Alþýðublaðið - 15.03.1961, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 15.03.1961, Blaðsíða 4
I Tímarnir breytast Rio de Janeiro. — (UP). ÞAÐ eru aðeins nokkrar vikur síðan Janios Quadros tok við forsetaembættinu í Brazilíu, en samt hafa á því tímabili átt sér stað ýmsar merkilegar breyting ar í stjórnmálum landsins. Gerðir Quadros hafa síyrkt þá trú manna að hann ætli sér að efna lof- crð sitt um að taka ræki lega til í stjórnmálum og ríkisrekstri Brazilíu og nota sópinn fræga misk- unnarlaust. Hann hefur þegar skipað sro fyrir að allii' opinberir emhættis- menn skuli vinna sjö stund ir á dag í stað sex stunda vinnuílagsins sem áður var. Iíann hefur einnig laðvar- ^ að þá sem þykjast veikir og koma ekki til vinnu af þeim j]| sökum, að ef upp komist að 1? þeir séu ekki veikir í raun og veru þá verði þeir fyr- £ irvaralaust reknir. Hann 2 hefur þegar sagt upp um % 20 þús. embættismönnum sem settir höfðu verið í ó- J! nauðsynleg bitlingaem- j; bætti af Kúbitsjek-stjórn 5 inni. Hann hefur lækkað út- gjöld ríkisins um 20 þús. milljónir dala og' er þar innifalin um 39% lækkun á kostnaði við rekstur alira ráðuneyta. Hann liefur einnig rekið alla tollþjúna og skattheimtumenn seni grunaðir hafa verið um vafasama starfshætti og dregið saman útgjÖld til liersins, Hann hefur einnig byrjað á því verki að koma íaftur upp diplónratísku sambandi við fylgiríki Bússa, í því skyni að geta komið á betri sambúð við Rússland, og auk þess hef- ur hann breytt liinni fyrri brazilísku stefnu að hið kommúnistíska Kína verði eklci tekið inn í SÞ. og mun nú styðja ]>á tillögu að Kína fái upptöku í SÞ. Kunnugir telja að ekki hafi hann ínn framkvæmt allt það sem hann hafi á prjónuum íil að bæta fjár- hag ríkisins sem var illa á sig kominn eftir stefnu síð- ustu stjórnar. Quadros er gamalreyndur stjórnmála- maður og veit að hið góða samkomulag milli stjórnar sinnar og almennings mun ekki haidast lengi, því það er aldrei vinsælt að þurfa að láta fólk herða mittisól- ina. Þetta kom í Ijós ný- lega í ræðu er liann hélt á hátíð nokkurri. Þar sagðist hann búast við því íað verða innan nokkurra vikna einn óvinsælasti, ef ekki sá allra óvinsælasti valdamað- ur sem Brazilíumenn hafa haft í allri sögu sinni. Hvernig sem það verður, þá er það þó víst að Quadr- os liefur á hinni stuttu stjórnartíð sinni tekizt að láta augu heimsins beinast að Brazilíu í ríkara mæli en nokkru sinni áður. — Áhugi hans fyrir góðri sam búð við kommúnistaríkin hefur komið mönnum nokk uð á óvart og hefur hann aí þeim sökum rnisst nokk- uð af hinum mörgu erlendu aðdáendum sínum sem íylgdu't af áhuga með forsetakosningunum er Quadros var kjörinn forseti með meiri meirihluta at- kvæða en nokkur annar forseti í sögu landsins. VmVWWVmWVMVVWlWWWmMWWHtVW 4 15. marz 1961 —• Alþýðublaðið SHRIVER, forstöðumaður friðarfylkingarrnnar. , ,FRIÐARFYLKING ung dreifingu ábyrgðar sem menna“, sem Kenedy, — sjálfboðaliðarnir gera ekk- Bandaríkjaforseti, hefur ert með, Ef þeir verða uppi stofnað með tilskipun, hefur skroppa með pappír í ritvél- vakið mikla hrifningu. — arnar, gefa þeir sér ekki Bandarískir unglingar hafa tíma til að fá nýjar birgðir sýnt, að þeir eru langt frá eftir venjulegum leiðum, því að vera eins sinnulausir heldur hlaupa þeir út og og áfjáðir í öryggi, og þeir kaupa pappír í næstu papp- höfðu verið sakaðir um. — Þeir hafa gleypt við þessu tækifæri til að vinna fyrir lítið eða ekkert í þróunar- löndum Asíu, Afríku og Suður-Ameríku. Friðarfylkingin er ekki formlega til ennþá. Hún hef- ur ekkert í‘é og þingið hefur enn ekki gefið lagaheimild fyrir henni. Ekki liggja fyrir neinar staðfestar áætlanir um hana, og umsóknaeyðu- blöð fyrir þá, sem vilja ganga í hana, verða ekki til- búin fyrr en eftir nokkrar vikur. Iíið eina, sem enn er til, er lítil skrifstofa, helmingur þeirra síma, sem þörf er fyr ir, og 35 sjálfboðaliðar. — Fyrstu dagana bárust skrif- stofunni átta þúsund bréf frá ungmennum víðs vegar um Bandaríkin. Nokkuð af þessum ungmennum er þeg- ar komið til Washington — þau hringja frá járnbrauta- atöðvum eða stöðvum lang- t'erðabifreiða áköf í að hefja starfið. Þessum ungu ídeal- istum líkar ekki að heyra að þau verði að bíða og sækja um seinna. „Þetta fer um eins og eldur í sinu“, segir einn af sjálf- boðaliðunum á skrifstof- unni. Sjálf hafði hún (sjálf boðaliðinn) farið úr góðri stöðu hjá verkíræðifirma í Washington sama daginn sem forsetinn tilkynnti stofn un fylkingarinnar, kom á bráðabirgðaskrifstofuna og tók áð vinna. Það er þegar komið fram visst reiptog milli þeirra embættismanna, sem skip- aðir hafa verið til að byggja upp fylkinguna, og hinna bláeygu, ídealistísku sjálf- boðaliða, sem streymt hafa til Washington til að þjóna hinum góða málstað. Emb- ættismennirnir setja upp reglur um meðferð mála og írsverzlun fyrir sína eigin peninga. Þeir hafa enga tryggingu fyrir að fá nokk urn tíma nokkuð fyrir störf sín, en þeim dettur ekki í hug að hafa áhyggjur aí slíkum smáatriðum. Getur friðarfylkingin hald ið sínum áhugamannasvip, ■eða er óhjákvæmilegt, að hún dragist inn í þá form- festu og skriffinnsku, sem sett hefur svip sinn á Was- hington, spyr David C. Willi ams í grein í Arbeiderbladet í Osló. ,,Við verðum víst að fall- ast á strangara eftirlit“ seg- ir einn sjálfboðaliðanna. — „Það er þannig, sem ríkis- báknið er rekið. Ráðstöfun sem þessi mun vafalaust draga að sér nokkuð af mis- heppnuðum einstaklingum og taugasjúklingum, og öll þau mistök, sem okkur verða á, munu koma sér mjög illa fyrir okkur. En við höfum fengið fyrirmæli um það frá Hvíta húsinu að halda þessu fyrirtæki eins teygjanlegu og óformlegu eins og hægt er. Takist | okkur það ekki, verður það ekki af því, að við höfum ekki reynt það“. Ekki vantar hina vantrú- uðu. Indverji nokkur í Was- | hington kaliaði fylkinguna í 1 bréfi til eins dagblaðsins j „illgresi í garði hinna nýju Iandamæra“. (Nýju landa- mærin er nafn, sem gefið hefur verið stjómarstefnu Kennedys). Hann dró í efa, að ungir Bandaríkjamenn mundu nokkru sinni geta lagað sig eftir lífi manna, sem ekki þekkja loftkæli- tæki. Hann lagði ennfremur áherzlu á, að á Indlandi væri yfirfljótandi af velmennt- uðum ungmennum og gat ekki séð neitt það hlutverk, Framh. á 12. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.