Alþýðublaðið - 16.04.1961, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 16.04.1961, Blaðsíða 11
BRÁÐUM kemur sumar tlagurinn fyrsti, og þá fara allir að tala um „blessuð litlu börnin“ eins og jafn an er gert á hátíðrs- og tyllidögum á íslandi. Á jólunum, þjóðhátíðardeg- inum — já, og sjómanna- deginum setja rauð og blá hátíðaföt barnanna mest- an svip á dagana og, ef sólin skín eru börnunum gefnar marglitar blöðrur. Á páskum er nokkuð brugði'ð frá þessari venju. Páskarnir og sunnudag- arnir þar í kring eru dag- ar fermingarbarnanna, ungmennana, sem standa þá á tímamótum í ýmsum skMningi — en þó ef til vill þeim mestu tímamót- um að verða „fullorðin“. í gamla daga fóru börn in að heiman og skyldu sjá um sig sjálf eftrr ferm ingu. — Á fermingardeg- inum var lagt af stað út í lífið. Nú hefur komizt það orð á, að fermrngarnar hafi fengið nokkuð annan svip en áður var — að í ferm- ingarveizlunum gæti ó- hófs, og að þar séu döns- uð og etrn út mörg kýr- verð, foreldrum og öðrum aðstandendum til áhyggju og skaða. Ennfremur er sagt, að fermrngarbörnin hugsi um það helzt °g fremst að fá sem mest í fermingargjöf og vera boðin í sem flestar eftir- fermingarveizlur, sem svo aftur taki frá þerm tíma og þrek frá skóla- námi og öðru því, sem gott er og hollt. Hvað, sem segja má um sannleiksgildi þessara sögusagna, er óhætt að fullyrð'a að sökina mun ekki að frnna hiá ungling ununt sjálfum, sem engan möguleika hafa á því að finna það upp hjá sjálfum Kópavogsbúar ÖFUM 0 nýja skrifstofu fyrir umboð okkar í Kópavogi að Skjólbraut 2. Skrifstofan mun annast öll almenn tryggingaviðskipti og kapp- kosta að veita yður fullkomna þjónustu á því sviði. Hún mun meðal annars taka að sér: Ábyrgðatryggingar F erðatryggingar Bifreiðatryggingar Glertryggingar Brunatryggingar Heimilistryggingar Farangurstryggingar Slysatryggingar Afgreiðslutími skrifstofunnar verður daglega kl. 5.30—7 e. h., laugardaga 2—5 e. h. Sími 24647. sér að heimta það óhóf, sem fullorðna fólkið geng ur á undan með, — né heldur, að unglingar séu eðlisverri nú en í „gamla daga“. Þessi eilífi barlómur um óhóf og skinhelgi kem ur aftur á móti því orði á. að þannig sé það og ekk ert meir! — Því var það, að lítil stúlka sagði um frænda sinn, sem ekki hafði aðstöðu tií að láta ferma, sig: — „Það gerir nú ekkert til, þóít hann Nonni fermist ekki. — Hann á bæði úr og hjól!“ Þessa fallegu mýnd birtum fermdust bæði á 2. páskads,g við í tilefni þess, að í dag er og herta: HrafnhiUlur cluð- sunudagur, og í dag verða mundsdóttir og Helgi Jóseps- margir „fullorðnir“ Þessi tvö son. Sundnámskeið hefjast í Sundhöll Reykjavíkur n.k. mánu- Umboðsmaður okkar mun ‘feggja áherzlu á að veita yður fullkomna þjónustu. SAM¥D MMHJTTimYCG (GIIRJCGAAIE UMBOÐ í KÓPAVOGI dag. Upplýsingar í síma 14059. SUNDHÖLLIN. Lærið Svifflug Fyrirhuguð eru 9 námskeið i svifflugi í sumar. 10. júlí til 16. júlí fellur kennsla niður 15. til 28. maí kvöldnámskeið 29. maí til 10. júní dagnámskeið 12. júní til 24. júní dagnámskeið 24. júní til 8. júlí dagnámskeið 17. júlí til 29. júlí dagnámskeið 31. júlí til 12. ágúst dagnámskeið 14. ágúst til 26. ágúst dagnámskeið 28. ágúst til 9. sept. dagnámskeið 11. sept. til 23. sept. dagnámskeið vegna íslandsmeistaramóts í svifflugi. Innritun og nánari upplýsingar veittar í Tómstundabúðinni. Alþýðublaðið — 16. apríl 1961

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.