Alþýðublaðið - 15.03.1961, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 15.03.1961, Blaðsíða 5
EFTIR að hafa hlustað á ræður stjórnarandstæðinga, Jiar sem ö-Il verk ríkisstjórnar- rnnar fyrr og síðar voru | gagnrýnd í hvíveina, hlýtur | flerrum en mér að verða á að spyrja: Hvað vildu þeir sjálfir gera? Þeir hafa engar tillögur gert, nema fluít smávægilegar breytingartillögur í landhelgrs- málinu, sem skýrðar voru þo á þann hátt, að helzt ætti að semja við Breta um áframhald- andi veiðar undir herskipa- verntí. Eitthvað á þessa leið byrjaði Eggert G. Þorsteinsson ræðu sína í útvarpsumræðunum í gærkvöldi, en hann talaði af hálfu Alþýðuflokksins í 2. um- ferð. Eru þetta vinnubrögð manna, sem vilja a.m.k, stund um láta taka sig alvarlega? spurði Eggert ennfremur. Eggert kvað það skyldu þeirra, sem gagnrýndu, að segja, hvaoa leiðir þeir vildu sjálfir fara. Þetta hefði núver- andi stjcrnarandstaða aldrei gert og því yrði vantrauststil- laga þeirra nú ekki tekin al- varlega. Þá rakti ræðumaður þá öfug þróun, að kaupmáttur launa hefði ekki aukizt undanfarinn hálfan annan áratug, þrátt fyrir stóraukna þjóðarfram- leiðslu. Ávinningur allra kaup hækkana hefðu jafnóðum verið teknir í hækkuðu vöruverði. Enda hefði einstökum atvinnu- greinum verið haldið uppi með ríkisstyrkjum og almenningur búið við fölsk lífsgæði. Eggert G. Þorsteinsson benti á, að koma þyrfti á fót stofnun, sem athugaði og fylgdist ítar- lega með kaupmætti Iauna. S'ú stofnun yrði að njóta trausts bæði launþega og atvinnurek- enda og fá aðstöðu til að fylgj ast með, hvaða atvinnuvegir högnuðust og hverjir yrðu verst úti. Kostnað við slíka stofnun kvað ræðumaður ald- rei nema hégóma miðað við það Eggert G. Þorsteinsson. Stmndið Frh. af 1. síðu. en það reyndist árangurslaust. Varðskipið Albert kom á þessar slóðir um morguninn, en ákveð íð var að bíða með björgunar- tilraunir þar til á næsta flóði. Síðdegis kom brezka herskip ið Rhyl á vettvang. Við björg- ■unartilraunir fékk Viviana vír fi skrúfuna. Iierskipið lagði til kafara til að ná vírnum og tókst það. Tungufoss reyndi aft Ur að draga Spurs á flot og heppnaðist það. Tungufoss fór síðan með togarann til Þing- eyrar og var hann kominn þar að bryggju um 6 leytið. Skemmdir munu hafa orðið litlar á togaranum. Spurs mun var eini brezki togarinn, sem strandað hefur við ísland, eft- ir að fiskveiðilögsagan var færð Út í 12 mílur haustið 1958 tjón, sem þjóðin í heild biði af átökum stéttanna. Þá fór Eggert nokkrum orð- um um landráðabrigzl komm- únista og fylgifiska þeirra, semj sí og æ er haldið á loft og aldrei meira en nú. Sagði hann þetta stafa af þjóðern- i: \ gri rrjinnimá/-tarkennd;, svo og þeirri svartsýni, að allt væri neikvætt, er þeir væru ekki sjálfir í stjórn. Kvað Eggert þennan málflutning, sem ætti að draga kjark úr þjóðinni til að koma þessum herrum í ráðherrastóla um hríð. Tók hann sem dæmi um málflutninginn, að þeir sem mest börðust gegn erlendri fjárhagsaðstoð á sínum tíma, snérust' nú öndverðir gegn þeirri viðleitni þjóðarinnar, að komast hjá slíku, og reyna að standa á eigin fótum efna- hagslega. Að lokum hvatti Eggert til þess, að þjóöarframleiðslan yrði aukin, en það byggðist á eflingu íramleiðslu atvinnu- veganna. Sjálfsagt væri að leita eftir erlendu fjármagni í því skyni og eðlilegast að greiða það aftur með orkusölu og sölu framleiðslunnar sjálfr ar. ■ Ríkisstjórnin hefði nú í undirbúningi starfsáætlun um fjárfestingu og framkvæmdir þjóðarinnar, sem m. a. hyggð- ist á áætlunarbúskap. Trú á landið og fólkið, sem það byggir, er undirstaðan, sagði Eggert G. Þorsteinsson j að síðustu. Hver sú ríkisstjórn j sem hefur ekki þá trú, hlýtur að falla. Stjórnarandstaðan; hefur tekið sér sæti á bekk með úrtölumönnum, sem hvergi sjá til sólar frekar en Axlar- Björn forðum. Við, sem styðj- um ríkisstjórnina, höfum hins vegar þá trú, að verstu erfið- leikarnir, sem framsóknar- jmenn og kommúnistar hafa ígefizt upp við að leysa, séu nú j yfirstignir. Þess vegna höfnum við Alþýðuflokksmenn þessari einu tillögu, sem stjórnarand- staðan hefur fram að færa: um vantraust á ríkisstjórnina. „Ef það væri bara gaman að veikindum.“ ikil aðsókn GEYSILEG aðsókit hefur ver ið að kvSkmyndasýniitgumi! Ösvalds Knudsen í Gamla Bíó. j Fyrsta sýningin var sl. laug- ^ ardag og hafa myndir hans verið sýndar daglega síðan. Miðar hafa selzt upp á svip- stundu og myndast biðraðir við miðasöluna. Myndir Ósvalds verða sýndar í kvöld kl. 7 í Gamla Bíói. C | nv i/ | | n 1 Kl KI 1 r L U>l\ l\ U KI í'i N I !: FULLTRÚARÁÐ Alþýðu <; flokksins í Reykjavík heid ! 1 ur fund um bæjarmálin j; í kvöld kl. 8.31). í Fé- ;! lagsheimili múrara og raf Æsh j; virkja að Freyjugötu 27. llPllf !í Magnús Ástmarsson bæj- 1; arfulltrúi Alþýðuflokksins ^ , riý.v*. jí flytur framsöguræðu um !; bæjarmálin. Síðan verða ;; frjáisar umræður. ■ .xg&'' ;; Magnús Ástmarsson. i ■ w . RISA Framhald af 1. síðu hefði verið um að ræða af- stöðu til ríkisstjórna, en forð- ast að taka málefnalega af- stöðu. Ernil Jónsson hrakti þá síað hæfingu, sem marghrakin var, að Alþýðuflokkurinn hefðr ver ið neyddur til að færa fisk- veiðilögsöguna í 12 míljir 1958. Sannleikurinn var sá, að Alþýðuflokkuri'nn neyddi þá Framsókn og kommúnista til að fallast á kröfuna um tíma til að kynna útfærsluna fyrst með þeim árangri, að allir við urkenndu útfærsluna í verki nema Bretar. Þá fór ráðherrann nokkrum orðum um efnahagsmálin, á- standið um áramótin 1958 og ’59, þegar óðaverðbólgan var að skella yfir og augljóst var, að afkoma almennings mundi stórversna af þeim sökum. Ekki væri stjórnarandstöðunni of gott að skemmta sér við það herfilega öfugmæli, að kalla sínu stefnu framfara, en ríkis- stjórnarinnar stöðvunarstefnu Kvaðst Emil vilja nefna nokk- ur dæmi um mál, sem ýmist væru leyst eða á döfinni til lausnar, fyrir utan aðalmálin: efnahags- og landhelgismálin. Fyrst nefndi hann almanna- tryggmgalöggjöfina í fyrra og á þessu þingi, sem væri ris'a- skref til umbóta. Bætur hefðu | verið auknar svo, að nú jöfn- I uðust þær á við hliðstæður í nágrannalöndum, sem lengst væru á veg komnar í þessuni efnum. Hefði þeim, sem höll- ustum fæti standa í lífsbarátt- unni, verið veitt hjálparhönd* en stjórnarandstaðan héidi því fram, að ríkisstjórnin réðist á þó, Þá drap Emil á húsnæðis- málin, sent öll væru í endur- skoðun með það fyrir augum að veita nieiri og betri fyrir- greiðslu hins opinbera. 72 millj. kr. hefðu verið veittar í fyrra í lán tii húsbyggjenda, eða meira en nokkru sinni fyrr, og stefnt væri að söniu upphæð » ár, Loks minntist ráðherrann á lánamál sjávarútvegsins, að- stoð við sveitarfélögin, banka- málin o. fl. Svo mikill árangur hefur þeg ar náðst, sagði Emil Jónsson að lokum. til hagsbóta fyrir allan almenning, að mjög má vel við una. Eg held, að stjórnarand- stæðingar, ef þeir hefðu staðið að stjórn, hefðu ekki komið sér saman urn neitt nema hið nei- kvæða: að rífa niður. PÁLL Metúsalemsson á Ref- stað, varamaður Eysteins Jóns sonar á alþingi, hefur nú horf- iö heim vegna heimilisástæðna en Vilhjáhnur Hjálmarsson á Brekku tekið sæti hans. Var kjörbréf Vilhjálms metið gilt á þingfundi í gær, en áður hafði Björgvin Jónsson á Seyðisfirði lýst yfir, að hann gæti ekki sezt á þing vegn? anna. Alþýðiiblaðið — 15. marz 1961

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.