Alþýðublaðið - 16.04.1961, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 16.04.1961, Blaðsíða 14
SLYSAVARÐSTOFAN er op- in aiian sólarhringinn, — Læknavörður íyrir vitjanir er á sama stað kl. 18—8. Loftleiðir li.f.t Sunnucíag 16. apríl er Þor finnur Karls efni væntanleg ur frá New York kl 09,00 fer til Oslo og Helsingfors kl. 10,30# Vélin er væntanleg aft ur ti] Rvk kl. Cl.30 og heldur áfram til New York kl 03,00. Snorri Sturlu Son fer til Gautaborgar, Kmh og Hamborgar ki. 10,30 Skipadeld S.Í.S : Hvassafell fór í gær frá Reyðar firðj áleiðis til Bremen, Hamb. og Aarhus. Arnar fell fór 14. þ m. frá Rotterdam áleiðis til Aust fjarða. Jökulfell er væntan h.-gt til Tönsberg i dag, fer jvaðan til Drammen, Oslo, Heröya, Sarpsborg og Odda. Ðisarfell er á Hornafirði. — Litlafell kemur tii Rvk í dag frá Akureyri Helgafell fór í gær frá Rotterdam áleiðis !' Íívk Hamrafell kemur tl Amuay í dag, fer þaðan til Aruba Hliheimilið: Guðsþjónusta kl 2. Séra Gunnar Jóhannes son. prófastur í Skarði, — prédikar. Bókasafn OaesbrúnaT að Frevjugötu 27 er opif sem hér seair Föstudaga kl 8—10. laugardaga kl 4—7 os fjnnudaga ki 4—7 Minningarspjöld heilsuhælis- sjóðs Náttúrulækningafélags íslands fást í Hafnarfirði hjá Jóni Sigurjónssyni, Hverfis- götu 13B, sími 50433. Félag Frímerkjasafnara: Her bergj féiagsins að Amt- mannsstíg 2. II hæð, er op- ið félagsmönnum mánudaga c<g miðvikudaga kl 20—22 ?g laugardaga k: 16—18 (Tpplýsingar og tilsögn um frímerki og frímerkjasöfn- un veittar almenningi ókeyp is miðvikudaga kl. 20—22 Tæknibókasafn IMSÍ: Útlán: 1 kl. 1—7 e. h. mánudaga til föstudaga og kl. 1—3 e. h laugardaga. Lesstofa safns. ins er opin á vanalegum skrifstofutíma og útláns- tíma. Frá Kvcnréttindafélagi fs lands: Fundur verður hald inn þriðjudaginn 18. april kl. 8.30 e. h. í félagsheimili prentara á Hverfisgötu .21. Fundarefni: Guðrún Helga dóttir skólastj'. ræðir um skólamál. Rætt um Dublin fundinn Nauðsynlegt, að þær konur, sem ætla á þann fund, ákveði sig sem fyrst. Sunnudagur 16. apríl: 11,00 Fermingar guðsþjónusta í Dómkirlcjunni (Prestur: Séra Óskar J. Þorláks son). 13,00 Rík ið og einstakling urinn, — flokk ur útvarpser inda eftir Bernt rant Russell; II. Hlutverk hæfi leikamannanna í þjóðfélaginu og árekstur tækni og manneðlis (Sveinn Ásgeirsson hagfr. þýðir og flytur). 14,00 Miðdegistón leikar. 15,30 Kaffitíminn. — 16.30 Veðurfregnir. — Endur tekið efni. 17,30 Barnatími (Helga og Hulda Valtýsdæt ur) 18,30 Miðaftantónleikar ,,Ondras“, ballettmúsík — 19 30 Fréttir og íþróttaspjall. 20.00 Píanótónleikar: Kana diski listamaðurinn Ross Pratt leikur (Hljóðr. í útvarps sal). 20,25 Samtalsþáttur: Sig urður Benediktsson ræðir við Karl Friðriksson verkstj., — sam byggt hefur hundrað brýr 20.45 Kórsöngur: Kór rússncska ríkisháskólans svngur. 21,15 Gettu betur! — spurninga og skemmtiþáttur sem Svavar Gests stjórnar. — 22 05 Danslög. — 01,00 Dag skrárlok. Mánudagur 17. apríl: 13 15 Búnaðarbáttur: Um undirbúning fyrir matjurta ræktun (Óli Valur Hannesson láðunautur). 13.30 „Við vinn una“: Tcnleikar. 15 00 Mið degisútvarp 18,00 Fyrir unga hlustendur: Brot úr ævisögu Bachs; síðari lestur (Baldur Pálmason) 18,30 Tónleikar: Lög úr kvikmyndum. 19,30 Fréttir. 20 00 Um daginn og veginn (Jóhannes Jörundss. auglýsingastjóri) 20,20 Ein scngur: Þuríður Pálsdóttir syngur Við píanóið: Fritz Weisshappel. 20,40 Úr heimi myndiistarinnar (Hjörleifur Sgurðsson listmálari). 21.00 Tónlist frá ísrael 21.30 Úa varpssagan: „Biítt lætur ver öldin“. eftir Guðmund G. Hagalín; 16. (Höf. les). 22.00 Frétir 22.10 Hljómplötusafn ið (Gunnar Guðmundsson). 23,00 Dagskrárlok. Fermingar 51 T Framhald a) 12. siðu. Ingibjörg Erlendsdóttir, Skúlagötu 68. Ingibjörn Kaldal, Laugar- holti við Laugarásveg, Ingibjörg Sigurgrímsdóttir, Hjallavegi 12. Ingunn Jóna Óskarsdóttir, Suðurlandsbraut 95. Jónína Lára Einarsdóttir Miklubraut 50. Júlíana Guðrún Gottskálks- dóttir. Barmahlíð 25. Katrín Hjartar Júlíusdóttir, Miklubraut 60. Kristín Eggertsdóttir, Suður- landsbraut 105. Kristín Egilsdóttir, Flóka- götu 12. Kristín Unnsteinsdóttir, Mos- gerði 2. Sigríður Sigurjónsdóttir, Miklubraut 30. Sigrún Hulda Jónsdóttir, Grettisgötu 31. Særún Sigurgeirsdóttir, Soga- mýrarbletti 43. Þóra Jónsdóttir, Þingholts- stræti 1. Þuríður Auður Pétursdóttir, Hlíðargerði 12. Drengir: Elías Vestfjörð Sigurðsson, Skólagötu 49, Seltjarnar- nesi. Gísli Sigurþórsson, B-götu 10. Guðbjartur Bjarnason, Þjórs- árgötu H. Guðlaugur Magnús Árnason Long, Vesturgötu 18. Guðmundur Borgþórsson, Týsgötu 4. Gunnar Lúðvík Björnsson, Dalshús við Breiðholtsveg. Gunnar Geir Ólafsson, Langa gerði 112. Gunnlaugur Þorsteinsson, Garðastræti 36. Haraldur Björgvinsson, Nes- vegi 35. Haraldur Gunnar Haraldsson, Rauðalæk 4. Hjörtur Ingólfsson, Laugarás- vegi 41. Ingi Gunnar, Steindórsson, Nýbýlaveg 48A, Kópavoi. Ingólfur Karl Sigurðsson, Urðarstíg 14. Ingvar Steinþórsson, Ásgarði 157. Ingþór Jónsson, Grettisgötu 19A. Jóhann Greipur Friðþjófsson, Fossvogsbletti 42. Jón Ólafsson, Stangarholti 26. Jón Víglund Pétursson. Hverf isgötu 82. Karl Birgir Guðmundsson, Baldursgötu 26. Kristinn Víglundsson, Há- túiii 21. Kristján Þór Jónsson, Fálka- götu 9A. Nathanael Björgvin Ágústs- son, Kambsveg 2. Ólafur Björgvinsson, Nesveg 35. Ragnar Ómar Steinarsson, Grettisgötu 10. Stefán Jónsson, Fálkagötu 9A. Valdimar Þorsteinn Valdi- marsson, Stangalholti 24. Þorkell Guðnason, Borgar- hoitsbraut 51, Kópavogi. Þór Árnason, Bergþórugötu 6B. Viðíal við Gísla Framhald af 7. síðu, kvikna, — hér og í hinum fjar lægustu stjörnuhverfum. — Nýjustu rannsóknir, fram kvæmdar af brezkum vísinda mönnum, sem rýnt hafa millj ónir ára aftur í tímann með at hugun á mjög fjarlægum stjörnuhverfum, benda til, að fjarlægðirnar á milli vetrar brautanna í þessum stjörnu hverfum hafi verið minni en hún er í dag. Má af þessu álykta, að í upphafi hafi öll sú efnislega tilvera, sem við þekkjum, verið samanþjöppuð í eina einingu, sem sundrazt hafi í ægilegri sprengingu í upp hafi tímans. Stjörnuhverfi þessi flýja nú hvert annað með s.'vaxandi hraða. — Menn eru oft vantrú aðir á nýjar hugmyndir enda þótt þær séu tiltölulega auð skildar, og ýmsir eru á öllum tímum þeirrar skoðunar, að nú verði ekki lengr? komizt á sviði vísnda og tækni, —- en hitt mun þó sönnu nær, að mannkynið er enn á byrjunar stigi þekkingarinnar, — og að framfarirnar á næstu árum og Verðlaun Frnmhald af 16. síðu. og Hannes Davíðsson, tilnefndir af félagi arkitekta. Nefndin lauk störfum í dag og ákvað verðlaunaveitingu þannig: I. Verðlaun, kr 25.000,00, — hlaut úrlausn merkt einkenninu 151122. Höfundar reyndust vera Ormar Þór Guðmundsson, cand arch., og Birgir Breiðdal, stud. arch , er dveljast í Stuttgart. II verðlaun, kr. 15.000,00, — hlaut úrlausn merkt einkenninu svörtum þr hyrningi Höfundar: Guðmundur Kr. Kristinsson og Manfreð Vilhjálmsson arkitekt ar, Ægisgötu 1, Reykjavík. III verðlaun, kr. 10.000,00, — hlaut úrlausn merkt einkenninu Móskarðshnjúkar. Höfundar: ingur, Skólatröð 2, Kópavogi. Hörður Björnsson, byggingafræð Þessar fyrstu blóö-. úthell ingar sönnuðu það eitt, að hvorúgur stríðsaðilinn var undir styrjöldina búinn. — Þær höfðu víðtæk áhrif. Upp frá þessu var forystu- mönnunum það Ijóst, að þetta var ekki smá sumar stríð heldur langvarandi styrjöld. Þeir vissu nú að stríð þetta yrði háð á mörgum blóðugum víg stöðvum áður en sigur ynn ist. Liðsforingjarnir yrðu að fá aukna þjálfun og skipuleggja yrði iðnaðinn. Norðanmenn höfðu á fleiri mönnum að skipa og iðn- aðurinn var meiri hjá þeim. Það var líka þetta sem reið baggamuninn að lokum. áratugum verða enn stórkost legri og hraðfleygari en nokk urn órar fyrir. H. Efnt verður til sýningar á öll um 26 úrlausnunum innan skamms í Reykjavík og síðar í Mosfellssveit. Reykjavík, 13 apríl 1961. Skrifstofa biskups. England vann Framhald af 10. síðu. og Greaves á 20. og 29. mín. 3:0 í hálfleik McKay á 3. mín. (3:1), Wilson á 8. mín. 3:2), Douglas á 11. mín (4:2), Smith á 28. mín. (5:2), Quinn á 30. mín. | (5:3), síðan Haynes á 33. og 35. m.'n. og Greaves á 37. og Smitii á 41. mín. ítalir eru nú að falast eftir Greaves og hafa boðið íi hann 100 þús. sterlingspurul. Vooir standa tii, að þeir aflétti banni á því að kaupa erlenda leik í menn á næstunni. Irni'egustu þskkir fyrir auðsýnda vináttu við andlát og i jarðarför sóner míns RAGNARS JÓNSSONAR prentara Fyrir mína hönd c-g systkinanna Guðbjörg Gísladóttir. Bálför móður okkar JÓNÍNU ÁSGRÍMSDÓTTUR fiá Gl.júLi fer frzm frá Fossvogskirkju, þriðjudaginn 18. apríl kl. 1,30. Eióm aifþökkuð, en þeim sem vildu minnast hinnar látnu, er bsnt á Styriktarsjóð' lamaðra og fátlaðra. Guðrún, Ása og Steinunn Gissurardætur. 3,4-16. apríl 1961 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.