegar bræðurnir fóru frá honum sögðu þeir, að hann ætti eftir að iðrast þessa. Síðan ber ekki heimild um saman, en talið er að bræðurnir hafi skipað An- tonínu að skjóta mann- inn, sem ,fíflaði‘ hana. Dag nokkurn þegar Tu- riddo átti leið fram hjá húsi Antonínu kallaði hún á hann úr garðinum. Hún dró fram skammbyssu og hleypti af fjórum skotum. Hann féll niður dauður. f + AFMEYJUN Þegar farið var með hana til lögreglustöðvar- innar í nágrenninu út- skýrði hún hegðun sína: „Hann eyðilagði mannorð mitt,“ sagði hún. Hún játaði að hann hefði ekkert gert til miska sér nema kyssa hana á vangann. Samkvæmt hin- um frumstæðu siðalögmál um sveitamannanna þýddi þetta, að hún hefði verið afmeyjuð. Lögreglulæknir staðfesti að rétt væri, að Antonína væri hrein mey. Fyrir tveimur árum stóð fólk venjulega og glápti, ef það sá útlending ganga um göturnar á há- hæluðum skóm eða í smekk legum fötum. Síðan byrj- að var að flytja inn fatn- að frá Vesturlöndum er fólk hætt að glápa. En samt bryddir á óá- nægju með útlendu vör- urnar. Kærur hafa borizt um lélegar vörur, einkum brezkan skófatnað og föt. Hætt að glápa ✓ A glap stigum ÍC OLYMPÍUMEISTARINN á Rómarleikjun maraþonhlaupi, Bikila Abebe hafði nær fyri lífi sínu þegar hann tók þátt í uppreisn lífva ins í Eþíópíu gegn Haile Selassie keisara. En arinn gat ekki fengið sig til að lífláta þennar staka afreksmann. Við frumsýningu olympíumyndar í Rónu fékk Abebe ekki dónalega sessunauta. Fékk að sitja á milli Ginu Lollobrigida og Önnu j> ani (myndin að ofan). Myndin að neðan t. v. er af öðrum olympíul anda, Konstantin Grikkjaprins, sem hreppti s verðlaun. Er hann skotinn í stúlku !af lágum sti Hún er sem sé lögfræðinersdóttir og leikkona í {: bót (t. h.). Vonast Konstantín krónprins til þe! foreldrar hans, Páll konungur og Friðrika di ing. taki keisarann af Eþíópíu sér til fyrirmj og veiti honum náð og mhkunn. — Stúlkan 1 binu mjög svo undarhga nafni: JÚ-JÚ-KLAK ^ 14. marz 1961 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.