Alþýðublaðið - 15.03.1961, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 15.03.1961, Blaðsíða 7
 ÞAÐ HAFÐI birt í lofti þeg- ar við óknm inn á afleggjar- ann, sem liggur upp að Skála- felli og litla rauða skálanum neðar, sem eftir miklar bolla- leggingar reyndist vera skáli íþróttafélags kvemta. Við sáum langt til, að það var fjölmennt í Skálafelli og enda þótt nýja skíðalyftan væri ekki komin í gang, var skíðafólkið eins og litlir dökk- ir dílar langt upp í hlíðum Esj- unnar. Við sápm líka bogana, sem bera uppi víra skíðalyft- unnar og sjálfur stóð skálimn reisulegur og dölckur viðurinn skar sig vel úr fönninni. Skíðaskálar íþróttafélag- anna og hvernig þeir hafa ver- astliðnum, hefðu gumir KR- lngar unnið yfir 250 klufcku- stundir við- að grafa, steypa, flytja efni og loks að koma hinum ýmsu hlutum fyrir. Það var því engin furða, þótt þau í skíðadeild KR væru glöð óg hamingjúsöm yfir þessum -merka áfanga s. 1. sunnudag. Rétt áður en opnunarathöfn- in fór frarn, var lyftan reynd og meðal þeirra sem fóru upp voru Baldvin Ársælsson og Ása dóttir hans fimm ára gömul. Hún er án efa yngsti skíða- maðurinn, sem hefur farið upp og rennt sér niður, (og til þess þarf hreint ekki svo lítið á- ræði). Við náðum nokkrum Framh. á 14 síðu FLJÓTT Á LITH> gæti svo virzt, aS horskurstu skíðakapparnir hér á síöunni væru þeir Sigurður SigurSsson og Örn Eiðsson, þar sem þeir standa með skíði til- búnir í verstu brekkurnar. En það f'ara engar sögur af frefcari tilburðum þessara á gætu íþróttafréttaritara, fyrr en kom til þeirra kasta að lýsa vígslu skíðalyftunnar. Aðrir notuðu raunverulega tækifærið, eins og litla stúlkan, sem lagði ótrauð af stað, komst á fulla ferð, datt og reyndi aftur og renndi sér síðan lengi d'ags. Myndín hér að neðan er af honum Jenna, sem stjórnaði lyftunni, en Gerða er við hlið faans, ein hinna fjölmörgu. sem haEa gaman af að renna sér á skíðum. — 15. marz 1961 y Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.