Alþýðublaðið - 16.04.1961, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 16.04.1961, Blaðsíða 8
12. apr.'l var nákvæm- ein öld liðin síðan þræla- s'' íðlð brauzt út í Banda- r'kiunum. Þótt nokkur hrvðjuverk höfðu átt sér stað fyrir þennan tíma hcfst stríð þetta, sem er það mannskæðasta, sem Bandaríkjamenn hafa háð, í húmi nætur, aðfarnótt hins 12. apríl 1861, í höfn bæjarins Charleston í Kar ólínufylki. Þar var hleypt ið“, eins og styrjöld þessi er kölluð á íslenzku, ekki réttnefni. Þetta yar borg arastyrjöld þar sem bræð- ur bárust á banaspjót — í mörgum tilvikum í bók- staflegri merkingu. Marg ar fjölskyldur flosnuðu upp, heiimilisfeður afneit uðu sonum sínum og heim- ilisfólkið studdi ýmist mál stað Suðurríkjanna eða hlýddu kalli Abr-ahams Lin colns forseta. Upphaflega mynduðu sjö fylki bandalag Suður- ríkjanna — Suður-Kþról ína, Missisippi, Flórída, Alabama, Georgía, Louisi- ana og Texas, en brátt bættust fjögur fylki í hóp- in: — Virginía, Norður- Karólína, Arkansas og Tennessee. Frá þessum aprílmánuði og fram í ann an aprílmánuð, fjórum ár- um 3 milljónum báru menjar stríðsins til ævi- loka, en það sem þeir höfðust að í stríðinu snerti alla 31 millj íbúa landsins. Líf fólks í Bandaríkjunum sem var uppi á tímum þrælastríðsins og þess sem seinna fæddist varð ger- ólíkt því sem það áður var. Því að þrælastríðið olli straumhvörfum. Upp frá þessu litu Bandaríkjauenn á sig sem eina þjóð en ekki ríkjasamband sem óánægt ríki gæti sagt skilið við og ógnað þar með tilveru þess. -fc GAMALT DEILUMÁL Orsakir þrælastríðsins voru fyrst og fremst úr- sagnarmálið og þrælahald- ið, en þetta tvennt var sam anofið og nátengt hvort öðru. af fallbyssu og hafnaði kúlan á Sumter-virki þar sem lítill flokkur innikró- aðra hermanna úr Banda ríkjaher hafðist við. Setu liðið í þessu litla virki gafst upp eftir 36 tíma umsátur. Sunnanmenn héldu uppi látlausri skothrið í þessa 36 tíma, en enginn maður féll í þessari hávaðasömu orrustu. En hinar háværu fallbyssur sunnanmanna vöktu Norðurríkjamenn af værum blundi. BORGARA- STYRJÖLD I rauninni er „þrælastríð um seinna, geisaði borg- arastyrjöld í Bandaríkjun- um. Þessi styrjöld var ein sú síðasta þar sem notaðar voru gamlar hernaðarað- ferðir og ein fyrsta styrj- öldin á nútímavísu. ★ OLLI STRAUM- HVÖRFUM Enginn maður er nú á lífi, sem barðist í þræla- stríðinu (sá síðasti lézt í fyrra, rúmlega 120 ára). — En í þessari styrjöld börð- ust um 4.000.000 manna og þar af féll um hálf millj. Ekki er hægt að geta sér til um hve margir af þess- MYNDIN að ofan er :af frægasta hershöfðingia Suður ríkjanna, Robert Lee, ásamt tveim sonum sínum. — Þ í.dálka myndin ofar á opnunni sýnir Jefferson Davis kveðja hermenn, sem eru á leið til vígstöðvanna.. Þrælahald var gamalt deilumál og stjórnskörung ar eins og Washington, Jeff erson og Madison, sem sömdu sjálfstæðisyfirlýs- inguna, voru því andvígir. Hins vegar gátu þeir ekki bent á leiðir til úrbóta. — Þeir héldu að þrælahald mundi neyja út af sjálfu sér. En með aukinni baðm ullarrækt í Suðurríkjunum varð gróðavænlegt að nota þræla til að rækta hið ó- numda land suðursins. — Annars staðar lagðist þrælahald niður sjálfkrafa og að lokum var þetta vandamál eingöngu bund- ið við Suðurríkin. VITNUÐU f BIBLÍUNA Þá reis upp hópur harð- snúinna manna í norður- ríkjunum og hóf baráttu fyrir afnámi þrælahalds. Hópur þessi var lítill en hávær. Þegar líða tók á 6. tug aldarinnar gætti á- hrifa hans það mikið, að hann fékk inngöngu í hinn nýstofnaða Repúblikana- flokk. Áhrif hans sjásf bezt á atriði í kosningastefnu- skrá Repúblíkana árið 1860 um afnám þrælahalds. Suðurríkjamenn svör uðu ,,afnáms-sinnum“ full um hálsi og vitnuðu í biblí una til stuðnings skoðun- um sínum. Þegar afnáms- sinnar hömpuðu bókinni „Kofi Toms frænda“ svör- uðu Suðurríkjamenn með ásökunum um illa aðbúð verksmiðjufólks, sem verr væri farið með en nokkurn þræl. Þegar þrælastríðið brauzt út hafði lengi verið rætt um rétt fylkja til að segja sig úr ríkjasamband inu, en á því máli hafði engin lausn fundizt. Allt frá stofnun lýðveldisins höfðu stjórnmálamenn forðast að taka ákveðna af- stöðu til þess máls og farið Jefferson Davis í kringum það eins og kött ur í kringum heitan graut. if HERNAÐAR ANDINN VAKNAR Hvorki Norðurríkin né Suðurríkin voru undir stríðið búin. í fyrstu voru sunnanmenn illa skipu- lagðir og félitlir, og ástand ið hjá norðurríkjunum var lítið betra. Aðeins um 16.000 menn voru í hern- um og um helmingur liðs- foringjanna gekk í lið með Suðurríkjunum. En glóð hernaðarandans blossaði upp þegar öfgasinnar úr hópi sunnanmanna helltu olíu á hana. Það var eins og her Suðurríkjanna sprytti upp úr jörðinni, illa búinn vopnum en full ur vígamóðs. Hernaðarandinn var lengur að vakna í Norður- ríkjunum. En árásin á Surnter virki vakti al- menna reiði í Norðurríkj- unum og þá varð mikill hugur í mönnum að bæla niður uppreisnina. Lincoln eggjaði menn lögeggjan og bað um 75 þús. sjálfboða- liða og upp frá þessu var ekki lengur daufheyrzt við bænum framámanna, sem þó virtust stundum ætla að gafa upp alla von — jafn- vel Lincoln sjálfur. ir VIDVANINGAR Fyrstu orrusturnar háðu herir manna og unglings- pilta, sem litu á stríðið sem auðunninn leik og vonuðu að þeir kæmu úr því hlaðn ir heiðursmerkjum. Þessir illa búnu og nýju herir leiddu fyrst saman hesta sína að Bull Run (sem sunnanmenn kölluðu Manssas) í júlí 1861. Þeir háðu þarna orrustu sem báðir aðilar vildu vinna, en árangurinn varð eins og við mátti búast. Enginn lið'foringi úr liðum beggja hafði áður stjórnað nema smáum herflokkum. Eini herforinginn í landinu sem veHð hafði yfir heilum her vav hershöfðinginn gamli Winfield Scott, sem var í íbúð sinni í Washington og þjáðist af liðagigt. Stjórnmálamennirnir í Washington voru í mikilli skógarferð og veizlu á- samt frúm sínum. Hinn nýi forseti Suðurríkjasam- bandsins, Jefferson Davis, fór með einkalest frá Richmond til vígstöðvanna til þess að fylgj frammistöðu hersl sinna. Orrustan fór veg sem hún sÍ2 fara á þessum hei degi, 21. júlí 196 létu sunnanmenn síga, síðan veittu ugt viðnám. Þá norðanmenn og lin sprettinum fyrr höfðu komið sér að baki víggiri umhverfis höfuðbc Framh. á 14. ^ HJÓNIN, sc Sigurfinnsd g 16. apríl 1961 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.