Alþýðublaðið - 19.04.1961, Síða 1

Alþýðublaðið - 19.04.1961, Síða 1
□öímo) 42. árg. — Miðvikudagur 19. apríl 1961 — 88. tbl. Reka barna- heimili með búskapnum EITTHVAÐ mun baía borið á því í fyrrasumar, að einstak- lrngar úti á landi tækju sig til af algerum vanefnum og stofn- uðu barnaheimili. Einkum mun þessi starfsemi hafa verið rekin í sveitum landsins og börn kaup staðarbúa tekin á slíkar stofn- anir. Trlgangurinn með rekstri þess'ara bamaheimila hefur verið og er að sjálfsögðu sá einn, að gera sér barnagæzluna að féþúfu en minna hirt um önnur atriði, sem mestu skipta. Engin löggjöf mun vera til um barnaheimili hér á landi né hverjir megi stofna slík heim- ili, Hins vegar hefur það reynzt svo í framkvæmd, að því er blaðið veit bezt, að leitað hefur verið leyfis viðkomandi bæjar- eða hreppsyfirvalda og 'heil- brigðisyfirvalda. Þó munu dæmi um það, að engra 'leyfa hafi verið aflað og barnaheim- ili sett á stofn, óformlega að vísu, og rekin sem nokkurs kon ar fjárplógsstarfsemi, eins og vænta má af slíkum aðilum. Barnaverndarráð íslands hef ur látið þetta til sín taka, enda sá aðili, sem málið er skyldast, þar eð löggjafinn hefur ekki reist skorður við þessu í lögum. Hefur barnaverndari-áð ritað öllum barnaverndarnefndum á landinu bréf, þar sem þær voru beðnar að fylgjast með þessum málum í viðkomandi byggðar- lögum og taka í taumana, ef eitthvað reyndist ábótavant. , Þá er blaðinu kunnugt um, að spurzt hefur verið fyrir um það á skrifstofu Barnavinafé- lagsins Sumargjafar í Reykja- vík, hvaða skilyrði þyrfti til að stofna barnaheimili, greiðslur fyrir þjónustu o. þ. h. Sýnir það, að áhugi er meðal einstak- Rnga á rekstri barnaheimila, I sem út af fyrir sig er ekki nema ! gott um að segja, ef allt er í lagi. | En víða er pottur brotinn og I nauðsyn löggjafar um barna- heimili virðist mjög aðkallandi mál sem bíður næsta alþingis. „Ég lem þig í klessu, ef þú klagar okkur“ sagði byggingameistarinn við ljósmyndara Alþýðublaðs ins, er hann skoðaði mann virkið sem „guttarnir“ eru að rersa inni í smá- íbúðahverfi. Ljósmyndar- inn spurði livort mann- virkið ætti að verða kirkja en fékk það svar að það ætti að verða „bófa- hús“. „Við erum svo bóf- arnir“ svaraði einn grrtur alvæpni. Það verða örugglega miklir fagnaðarfundir, — þegar húseigandinn hittir nýju nágrannana, sem í Í hafa sezt að í lóð hans. Blaðið hefur hlerað: Að Gylfi Þ. Gíslason, mennta málaráðherra, sé nú staddur í Kaupmannahöfn að ræða handritamálið við dönsku riíkisstjórnina. ALÞÝÐUBLAÐIÐ átti i ríkisstjórninni í London í gær tal við Þórarin Ol- geirsson, ræðismann í Grimsby. Hann sagði, að útgerðarmenn og yfir- menn á togurunum hefðu til að miðla málum. Þórarinn sagði, að ástandið væri óbreytt í Grimsby. Bæði verkfall yfirmanna og háseta væri algert sem stæði og hefði engum togara tekizt að sleppa haldið fund á tmánudag til j út á veiðar frá Grimsby síð- ^. .. , , , . !ustu dagana. Nú væru um 130 að fmna lausn a verkfall togarar bundnir í höfninni og inu. Yfirmennirnir hvilc-; búizt við að þeir yrðu allir uðu ekki frá þeirri kröfu k°mnir inn+£ næstu. vikvu Jafn; r | oðum og togararnir kæmu i sinni, að landanir Islend! höfn væru hásetarnir afskráð- inga yrðu atöðvaðar. Út tog gerðarmenn hafa ákveðið 1 arinn Geir hefði landað á rnið- * ,nætti í fyrrinótf 2500 kittum, ao reyna að ia menn frasem seldust fyrir rúm 10 þús- und sterldngspund. Hann sagði, að þá hefðu einnig landað tveir þýzkir togarar, sem komu af Grænlandsmiðum með um 4000 kitt hvor. Þórarinn sagði, að um 50 tog arar lægju nú bundnir við bryggju í Þýzkalandi vegna þess hve markaður væri lágur. Hann sagði ennfremur, að margir þýzkir togarar væru nú að búa sig út fyrir síldveiðar og nokkrir á saltfiskveiðar. Þórarinn sagði að lokum, að hann byggist við að íslenzkur togari landaði í næstu viku á brezkum markaði, þótt það væri ekki fullráðið ennþá. En eftir væri af kvótanum nokk- uð magn af ýsu. — bjó. MMMMWWM^WWtWtWWWW SAMNINGA VIÐRÆÐUR Kaupmannahöfn 18. apr. (NTB—RB). Fulltrúar verkalýðsfé- laganna og atvinnurek- enda áttu marga fundr me® sér í dag til að reyna að komast að samkomu- lagi og binda endi á verk- föllin miklu. Því næst- ræddust samninganefnd- irnar við innbyrðis, hvor fyrrr sig. Formaður Alþýðusam- bandsins, Ejler Jensen, og fonnaður Vinnuveitenda sambandsins, Svená Hei- neke, ræddust oft við í dag, Samninganefrdimar munu ræðast við á mið- vikudag.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.