Alþýðublaðið - 15.03.1961, Blaðsíða 15

Alþýðublaðið - 15.03.1961, Blaðsíða 15
viðbjóðslega og eins og þú sagðir áðan er Walton vist farinn að undrast um þig“. Það var rétt að það var mikill skortur á lœrðum starfs'krafti við sj úkrahúsið í Kahldi. Þær unnu allan liðlangan daginn og áttu sjaldan tóm stundir. Clare 'hitti venju lega Walton þegar hún átti frí, bæði vegna þess að hann vildi það oe Vegna þess að hún kunni vel við hann. Þó allir litu á þau sem trúlof- uð var hún ekki viss um til finningar sínar tiil hans þeg ar hún hafði verið tvo mán uði í Kahldi. Og hún forðað ist vandlega aillar tilraunir til að tala alvarlega við hana. Vangie var á vakt og Júl ie hafði dregið sig í hlé til að leyfa þeim að vera ein um, þegar hann sagði heni fréttirnar. „Ég verð að fara til Londcn Clare. Pabbi bað mig um að mæta á stjórnar fundi“. Hann virti hana vandlega fvrir sér ti, að sjá hvernio- hún brigðist við þessum frét.tum og vonir hans styrktust við að sjá augliós vonbrigði hennar. ,,Hvað verðurðu lengi?“ „Það er ekki Pott að segja um það. Kannske verð ég þrjár vikur. Pabbi vill áreið anleffa að éa verði heima um Ijólin. Heldurðu að þú sakniv m'ín?“ „Það veist þú“. Smá þögn. Ui „Hvenær ferðu?" „Á morgun“. Clare fylgdi honum að bílnum. Hann 'hafði oft kysst hana góða nótt en þeir 'kossar höfðu lekki minnt minnstu vitund á kossinn sem hann kyssti hana núna. í þeim svifum kom gamli sj úkrahúsbíllinn :skröltandi eftir veginum og jafnvel þó hann sleppti henni strax skiidi Clare að sá sem í bíln um var hlaut að hafa séð þau. Hún velti því fyrir sér hver væri í bílnum — hún vonaði að það væri ekki Gil — en svo heyrði hún örvæntingarfuila rödd Waltons. „Komdu út á flug völlinn á morgun. Ég verð að tala við þig“. „Ég er á vakt . . .“ „Blsku hjartans Clara. Þú hlýtur að get fengið frí einn klukkutíma?“ „Ég skal reyna að fá Nilu til að skipta við mið“. Hún tók um hönd hans. En naesta morgun frétti hún sér til skélfingar Devi hafði fengið frí og að Nila væri hjá yfirhjúkrunarkon- unni að bíða eftir landsím- tali. Og hún gat alls ekki hringt til flugvallarins, því tíminn var upptekinn. Gil vlar að ljúka stofu gangi þegar hann rakst á hana. „Ég heyrði að Wal- ton hafi farið heim til London“. „Já, hann á að mæta á stjórnarfundi“. Hánn leit upp í þakið og sagði varlega: „Það má bú- ast við að faðir hans geri þetta til að — já til að koma 'í veg fyrir að sonur hans geri einhverja vitleys- una“. „Walton? Við hvað áttu eiginlega?“ „Ég geri ráð fyrir að í bréfum Waltons hafi mikið verið minnst á ákveðinn hílut upp á síðkastið. Park- er eldri hefur sjáLfsagt orð- ið hræddur og ákveðið x skyndi að halda stjórnar- fund i London. Þrjár til fjórar vikur í London hafa nægt til að lækna Walton hingað til. „Þú verður að búa þig undir að hann komi breyttur til baka“. Clare laut höfði og starði á skóna sína. Tlárin sem hún hafði haldið aftur af allan morgunimx komu nú fram á augu hennar. Ef til vill sá Gil tárvot augu hennar því hann lieit undan og sagði hraðmælt- ur: „Mér finnst leitt að ég skyldi segja þér þetta. Ef til vill skjátlast mér. Þín vegna vona ég að svo sé. En ég efast um það“. 3. .......... Það kom skeyti frá Wal- ton. Hann Ihlaut að hafa sent það um leið og hann kom. Haim ásakaði hana fyrir að hafa ekki komið að kveðja sig. Það tók hana langan tíma að ákveða hvert svarið skyldi vera: „Gat 'ekki komist. Vona þá skemmtir þér vel. Kær kveðja. Clare". Eftir smá umhugsun strikaði hún yfir kær kveðja og sendi það svo. Hún komst fljótlega að því að allir evrópubúar í Kahldi höfðu mikinn áhuga á henni. Það fylgdust allir með póstferðum gs daginn éftir að hún fékk skeytið var hún isífellt spurð um Walton. „Hvfernig hefur Walton það?“ eða „Hefurðu frétt eitthvað frá Walton?“ Hún sagði rólega að hann hefði sent henni skeyti og áheyrendur kirikuðu kolli og brostu. Julie Matineau brosti. „Skeyti!" sagði hún hríf- andi. „Hann hefur allrei sent skeyti fyrr!“ Clare andvarpaði og leit á Wangie. „Það stendm' ekki llfengi“, sagði Vangie „Svona glóandi áhugi stend- ur aldrei lengi.“ Þegar þaer voru komnar yfir garðinn sagði hún rólega: „Ég spyr ekki af forvitni einni en heldurðu að allar þessar von ir rætist. Heldurðu að Wal ton biðji þín?“ „Því spyrðu Vangie-“ ,,Þú varst ekki eins og þú áttir að þér daginn, sem Walton fór. Þá hélt ég að þér þætti vænt um hann“. „Mér þykir líka vænt um hann Vangie“, svarði hin óörugg. „En ég er ekki viss. Það er svo fallegt hérna í Kahldi, svo rómantískt — og — svo óraunverulegt hjá þessum fjöllum og dalurinn allur þakinn blómum og trén og lækirnir. Ég er ekki viss um neitt. En ég hef saknað hans mjög þessa dagana sem hann hefur ekki verið hér. Og ég get fekki lýst tilfinningum mín . um eftir að ég fékk skeyt ið sérstakléga eftir . • hún ákvað að' segja Vangie ekki það sem Gil hafði sagt. ,,Ef til vill einmitt vegna þess“, tautaði hún þreytu- lega. „Sagði Walton feitthvað ábveðið við þig áður en hann fór?“ „Hann — nei hann gerði það ekki beint. Ég veit við hvað þú átt Vangie og iþér að segja gerði ég mitt bezta til að koma í veg fyrir að hann gerði það. Ég held að hann hafi ætlað að tala al- varlega við mig á flugvell inum, en ég komst ekki þangað — og ég veit ekki 4 hvað hann ætlaði að segja“. „Mmmm . . .“ Vangie hrukkaði énnið. „Hverju hefðurðu svarað hefði hann spurt?“ „Satt að segja veit ég það ekki“, svaraði Clare. „Það er víst bezt að svo fór sm fór“. Það gladdi hana að hún hafði mikið að gera og hún var fegin að Gil Andrews skyldi láta sem í ekkert hefði skorizt. Hann minnt- ist ekki á það einu crði sem hann áleit um samband hennar við Walton. Dag nokkurn var einn af fyrri sjúklingum Gils lagð ur inn, fimmtíu ára gamall bóndi, sem bjó við ána. Olare tók á móti honum og hún skildi strax af hröðum æðastláttinum, öndunarei-fið leikunum og bláum vörum hans að hann hafði fengið fyrir hjartað. Þegar Gil var búinn að rannsaka hann ‘beið hún með sprautuna og sprautuefnið. „Vissurðu að ég vildi fá herapin?“ spurði Gil undr- anli. „Þú ert góð að greina sjúkdóma“. Sprautan verkaði fljótt og sjúklingurinn dró andann léttara. Gil var eimitt að athuga æðaslátt hans þegar Indira Salbaz kom þjótandi inn. Indira var aðstoðar- læknir og góð stoð Gils. Indira gat ógnað, smjaðrað eða manað innfæddan mann til að taka meðölin sín — aðferð hennar var oft sú eina sem dugði við skelfda og fákunnandi fjallabúana. Gil kunni ekki að koma þannig fram, hann skemmti sér við að horfa á hana og kallaði hana „Sarah Bern- hardt Sabaz“. „Ég er búin að tala við kc-nuna hans“, sagði hún og benti að rúminu.“ Hún samþykkir uppskurð. Ég varð að hóta henni öllu illu áður en hún samþykkti það“. „Goft“, sagði Gil.“> Það er hans eina von. „Þau neituðu bæði þegar hann kom hingað í maí. Fái hann eitt slíbt áfall til viðbótar deyr hann. Og hann á átta börn“. Gil leit á Clare. „Á systirin leyfði honurn að fara heim. „Nei, Yussef“, sagði Gil sem var nú kominn. ,,Ég ætílaði að lækna þig“. j „Sahib, síðast þegar ég EÐVALD Framhald af 16. síðu. þeir fyrst og fremst á eistlenzku flóttamennina. Eg er einn af þeim, sem eru lifandi vitni að því sem gerð- ist, þegar Rússar steyptu eist- nesku stjórninni með ofbeldi 21. júní 1940. 250 samstarfs- menn mína hafa Rússar drep- ið. Á tímum rússnesku herset- unnar 1940 til 1941 sendu þeir nauðungarflutningi til Rúss- lands 10.205 menn, konur og börn. Þeir tóku fasta 7,926 menntamenri. Þeir drápu 1950 manns með því að skjóta þá í hnakkann. Þetta er það, sem Rússar og áhangndur þeirra vilja láta gleymast. Þann áburð þeirra, að ég hafi haft samstarf við nazista get ég afsannað í hverju því landi, sem réttarríki er fyrir hendi. Eg er eistneskur og Eist- land er hernumið land. Rússar, Moskva, hafa ekkert leyfi til að dæma mig fyrir það, sem þeir hafa sjálfir gert í Eist- landi. Mér finnst skrítið, að nú fyrst tuttugu árum síðar, hefji þeir réttarhöld yfir mér. Þeir hafa fylgzt með skrifum mínum í blöð, og lífi mínu, frá því að ég fór frá Eistlandi 1946. Þetta get ég sannað. Kommúnistar gátu ekki fund ið nein misferli hjá méí? þau 14 ár, sem ég hef verið á ís- landi. Þess vegna þurftu þeir að fá hjálp frá Rússandi vegna baráttu minnar gegn þeim. Rússar segia, að ég haf: failið mig undir fölsku nafni, Eðvald Hinriksson. Eg hef aldrei not- að annað nafn en mitt eigið, Evald Mikson, fyrr en ég varð íslenzkur ríkisborgari 0g varð að skipta um nafn vegna ísl. laga“. — bjó RÓSIR Túlipanar Páskaliljur Pottaplöntur morgun tökum við hann — hafði hann til í fyrramálið“. „Það er búið að ákveða alla uppskurði dagsins“, sagði Clare aðvarandi. „Ég á að aðstoða við uppskurð- ina svo ég veit að það er ekki hægt að bæta honum við“. Yussef Hari fékk meðvi-t un, seinna dagsins og hafði hátt. Hann vildi ekki láta skera sig upp, kvalirnar í ibrjóstinu orsökuðust af lungnakvefi ög hann lofaði að hætta að neykja og tyggja betelhneturikj arna ef Pottamold Pottar Pottagrindur. Sendum heim! Gróðrastöðin við Miklatorg. Símar 22 8 22 — 19 7 75. Alþýðublaðið — lq. marz 1961

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.