Alþýðublaðið - 16.04.1961, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 16.04.1961, Blaðsíða 2
Mttitjórar: Gísll J. Astþórsson (áb.) og Benedikt urðndal. — FulltrOar rlt- rtjómar: Sigvaldl Hjálmarsson og Indriði G. Þorsteinsson. — Fréttastjóri: WOrgvin GuSmund n. — Símar: 14 900 — 14 902 — 14 903. Auglýsingasími 14 906. — ASsetur: AlþýðuhúsiS — Prentsmiðja Alþýðublaðsins Hverfis- Bötu 8—10. — Askriftargjald: kr. 45.00 á mánuðl. í lausasölu kr. 3.00 eint Btgefand.: Alþýðuflok urinn — Framkvæmdastjári: Sverrir Kjartansson Vertíð bregzf VERTÍÐIN ætlar að bregðast illa að þessu , sinni, sérstaklega í Vestmannaeyjum og öðrum ! verstöðvum suðvestanlands. Vantar þar mikið á, ! að afli nálgist miðlungsár, og -er framleiðslutap , þar gífurlegt. Nokkur síldveiði eftir áramót og ! skárri afli á Vestur- og Norðurlandi vega á móti þessu, en varla getur það verið nema lítil hjálp miðað við það fiskimagn,sem vantar á miðlungs i Vertíð syðra. I Misheppnuð vertíð hlýtur ávallt að hafa mjög slæm áhrif á fjárhag þjóðarbúsins, og hlýt 'Lir svo að fara að þessu sinni. Minni framleiíðsla þýðir minni atvinnu og tekjur, minni gjaldeyri og þar af leiðandi minni innflutning. Allt þýðir þetta minnkandi ríkistekjur og minni von um það afném söluskatts í tolli, sem vonazt hefur verið eftir. | A þessu stigi er of snemmt að kveða upp end í anlegan dóm um vertíðina, þótt þegar megi sjá,. hvers kyns hann hljóti að vera. Þjóðin verður að taka afieiðingum slíks árferðis, svo framar lega sem ekki aflast betur en venjulega á öðr um sviðum. Kjarabætur LAUNAKJÖR þeirra stétta, sem minnst bera úr býtum í þjóðfélagi okkar, eru vissulega kröpp, og er enginn ágreiningur um að reyna að bæta þau, strax og unnt er,. Hins vegar er í þeim efnum rétt að læra af reynslunni og muna, að almenn launahækkun, sem velt er þegar yfir í verðlagið, er enginn kjarabót fyrir neinn. Eft ir slíka breytingu standa einstaklingar í sömu sporum og áður, en efnahagskerfi þjóðarinnar raskast við nýja verðbólguöldu. Af þessum sökum var það lítill greiði við verkamenn, þegar Lúðvík Jósefsson hjálpaði til að leysa Ðagsbrúnardeilu haustið 1958 með því að gefa atvinnurekendum svofellda yfirlýsingu; „Sú meginregla skal gilda við ný verðlagsá kvæði eftir gildistöku hins nýja Dagsbrúnar- samnings, að miðað sé við hið samnlngsbundna kaup við ákvörðun verðlagningar og nýjar verð reglur ákveðnar sem fyrst, hafi kaupbreytingin teljandi áhrif á verðlagsútreikninginn“. Þannig lofaði Lúðvík ekki aðeHns, að atvinnuj rekendur mættu velta kauphækkuninni yfir i verðlagið, og láta alþýðuna sjálfa borga hækk unina, heldur lofaði hann einnig, að þetta skyldi gerast sem fyrst! Slíkar hækkanir eru, alþýðunni lítils virði. Framleiðum ýmiskonar piastumlbúðir svo sem plastflöskur með skrúfuðum töppuns af ýmsum stærðum og gerðum, plasi dósir og aðrar plastvörur skv. pöntun, Efnagerðir, mjólkudbú og aðrir, Sem á framangreindum umbúðum jþurfa að halda, gjöri svo vel að snúa sér til ckkar og við munum leitast við að framleiða fyrir yður smekklegar um búðir, sem henta b'ezt vöru yðar. igurplast h.f. LÆKJARTEIG 6 — SIMI 1 3370. Fermingar Fermingarbörn í Selfoss- kirkju sunnudaginn 16. apríl. Ðrengrr: Bjöm Sigurðsson, Ártúni 11, Selfossi Brynjólfur Á. Mogensen, Reynivöllum 8 Erling Guðmundsson, Austurvegi 21 Gísli Steindórsson, Austur- vegi 27 Grétar Þ. Hjaltason, Sunnu- vegi 8 Grétar H. Jónsson, Birki- völlum 5 Guðlaugur Ægir Magnússon, Eyrarvegi 1 Guðmundur E. J. Marinósson, Kirkjuvegi 11 Haukui’ A. Gíslason, Lvng- heiði 7 Helgi Bjarnason, Reynivöll- um 4 Jóhann Hilmar Hoffritz, Ártúni 14 Ólafur Auðunsson, Bjargi Ólafur Þ. Guðmundsson, Sigtúnum 3 Olafur Bachm. Haraldsson, Fagurgerði 9 Óskar Þór Þráinsson. Árbæ, Ölfushr. Páll G. Egilsson, Heiðarvegi 1 Pétur H- R. Sigurðsson, Heið- mörk 1 Sigurður Eiríksson, Selfoss- vegi 3 Örlygur Jónasson, Þóristúni 5, Stúlkur; Aagot F. Snorradóttir, Sel- fossi iv Ásdís Benediktsdóttir, Ártúni 12 ■ Benedikta G. E. Waage, Grænuvollum 1 Bergrún Sigurðardóttir, Heiðmörk 8 Elísabet Brynjólfsdóttir, Skólavöllum 2 Elfa B. Þorleifsdóttir, Heiðarvegi 11. Elsa K. K. Jónsdóttir, Hörðuvöllum 2 Eyvör Baldursdóttir, 1 Kaldaðarnesi Guðrún Halldórsdóttir, ' Árveg 2 ■ Helen Gliese GuðmundsdóttÍS Heiðmörk 5 Helga Guðrún Guðmundsd. Smáratúni 5 Hildur Þ. Ketilsdóttir, _ : Smáratúni 6 Kristín E. Daníelsdóttir, Austurvegi 19 Kristín Guðfinnsdóttir, ! Heiðarvegi 5 Kristrún Óskarsdóttir, Hverá gerði Laufey Ármannsdóttir, Engja vegi 3 j Margrét D. Sigfúsdóttir, Skólavöllum 2 María E. Guðmundsdóttir, Miðtúni 2. Framh. á 5. síðu. j b. 16. apríl 1961 ■— Alþyöublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.