Alþýðublaðið - 15.03.1961, Blaðsíða 11
Hannes á horninu.
Framhald af 2. síðu.
að vanda vel til at'hafnarinnar
og hafa hana sem hátíðlegasta.
Hornsteinn var lagður að bænda
höllinni síðastliðinn iaugardag.
Þá var ekki skorið við nögl sér.
Fleirum var boðið en við slíkar
hátíðir nokkru sinni áður. Alls
var boðið 800 manns, hvorki
meira né minna og góðgerðirnar
voru ekki skonnar við nögl, enda
engin ástæða til. Þarna fengu
allir að drekka eins mikið af
kampavíni og þeir vildu — og
kransakökur til að natla í.
MÉR DETTUR ekki í hug að
reyna að reikna það út, hvað
kampavínið og kransakökurnar
Ihafa kostað, en kampavín er
orðið fjári dýrt, að minntsa kosti
hundrað krónur flaskan, enda er
verðið ekkert aðalatriði, heldur
■skefjalaust óhófið og tildrið, sem
þetta er vottur um. Hafa bæn'd-
ur staðið fyrir þessu? Hafa bænd
verið spurðir? Ef til vill ekki.
En forystumenn þeirra hafa hér
skipað málum og gerðir for-
ystumannanna eru skrifaðar á
reikning bændanna alveg eins
og beinn kostnaður við bygging
una.
ÉG ÞEKKI FÓLK, sem pen-
ingar hafa eyðilagt. Ég þekki
fólk, sem tildur hefur gert að
fíflum. Það er alveg ástæðulaust
að vera að finna að við einstakl-
ingana fyrst forystumenn þjóðar
innar ganga á undan í tildri og
snobbisma, hleypa ofvexti í allt
sem þeir snerta á, sprengja allt
iupp og blása upp. Hvert tilefni
til hátíðar er notað til þess að
foúa til einhverskonar loftbelgi.
ÞAÐ VAR EKKI verið að
halda reisugildi bændahallarinn
ar. — Aðeins þetta hornsteins-
hóf kostaði nokkur hundruð þús
und krcnur!
Ilannes á horninu.
HJÓLEAflBAR
OG SLÖNGUR
500X16
560X13
560X15
590X14
590X15
600X16
640X13
640X15
670X13
670X15
750X14
760X15
700X20
750X20
825X20
Garðar Gíslason
Bifreiðaverzlun
Sími 11500
Vlnsæiar
fermingargjafir
TJÖLD
SVEFNPOKAR
BAKPOKAR
VINDSÆN GUR
FERÐAPRÍMUSAR
POTTASETT
G E Y S l R H F.
Vesturgötu 1
BEN-EDIKTS
RÆÐA
Framhald af 16. síðu.
kennt, að það sé rétt, að ákvörð
un um útfærslu landhelgi hljóti
að vera einhliða, því enginn
annar en strandrikið sjálft geti
tekið slíka ákvörðun. Gildi út-
fæ'i’slunnar gagnvart öðrum
ríkjum sé hins vegar háð þjóð-
rétti, en það hefur íslendingum
alltaf verið ljóst. Þesg vegna
berjast þeir fyrir aukinnl land-
helgi stig af stigi á erlendum
vettvangi í stað þess að taka^
landgrunnið allt strax. 1
Benedikt sagði, að þjóðin
hlyti að vera sammála um, að
það væri helgasta skylda hverr
ar ríkisstjórnar að vernda líf og
öryggi borgaranna. Þess vegna
bæri hverri stjórn að sjá borgið
hagsmunum ríkisins með friði
en ekki ófriði. Þetta hefði rík-
isstjórnin gert með því að
tryggja hi'ia hagkvæmu samn-
inga við Breta. Fyrir það hlyti
stjórnin traust þjóðarinnar, en
alþingi bæri að fella hina van-
hugsuðu vantrauststillögu, sem
stjórnarandstaðan hefur borið
fram.
Ánægjuleg för...
Framhald af 10. síðu.
arar, Svíar. Þeir áttu sinn
bezta leik í heimsmeistara-
keppninni gegn okkur, enda
unnu þeir öruggan sigur. Mjög
skemmtilegir leikmenn eru í
liðinu, en beztir voru Uno
Danielsson, geysigóð skytta og
hjáipuðu okkur mikið til að
nota betur hina stóru velli
ytra. Það, sem okkar lið skort
ir aðallega er „taktik“ og
keppnisreynsla. Það kom bezt
í ljós í síðari leiknum gegn
Dönum. 'Við hefðum átt að
sigra Danina með skynsamlegri
svo galdramaðurinn Lindblom leik síðustu mínúturnar. Það
í markinu. Það var stundum þýðingarmesta fyrir íslenzkan
eins og hann hefði hjálparmann handknattleik er samt sóma
sér við hlið þetta kvöld. ; samlegt húsnæði. íþróttahallir
— Hvað vantar ísl. hand- sem fullnægja öllum skilyrð-
knattleik helzt? 1 um fyrir millirikjaleiki þurfa
Við höfum úthald og að rísa sem fyrst bæði í Rvík
hraða á við beztu lið og æf- og í Hafnarfirði. Frekari
ingarnar á Keflavíkurflugvelliframfarir eru óhugsandi, fyrr
Frá Féíagi isL bifreiðaeigenda
Aðalfundur F. f. B. 1961
verður haldinn í Storkklúbbnum við Fríkirkjuna
í dag, miðvikudaginn 15. marz kl. 20.30.
DAGSKRÁ:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Lagabreytingar.
3. Önnur mál.
Endurskoðaðir reikningar og tillögur um lagabreyt
ingar liggja franami í skrifstofu félagsins, Austur-
stræti 14, mánudag kl. 13—19, þriðjudag og mið-
vikudag kl. 13—16.
Atkvæðisrétt á fundinum hafa þeir, sem sýna fé-
lagsskírteini fyrir árið 1960.
Stjórnin.
Konur cg karla
vantar til frystihússtarfa og fi'skaðgerðar.
Mikil vinna.
FISKUR H F.
Hafnarfirði. Símar 50437 — 50993.
Húnvetningar Reykjavík
Húnvetningáfélagið gengst fyrir umræðufundi ann-
að kvöld kl. 8.30 í húsi félagsis, Miðstræti 3.
Umræðuefni:
Blaðamennska á íslandi. Frummælendur verða:
Sigvaldi Hjálmarsson blaðamaður,
Jónas Eysteinsson kennari.
Stjórnin.
en það verður að veruleika.
Einar og Ragnar skýrðu frá
því svona til gamans, að í
Karlsruhe hefðu verið svo
margar íþróttahaliir, að bíl-
stjóri íslendinganna hefði ald-
rei æílað að finna þá, sem
keppa átti í! Það væri betur að
ein þeirra væri komin hingað!
Að iokum sögðu þeir félag-
ar, að móttökur Þjóðverja,
bæði forráðamanna og áhorf-
enda, hefðu verið framúrskar-
andi. Okkur skorti ekkert og
allt var gert til að okkur ]iði
sem bezt. Áberandi var, hvað
hinir þýzku áhorfendur voru
ávallt hliðhollari íslending-
um, en þeim sem, við lékum
gegn. — Þátttaka okkar í
keppninni vakti mikla athygli
í Þýzkalandi og blöðin þar í
landi skrifuðu mjög lofsamlega
um liðið, sem kom frá einni
minnstu þjóð veraldar, en
skaut þó milljónaþjóðunum
aftur fyrir sig. ö.
Rieder kemur
Framhald af 10. síðu.
um reykviskum samferða þang-
að.
Otto Rieder er í stjórn Skíða
sambands Austurríkis og er bú
settur í Innsbruck, og er því
skíðamálum í Evrópu mjög
kunnur.
Skíði
Skíðastafir
Skíðabindingar
Skíðaskór
Skíðaáburður (Swix$
HELLAS
Skólavörðustíg 17.
S'ími 1-51-96.
N
S
S
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
í Austurbæjarbíói annað kvöld, fimmtudag, kl. 7.
Aðgöngumiðar (tölusettir) í Austurbæjarbíói frá
klukkan 2. — Sími 11384.
FJÖLBREYTT SHEIVIIVITISKRÁ
Skemmtið ykkur hjá Fóstbræðrum
Aðeins þetta eina sinn
>
s
N
S
s
s
s
s
s
s
íi
s
s
S j
Alþýðublaðið — 15. marz 1961