Alþýðublaðið - 16.04.1961, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 16.04.1961, Blaðsíða 1
Hnattferðir og V '' ý > V #*#«* m fWÍXÍv fr4 eyjum LJÓSMYNDARI Alþýðu \\ blaðsins, Gísli Gestsson, |; tók þessa mynd í Vest j! mannaeyjum er hann var <; þar á íerð fyrir skömmu. ;! WVWMW«íVWÆV»mVMWVV Viðtal við Þórarin Olgeirsson Snorri tefst SNORRI Sturluson, flugvél J Loftleiða, varð að snúa við í fyrrinótt, er hún var nýkomin á loft af Reykjavíkurflugvelli á leið tii Norðurlanda og Ham | borgar. Kom í ljós smávægileg bilun og varð vélin því að lenda aftur. Er Alþýðublaðið hafð'i samband við flugturninn í gær síðdegis var flugvélin enn ófarin_ ------------------ Blaðið hefur hlerað: Að ætlunin sé að breyta Sam vinnunni í viknblað. ♦ ENN er sama aflaleysið j í Vestmannaeyjum. Hef- ur nú gripið um sig ör vænting meðal útgerðar- manna og sjömanna í Eyj um um að nokkuð rætist úr aflaleysinu. Elztu menn í Eyjum muna ekki annað eins aflaleysi. Heildarafiínn er ekki nema um 14000 tonn en á sama tíma í fyrra var aflinn 44.000 tonn. Alþýðuíblaðið átti í gær tal við Hraðfrystistöðina í Eyjum en hún. hefur undanfarin ár tekið við um það bil fjórðungi alls aflafangsins, er berst á land í Eyjum. Var blaðinu tjáð, að þar hefðu í veitur borizt á land 2730 tonn. En á sama tíma í fyrr höfðu bor izt þangað 8500 tonn og árið þar áður um 10.000 tonn. TÆPUR ÞRIÐJUNGUR. Ekki liggja enn fyrir ná kvæmar tölur um heildarafl I ann í Vestmannaeyjum. En láta mun nærri, að hann sé ,nú 12—14000 tonn. Er það ek/ki þriðjungur þess afla magns. er borizt hafði á land á sama tíma í fyrra höfðu bor- kvæmt upplýsingum Ægis (15. maí 1960) var aflinn 16. apríl 1960 orðinn 44000 lest i-r (óslægt). í lok aprál 1960 var aflinn á Eyjum orðinn 51000 lestir. Er augljóst, að aflinn í vetur verður aðeins lítið brot þar af. FÓLKIÐ ÓRÓLEGT. Aðkomufólkið í Vestmanna eyjum er nú orðið mjög óró legt og byrjað að tínast burtu Hefur það beðið viku eftír Framhald á 4. síðu. HWWWMWWWHHWMMW HÉR birtist mynd af Gag arin, Rússanum er varð fyrstur manna til þess að fara út í geiminn í geim fari. Hann er aðeins 27 ár;a, kvæntur og á tvö börn. Á baksíðu er mynd af honum á geimfarinu. ) WMWMVMMWMVWMM%MVMW

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.