Alþýðublaðið - 15.03.1961, Blaðsíða 8
og Katharine Worsley, —
sýslumannsdóttur frá York
shire.
Móður hans, hinni fögru
hertogaynju af Kent, sem
missti mann sinn f flug-
slysi á stríðsárunum, hefur
reynzt það erfitt verk að
gefa bömunum gott upp-
eldi. Sérstaklega hefur
henni reynzt erfitt að hafa
hemil á syni sínum, sem er
bæði óstýrlátur og fjörug-
LIR
ÁNÆGDI
'SÍÐAN hertoginn ungi af
Kent var 15-16 ára gam-
all hefur verið farið um
hann niðrandi orðum í
brezkum blöðum — og
tímaritum. Undirtónn þess
arar gagnrýni er eitthvað
á þessa leið: „Hann ætti
heldur að leggja meiri
rækt við námið en ungu
stúlkurnar á næturklúbb-
unum".
En nú hefur tónninn
breytzt. í dag fara öll
ensku blöði lofsamlegum
orðum um hertogann af
Kent, sem nú er orðinn 25
ára, ríflega tveggja millj-
óna punda virði og sá sem
stendur 8. næstur ríkis-
erfðum. Nú er hann höfuðs
maður í lífverðinum og
starfar við herráðið. Orsök
þessara lofsamlegu um-
mæla er opinberun hans
Skylduræknin hefur sjald-
an verið eins uppmáluð á
hertoganum eins og á þess-
ari mynd.
ur. Á tiltölulega stuttum
tíma hefur nafn hans bor-
ið á góma í sambandi við
1. Gangséttaþvott með
Kampavíni í London.
2. Feikifjörug samkvæmi
í næturklúbbum og
fleiri stöðum.
3. Loftfimleika á múr-
brúnum til þess að
ganga í augum hjá ung
um stúlkum.
4. Fimm bílaslys.
5. Ötal ungar stúlkur.
Síðastnefnda atriðið er
býsna margbrotið. Hann
hefur verið kenndur við
blómasölustúlku, leikara-
dóttur, fráskilda konu, —
Rene Macleod að nafni,
sem hann var með á grímu
dansleik í Kitzbúhl, Bea-
trix Buanque, brasilíska
fegurðardís, sem hann
rokkaði við heila nótt, —
Charlotte Bowater, unga
samkvæmisdömu, sem
hann gaf silfurpúðurdós
með áletruninni „Frá
Eddy“. Auk þess hefur
hann verið nefndur í sam-
bandi við margar aðrar
ungar stúlkur, — allt frá
Beatrix Hollandsprinsessu
til fjölda margra óþekktra
og fallegra unglings-
stúlkna.
Kath, eins og unnusta
hans er kölluð var sjaldan
orðuð við hertogann. Þó
vakti blaðið „Daily Tele-
graph“ eitt sinn athygli á
því, að fröken Katharine
Worsley væri komin af
Oliver Cromwell. Blöðin
gleymdu Kath vegna
margs annars merkilegs
efnis. Nú er engin eins mik
ið umrædd í enskum blöð-
um.
Ungfrúin fékk fangið
fullt af ilmandi rósum. En
fyrsta blómvöndin fékk
Kath fyrir nokkrum árum
þegar hún hitti hertogann
í fyrsta sinn. Hann var þá
liðsforingi í hinni frægu
Scots Grey herdeild. Þá
fékk hún líka blóm frá
honum á jólunum, þegar
hertoginn var £ veizlu hjá
HERTOGINN nýtrúlofaði og unnusta hans, Katharin'a.
frænku sinni, Elísabetu
drottningu í Sandringham
höll.
Hertoginn þorði nefni-
lega ekki að fara úr höll-
inni. En drottningin heyrði
það út undan sér, að her-
toginn væri ástfanginn í
Kath. Hún leyfði honum
því að heimsækja hana á
annan í jólum. Og þá fékk
hún stóran krýsantemum
blómvönd.
Skötuhjúin ungu verða
gefin saman þann 8. júní
í heimabæ unnustunnar í
Yorkshire. Þetta verður í-
burðarmikið brúðkaup eins
og við er að búast. Þar
verða allir meðlimir kon-
ungsfjölskyldunnar mætt-
ir. Erkibiskupinn af Jór-
vík, sem bráðlega tekur
við embætti erkibiskupsins
af Kantaraborg, mun gefa
þau saman.
STULKUR ! Ef þið vilj-
ið krækja ykkur í mann,
gerið það alls ekki á Spáni.
Þetta er ráðlegging ame-
rísks Jkvenfréttaritara, sem
hefur búið á Spáni um
skeið.
Hún segir, að það sé
kostnaðarsamt fyrir stúlk-
ur á Spáni að lenda í
hjónabandinu, því að
venjulega leggi þær allt
til. Stúlkan verður að
leggja allan húsbúnað til
heimilisins o.s.frv.
+ TENGDAPABBAR
ÆFIR.
Önnur ástæða fyrir því,
að stúlkur á Spáni eru
tregar til að giftast er sú,
að húsnæojis'vlaindamál pr
þar mikið. Þá hafa tengda
feðurnir horn í síðu gift-
inga, þar eð venja er, að
þeir standi undir öllum
kostnaðinum af brúðkaup-
inu og leggi meira að
segja til stóran
mund líka, sem g<
ið m. a. nýr bíll,
) V^abréf.;
Við venjulegt I
þykir ekki anna
andi en að hafði
minnsta kosti eir
leikari, tveir fif
ar eða fleiri, raut
kirkjugólfið, auk
og ljósaskreytir
tengdafaðirinn
nokkra peseta
nantar hann nokfc
leikara í viðbót.
er efnaður pant
tvær bifreiðir. Ha
skreyta báða að ir
hvítum blómum.
★ beint í bi
KAUPSFER’
Venjulega eru
ættingjarnir eða
látnir greiða rei
fyrir brúðkaups
En í seinni tíð ha
verjar gerzt spa:
„HITLER tapaði stríðinu
af því að hann treysti um
of á sinn bezta vin og
tryggasta aðdáanda, Mus-
solini.“
Að sögn enska sagnfræð
ingsins H. R. Trevor-Ro-
per í formála nýrrar bók-
ar um erfðaskrá Hitlers
(„The Testament of Adolf
Hitler“) komst Foringinn
sjálfur að þessari niður-
stöðu.
Foringinn staðhæfði í
samtölum við staðgengil
sinn, Martin Bormann í
mánuðunum janúar-febrú-
ar 1945, þegar-fjandmanna
herir hans þokuðust nær
borgarmúrum Berlínar, að
„óheppni“ hans stafaði af
viðburðum fimm vikna
fyrr í stríðinu. Þetta voru
vikurnar frá 15. maí til 21.
júní 1941. Hitler hafði ráð
gert, að ráðast á Rússland
um miðjan maí-mánuð, en
varð að fresta árásinni til
þess að hjálpa Italíuhern-
um í Grikklandi.
Hitler var þeirrar skoð-
unar, að hann hefði unnið
sigur á Rússum, ef hag-
stætt veður hefði verið í
nokkrar vikur lengur í her
förinni í Rússlandi á árinu
1941. Upphaflega var gert
ráð fyrir að árásin á Rúss
land færi fram að vorlagi
til, og litlu munaði að svo
yrði, segir Trevor Roper.
En Mussolini sveik hann
og hann tók þá örlaga-
þrungnu ákvörðun að
fresta árásinni á Sovétrík-
in. Með því að bjarga
Mussolini úr Grikklands-
ævintýrinu, varð Hitler að
breyta tíma árásarinnar.
— Hvers vegna, spurði
Hitler hinn dygga Bor-
mann, treysti ég nokkru
sinni 'þessum hugdeigu
rómönsku þjóðum. Þær
voru einungis til trafala og
ollu honum erfiðleikum.
Nokkrum árum áður
hafði hann með mikilli
fyrirhöfn komið einræðis-
herra í valdastólinn á
Spáni í von um að fá þann-
ig traustan bandamann,
Ein þessi vþsaldíarlíegi
klerkaleppur, Franco hers
höfðingi, sveik hann.
Hitler sýndi Frökkum
linkind, hann hersetti að-
eins helming landsins, með
þeim afleiðingum, að aft-
urhaldsmaðurinn gamli
kominn í kör, Pétain, mar
skálkur, sveik hann.
Þýzki aðallinn var Hitl-
er fjandsamlegur. Hitler
sagðist hafa átt að fram
fylgja byltingasamari
stefnu, bæði í Þýzkalandi,
Evrópu og Afríku. Hann
hefði átt að berja bumbu,
and-nýlendustefnunnar
kröftugar en hann gerði.
Hannlbefði átt að „frelsa“
f-p-'^kan verkalýð, préd '
frelsi nýlenduþjóða um
heim allan og berjast Þrr
ir þjóðernisvaknii
baþjóðanna og en
ingu Islamsins.
Egyptar, Irakn
öll nálægari Ai
voru þess albúin
upp. En allt var þa
að kenna að ekk
úr því.
LJngll
DANSKA skólí
hefur ákveðið að
fræðslu í kynferí
í fyrsta sinn þanr
ember næstkom:
Fræðsla þessi er
ætluð skólabörun
inum 13—14 ára.
Upphaflega vai
að fræðslan yrc
börnum á hærrs
skeiði, en vegna f
inna óska var þess
g 15. marz 1961 — Alþýðublaðið