Alþýðublaðið - 16.04.1961, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 16.04.1961, Blaðsíða 10
MEISTARAMÓT íslands í körfuknafctleik hélt áfram að Hálogalandi í fyrrakvöld. Þá sigraði Ármann (a) í 2. flokki KR mað 35 stigum gegn 28. — jSigur Ármenninga var verð skuldaður, en KR-líðið sýndi góðan lei'k* og liðið er orðið nokkuð sterkt. ÍR sigraði stúdenta í meist- araflokki karla með 43 stigum gegn 40. Þorsteinn Hallgrímsson, körfuknattleiksmaður á alþjóðamælikvarða. tWtMWMWMWWWMtWV Stúdentar ógnuðu ÍR. Fyrirfram var almennt álit- ið að ÍR myndi sigra stúdenta frekar auðveldlega og úrslit fyrri hálfleiks benti til þess, en ÍR ingar skorðu 20 stig gegn 13 stigum stúdenta. Var sam- leikur ÍR á köflum allgóður. * 40:39 ÍR í HAG 1. MÍN. FYRIR LEIKSLOK. Síðari hálfleikur var spenn- andi, stúdentar minnkuðu stöð ugt bilið allan hálfleikinn og þegar rúm mínúta var til leiks- loka munaði aðeins einu stigi, en ÍR-ingar tryggðu sér sigur- inn með því að skora þrjú stig áður en dómararnir flautuðu af, lokatölumar .voru því 43:40 ÍR í vil. Stúdentar léku nú mun bet- ur en gegn ÍKF, sýndu meiri hraða og léttara samspil. Hrafn Johnsen átti mjög góðan leik og skoraði 10 stig. Einnig var Kristinn hættulegur eins og oft áður og Hafsteinn Sigurðsson átti einn sinn bezta leik. I í liði ÍR voru landsliðsmenn I irnir þrír beztir, Þorsteinn ! Hallgrímsson (7 st.) Guðmund- i ur Þorsteinsson (11 stig) og Hólmsteinn Sigurðsson (16 st.) Ásgeir Guðmundsson og Davíð Helgason dæmdu leikinn sæmilega. íþróttafréftir í STUTTU MÁLI RÚSSNESKI bringusunds maðurinn Golovtj-enko náði 'tflmanum 2:34,3 rnlín. í 200 m. bringusundi í Mosvku. Hann synti í '25 m. laug. Á SUNDMÓTI í Karlsruihe nóðist ágætur árangur. Jácob sen fékk 56,4 í 100 m. skrið sundi, Lotter 1:02,8 í 100 m. flugsundi og Tröger 2:37,3 mín. í 200 m. bringusundi. Synt. var í 25 m. laug. 16. apríl 1961 — Alþýðublaðið MMMMMMMWWWMMMMM 2. metra maðurinn MyndÍH er tekin við körfu stádenta og það er hæsti leíkmaðurinn í liði ÍR, Guðmundur Þorsteins son (2.00 m.) sem er með knötítnn. Ekki vitum við hvort honum tókst að skora í þetta sinn. Aðrir, sem sjást á mynornni eru stúdentarnir Jón Eysteins son og Kristinn Jóhanns- son og Sigurður Gíslason, ÍR. Ljósmynd Sv. Þor- móðsson. Áfturelding Valur í kvöld MEISTARAMÓT íslands í handknattleik heldur áfram í kvöld og þá mætast 'Valur og Afturelding og KR og Fram í meístaraflokki karla, I. deild. Lið Fram er Mklegt til sig urs í leiknum gegn KR, en eins og venjulega munu KR-ingar ekkí gefa sig fyrr en í fulla hnefana, Leikur Vals og Aftureldingar er þýðingarmikill fyrir bæði liðin og reyndar ÍR einnig. Það verður barizt um veruna í I. deild næs.ta keppnistímabil. Ef Valur sigrar eða gerir jafntefli, fellur Afturelding niður í 2. deild, en ef Afturelding sigrar verða þrjú áðurnefnd félög að þreyta keppni ,að nýju. ENGLAND VANN 9:3! ^ ENGLAND sigraði Skotland á Wembley lí gær með 9 mörkum gegn 3. Staðan í hálf leik var 3:0. England hefur aldr ei skorað svona mörg mörk gégn Skotlandi og átti frábæran leik, einn sinn bezta leik í langan tíma, en iiðið, sem ieikið hefur nær óbreytt síðustu fimm lands leiki, hefur, skorað 32 mörk gegn 8 og' ávallt farið með sigur af hólmi. Jimmy Greaves átti frábæran leik og áttí þátt í 8 af mörkun um Mörkin: Robson á 8. mín. Framh. á 14. síðu KOSS LÍFSINS Lærið lífgunartilraunir og hjálp í viðlögum á námskeiðunum, sem byrja á morgun. — Innriíun í síma 14658 kl. 1—5 á morgun. Rauða kross deiid Reykiavíkur. * s s s s s s s s s i s N

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.