Alþýðublaðið - 15.03.1961, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 15.03.1961, Blaðsíða 1
BREZKI togarinn Spurs frá Grimsby strandaði í fyrrinótt á Dýrafirði, er hann átti eftir um 15 mínútna siglingu til Þingeyr ar. Tungufoss dró Spurs á flot síðdegis í gær og var kominn með hann til Þingeyrar um kl. 6. Spurs var á leið til Þingeyrar til viðgerðar þegar strandið varð. Á staðnum er sendinn botn og munu litlar skemmdir hafa orðið á togaranum. Sent var út neyðarkall og kom þá á vettvang Tungufoss, sem var á Dýrafirði. Ennfremur kom brezki togarinn Viviana á vett- vang, en hann hafði verið til viðgerðar á Þingeyri. Björgunarsveitin á Þingeyri var kölluð út, en hætt var við að fara á strandstaðinn, þegar H ! spurðist um að þar væru fyrir \ Tungufoss og Viviana, Skipin reyndu að draga Spurs á flot, Framhald á 5. síðu. W? 4W/!WWtMW*WmWWiMtWWWtWWW iWWWWMWWWWHWWWWMMWWV ENN er fólksekla í Eyjum. Fyrirtækin j»ar halda áfram að auglýsa eftir fólki. ÍHér er einn, sem hlýddi kallinu. — Alþýðublaðsmyndin var tekin niður við ,,Herjólf“. Skipið er að fara, síðustu forvöð að 'koma sér um borð. Taskan fer fyrst yfir iborðstokkinn, síðan farþeginn. FARA OT I EYJAR TUNGUFOSS DRÖ 42. árg. — Miðvikudagur 15. marz 1961 — 62. tbl. TOGARANN Á FIOT EMIL JÓNSSON EMIL JONSSON, sjávarút- vegsmálaráðherda, sem var síðasti ræðumaður við útvarps umræðurnar í gærkVöldi, hirti stjórnarandstöðuna ræki- lega fyrir marklausan mál- flutning og sýndr fram á hrá- skinnaleik Framsóknarflokks- ins og kommúnista í stjórn- málabaráttunnx. Kvað hann auð velt fyrir almenning að sjá gegnum moldviðrið, svo ger- samlega hefði hin neikvæða gagnrýni mrsst marks í einu og öllu. Emil drap fyrst______á frægt dæmi frá 1950, er Framsókn fékk samþykkt vantraust á minnihlutastjórn Sjálfstæðis- flokksins vegna gengislækkun arfrumvarps, en gekk örstuttu síðar til samstarfs við sama flokk og framkvæmdi gengis- vmwmo.v., á WWWMMWWWMWWWW : lækkunina með málamynda- breytingum. Nú væri að nokkru leyti gengið svipað til verks, en í | öfugri röð. 1952 hefði Fram-1 sókn staðið að því ásamt Sjálf stæðisflokknum að bjóðast til að leggja landhelgismálið fyr- ir alþjóðadómstólinn, en segði nú að slíkt væri höfuðglæpur. 1958 hefði Framsókn staðið að tillögum um að bjóða Bretum veiðar milli 6 og 12 mílna alls staðar, en nú væri það talin höfuðsynd. í öllum tilfellum Framhald á 5. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.