Alþýðublaðið - 16.04.1961, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 16.04.1961, Blaðsíða 3
Skákkeppni FUJ-félaga FÉLAG ungra jafnaðarmanna í Reykjavík gekkst fyrir lirað skákmóti í félagsheimilinu að Stórholti 1 síðastliðið fimmtu tlagskvöld,. Fjórar fimm manna sveitir tóku þátt í mótinu: FUJ lí Reykjavík, FUJ í Hafnarfirði, FUJ í Keflavík og FUJ i Árnes sýslu eða 20 keppendur alls. — Tefldar voru 19 umferðir, eins og um einstaklingskeppni væri að ræða. Skákstjóri var Gcstur Guðfinnsson, Úrslit sveitakeppninnar urðu þau, að sveit FUJ í Árnessýslu sigraði með 54 vinningum, FUJ í Hafnarfirði hlaut 53 vinninga, FUJ í Reykjavík 52'l- vinning og FUJ í Keflavík 30 14 vinning Einstaklingar hlutu vinninga sem hér segir: Vinn.: 1. Þóriv Sæmundsson, H, 17 '/• 2. Haukur Helgason, Á, 16 3. Þorsteinn Magnússon R, 14 '/> Magnús fær nýjan verjanda . ÞAR SEM Magnús Guð mundsson, hinn ákærði í „morðbréfamálinu“ vildi ekki velja sér verjanda í málinu, eftir að Hæstirétt ur hafði leyst Gnðlaug Ein arsson frá þeim starfa, ákvað Ilæstréttui í gær að Ragnar Ólafsson, hæsta rcttamálaflutningsmaður yrði verjandi Magnúsar, WWVWWWMMWWWWWWM- 4 Óli Kr. Björnsson, II, 13V2 5. Ingólfur Ingólfsson, R, 13 6. —7. Guðjón Stefánss., Á, 12 V2 6.—7. Ólafur Elíasson, Á, 12’/i 8.. Auðunn Guðmundss., R, 11 9. Ólafur Thordersen, K, 1014 10. Grímur Ársælsson, H, 10 11—12. Valur Magnúss., Á, 9 11. —12. Vilm. Gylfason, R, 9 13. Stefán Sigurbentss., H, 8Vs 14. Sveinn Jónsson, K, 8 15. Karl St. Guðnason, K, 6 16. Kristján Péturssori, K, 5V2 17 . Gestur Jónsson, R, 5 18. Guðm. Guðjónssoit, Á, 4 19 Albert Magnússon, H, 3V- 20. Sigurður Þorsteinss., K, 14 Keppnin var mjög jöfn og MYNDIN er tekin á hraðskákmóti F U J félaganna á fimmtudags kvöldið. Fremst í röðinni hægra megin sést Þórir Sæmundsson, sem varð hæstur að vinnir.gum, að tefla við Auðun Guðmunds son. Næstfremstir S vinstri röð cr Valur Magriússon.i og síðan Vilmundur Gylfa Myndin neðst á síðunni er af fjórum ungum mönn um, sem ekki tóku þátt í mótinu, en hafa tekið fram tafl. Þeir, sem eru að tefla, heita Kristmann Einarsson (t. v.) og Halldór Guð björnsson. (Ljósm.: St. Nik.), Efasemdir geimferðina spennandi, einkum milli sveit anna, og fór vel fram í hvívetna FUJ í Reykjavik þakkar utan bæjarfélögunum þátttöku í mót inu og væntir þess, að framhald verði á þessari starfsemi. RÍKISÚTVARPIÐ flutti í gær ! fréttir frá Bandaríkjunum þar sem bent er. á misræmi í frásögn um af geimferðum Gagarins og m, a. dregið í efa að hann hafi ! nokkru sinni farið umhverfis jörðina. Frétt útvarpsins var í stórum dráttum á þessa leið: New York blöðin segja, að misræmi sé í frásögnum af geim ferð Juri Gagarins, sem erfitt sé að skilja. Prófessorinn Ana toli Blagonravov hafi sagt í 1092 LESTIR SEX togarar lönduðu í Reykjavík í vikunni, sem leið, samtals 1092 lestum. Voru togararnir að veiðum á heima miðum og afli þeirra mikið ýsublandaður. únginn togari er væntanlegur inn fyrr en eftir helgi. en þá koma Hauk ur og Þormóður goði frá Vest ur Grænlandi. Þessir lönduðu í síðustu viku: Askur á sunnudagi.nn 160 leitum, Marz á mánudag 274 lestum, Pétur Halldórs son á þriðjudag 205 lestum, Freyr á fimmudag 119 lest um, Neptúnus sama dag 182 lestum og Fylkir á föstudag 112 lestum. , Fáns og fyrr segir, eru tveir á heimleið frá Vestur Grænlandi og einlhverjir munu vera að fara þangað'. Þorskur og karfi veiðist aðal lega á þeim slóðum. Enginn togari mun vera á Nýfundnalandsmiðum um þessar mundir. Florens að geimfarið Vostok væri gluggalaust og st'ingi það í stúf við frásögn Gagarins af því, sem hann sá úr geimfarinu. — New York Mirror segir i rit stjórnargrein: Við tckum eftir því að Sovétmenn hafa ekkí lagt fram neina sönnun fyrir því að Juri Gagarin hafi farið umhverf is jörðina í geimfari Verið get ur að hann hafi ekki gert það. Einn af starfsmönnum New York Times, sem skrifar um vís indi, Sullivan að nafni, segir í grein sinni að enn sé mörgum gátum ósvarað í sambandi við geimferðina. Prófessor Blagonra vov neitaði því í morgun að hann hefði sagt að geimfarið Vostok væri glúggalaust. Hann hefði sagt að gemför þau, sem áður voru send og geimfarið Vostok var sniðið eftir, hefðu verið gluggalaus. Fræðslukvöld Garbyrkju- félags íslands Á VEGUM Garðyrkjufélags Is’ands ihafa verið haldnir nokkrir fræðslu'fundir á 3 undanförnum árum. Fræðsl u,na hafa annazt bæði garð yrðjumenn og áhugamenp um garðrækt. Hafa þessir menn fúslega lagt fram þetta starf sitt án endurgjalds. Fundir þessir hafa -verið 'haldnir hvert vor. og að auki nokkur 1 útrvarpserindi. Þetta starf er nú að hefj ast á þessu ári, og verður sá háttur hafður á, að 2 fræðslu fundir verða haldnir í Reykja vík. en 1 í Keflavík og 1 á Akranesi. Fyrri fundurinn í Reykja vík verður haidinn í fyrstu kennslustofu Háskóla íslands mánudag 17. apríl kl. 20.30. Þar talar dr. Björn Jóhannes son um jarðveg í sambandi við ræktun, og mun hann sve-ra fvrirspurnum fundar manna, ef tilefni gefst til. Ennfremur verða sýndar skuggamyndir (litmyndir), ef tími vinnst til. Aðgangur að fundinum er öllum heimill og er ókeypis. iFUJ félagar í Reykjaviík eru minntir á sumarfagnaðinn í félagsheimilinu n. k. miðviku dagskvöld. Nánar auglýst síðar. Alþýðublaðið 16. apríl 1961 J

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.