Alþýðublaðið - 19.04.1961, Síða 4

Alþýðublaðið - 19.04.1961, Síða 4
MENN I FRETTUM ABBYSSINlUMENN úr liði Sameinuðu þjóðanna í Kongó hafa nýlega tekið höndum um 200 menn úr liði Tshombes í Katanga og indverskir Ghurka hcrmenn úr SÞ iiðinu hafa ný lega haldiö inn í Katanga. Þess ír tveir atburðir gefa ástæðu til að ræða nokkuð ástandið i Kongó um þessar mundir og niðurstöður afrísk asisku sátta nefndarínnar, sem á sínum tíma var send til Kóngó. Þessir tveir fyrrnefndu at burðir hafa verið framkvæmd ir í samræm; við ályktun Ör yggisráðsins frá 21. febrúar, þar sem leyft var að beita valdi í Kongó. ef með þyrfti, til að koma í veg fyrir borg arastyrjöld Þetta er í fyrsta skipti, sem raunverulega hef ur verið farið eftir þessari sam þykkt Sumum finnst þessi þró un mála vafasöm, einkum það að senda indverska hermenn inn í Katanga, þar eð sú ráð stöfun kunni að vekja grun manna lun. að indverska st.iór in sé óbeiniínis, og gegnum PÞ. að reyna að styrkja aðstöðu Lumumbasinna í iandinu. V íð skulum í örstuttu máli athuga, hvað hefur gerzt. Byrj unin á ölluni látunum í Kongó var sú, að Kasavubu, forseti landsins, rak stjórn Lumumba f»-á völdum í september 1960 .o'T skinaði Joserh Ileo fo’-sæt isráðherra Allt frá þeim tíma hcvfnr ekki aöeins verið um .sjálfu, heldur einnig póiitískan k’ofning meðal þjóða Asíu klofningur meðal þjóða As'u Afríku út af þessu máli. Sumar bióðirnar, einkum Casa b'pncaþjóðirnar studdar af jþússum. halda því fram, að sHnrn Latmimba hafi aíltaf ver 30 hin eina löglega stjcrn land.s ins. en aðrir te'ia. að Kasa vubu haB haft fullan rétt til pð gera bær ráðstafanir. sem Ihann gerði — Sameinuðu bióð .'r.nar hofa aldrei tekið af skar n* u-rri •b'Jto,' en s.áO‘an“fnd 'þoirra, sem skinuð Vfm fulltrú ym Asíii r>« AfrA-uríkja. maelti trpfi bv' má’’n væru leyst á . PTunóvpU’i núv«rarJ.i að án b»«-= -ð toka afstöðu +;’ hlnnar lagalegu hliðar máls :r>s. ^ skýrslu nefndarinnar kemur fram nokkuð skýr mynd af því hvers konar maður Lum umba var, og er ástæða til, að 'það komi fram, þó að ekki sé beinlinis tekin afstaða til þess, hvaða aðgerðir í Kongó á und anförnum mánuðum hafa verið löglegar og hverjar ekki. í leynilegum fyrirmælum til íorseta hinna ýmsu héraða, sem dagsett eru 15. september, mælti hann með því, að algjöru einræðl yrði komið á og nauð synlegum ógnum beitt til að bæla niður lýðinn Myrða átti Tshombe, Kalonji og ,,Hr. K " og hneppa pólitíska andstæð inga í fangelsi. Þá mælti Lum ■ B inn uppi, heldur skyldi til kynnt t d., að ,.X hefði komizt undan og fyndist ekkii:. Þá var 'þess einnig getið, að þeir, sem af lifðu, skyldu gerðir útlægir til lands, „sem ég ákveð í sam vinnu við viss erlend ríki, sem hafa lýst sig því samþykk í prinsípinu/' SJíkar voru sem sagt fyrir ætlanir þess manns, sem Kasa vubu, Mobutu, Ueo og aðrir voru að berjast gegn, hver á sinn hátt. á bendir nefndin á þá stað reynd. að það hafi stuðlað að klofninei Kongó, að Samein uðu þjóðirnar tóku ekki af stöðu til þess, hvort aðgerðir Kasavubus voru löglegar eða ekki. Gizenga, sá ráðherra Lum umba. sem undirritaði flestar beiðnirnar um beinan hernað arstuðning frá kommúnista.ríkj unum. komst undan og setti upo eiein stjórn í Stanleyville. Þó að SÞ sem slíkar hafi ekki saet neitt um lögmæti að ge-ða Kasavubus. þá hafa sum nðildarr'kin ekkj hikað við það og eru Rússland. Ghana, Arabíska sambandslýðveldið oo fleiri meðal þeirra, sem við urkennt hafa stjórn Gizenga sem hína löglegu stjórn Kongó. LUMUMBA umba með því í fyrirmælum þessum, að húðstrýkingar yrðu teknar upp og „uppreisnar mönnum veitt tíu högg kvölds og morgna, þó ekki meira en sjö daga í röð \ Höggafjöldinn skyldi þó vera tvöfaldur, ef um var að ræða ráðherra og þing menn, og þar að auki skyldu þeir auðmýktir með því að af klæða þá opinberlega, „ef mögulegt væri í návist eigin kvenna þeirra og barnai:. -fo>-sætisráðherra Ind lands hefur gengið svo langt pð sogjast senda hermenn sína +;I Kongó aðeins til að SÞ noti bá ..fvri- frelsi fólksins en ekki t.il stnðnings beirri glæpa mannastiórn. sem þar situr nú að völdu3ni: Það. sem hann á v;ð. er sð hann vilj; iáta menn sma s*vðia lumumbistastjórn fno í .Stpn’é'yville. en ekki slvrr’-a í L°oooldville. Oo ’mrna koimim víð ein mitt pð hv'. Sam við töluffum lim >' fvrsjtu. CTrnriSftmdimum i ftrrð TnHipndastiórnar og bá ef á sagði í hinum leynilegu fyr irmælum, að menn skyldu fang elsaðir í neðanjarðarbyrgjum í a m k, sex mánuði og ekki íevft að anda að sér fersku lofti. Ef einhverjir þeirra lét ust „vegna vissra aðgerða. sem er hugsanlegt og æskilegt”, skyldí sannleikurinn ekkj lát + ’> v;11 um ipíð í gqrð SÞ veena aðí?prðpnna í Kat.anga um dag ínn Þ-pð er nefnilesa piin eitt pt-;ðj ; hossu. spm pirjci hefur vorifl mjnnTt á í ianúar sl . hntrqr hnrmonn Gizom?a réð ■ust inn á h’utlsnst s'.'æði I Kat ,pnrtq pcr tð-kn sér stöðu í Man ono, gðrðu SÞ nákvæmlega Framhalrf n 1S síðit Réttlátur MOSHE Landau, forseti rétt arins, sem nú situr yfir Adolf Eichmann í Jerúsalem, fædd ist í Danzig í Þýzkalandi. Hann fór til Bretlands árið 1930 til að nema lög. Er hann lauk lögxræðiprófi 1933, var Hitler kominn til valda í Þýzkalandi, svo að Landau sneri ekki heim, heldur hélt til Palestínu, eins og ís rael hét þá. Á stríðsárunu.m gegndi hann tveim hiutverkum. Á daginn sat hann undir mynd Georgs konungs sjö unda í dómssal í hlíð um Karmelfjalls í Jerúsalem en á nóttunni sat hann í dóm stóli hinnar ólöglegu neðanjarð arhreyfinga gyðinga, Haganah. Landau er 43 ára að aldri cg yngsti dómarinn í hæsta rétti ísraels, en þó einhver þekktasti dómarinn í þeim rétti. Stafar það af því, að sum af málum þeim, sem hann hef ur dæmt í, hafa vakið mikla athygli. Einn dómur, sem hann kvað upp fyrir tveim árum, ver&L'r vafpjaust tálgi'eindur sem veigamikið fordæmi í Eich mannmálinu. Sá dómur var kveðinn upp í máli ísraelskra liðsforingja og hermanna í landamæralög reglunni, sem drápu 43 Araba í þorpi nokkru við landamæri ísraels og Jórdaniu, en þeir voru að framkvæma útgöngu bann þar. Blóðbaðið varð 29. október 1956, er ísraelsher var að ráðast á Egypta á Sínai skaga. Arabarnir liöfðu snúið heirn til þorpsins, án þess að vita, að útgöngubann hafði ver ið sett á Hinir ákærðu færðu það sér til málsbóta, að fyrirskipanirn ar urn að skjóta þá, sem rifu úgöngubannið, hefðu komið frá hærra settum mönnum í hernum, og þeir hefðu ekki komið fram samkvæmt eigin vilja. Moshe Landau var í forsæti í hæstarétti, er málið kom þar fyrir. Hann staðfesti sakfell ingu átta liðsforingja og her manna. Hann sagði: ,,1-Iermað ur verður líka að hafa sam vizku:i. Landau sagði, að þessi aug ljóslega miskunnarlausa fyrir skipun hefði átt að koma við samvizku hvers einasta manns, allt niður í venjulega cbrevtta hermenn, „jafnvel við þær sér stöku aðstæður, sem ríktu þann dag“. Búizt er við, að svipað prins :p komi til álita í Eichmann málnu, þar eð Servatíus, verj and; Eichmanns, hefur gefið til kynna, að vörnin verði byggð á því, að Eichmann hafi aðeins verið að framkvæma skipanir, er hann stóð fyrir morðum milljóna gyðinga. Annar dómur, sem vakti mikla athygli og dró mikla athygli að Landi au, var kveðínn upp á s. 1. ári. Aðilar að málinu voru yfirmað ur lögreglunnar og Amos Ben Gurion, soii ur foræstisráðherrans. Amis, sem var háttsett ur lögregluforingi, —= hafði kært borgarafé lag nokkurt fyrir að hafa gefið út bækling, — þar sem því var haldið fram, — að hann hefði átt þátt í að kveða niður mál nákomins vinar síns Undirréttur dæmdi Ben Gurion skaðabætur. Landau var í forsæti, er mál ið kom fyrir hæstarétt og komst að þeirri niðurstöðu, að ásakanirnar væru að nokkru leyti réttar. Hann minnkaði skaðabæturnar og sagði í dómi sinum, að yfirmaður lögregl unnar hefði svarið meinsæri, er hann neitaði að hafa vitað, að vinur Ben Gurions hefði ver ið grunaður. Dómarinn réðist einnig liarkalega á lögregluna fyrir að hafa reynt að halda lög regluskýrslu frá dóminum á þeirri foi'sendu. að hún stofn aði öryggi ríkisins í hættu. Af .þessu vpp' lögrfjgl'uforang'inn, sem á meðan hafði verið skip aður sendiherra í Vín, dæmdur fyr’r meinsæri. Moshe Landau er hávaxinn maður og íágmæltur. Hann hef ur gaman af.að leika klasslska tónlist á píanó, hann leikur tennis og fer' langar gönguferð ir Hann er í stjórn tæknihá skóla ísraels í Haifa og Kamm ermúsíkfélagsins í Jerúsalem. Hann hóf lögfræðistörf sín hiá fyr’rtæki, sem þeir voru æðstu menn í Pinhas Rosen, Franihald á 13. síðu. Bagdad (UPI). Beztu teppagerðarmenn írans eru konur og börn, því þau hafa. mesta fingralipurð og eru fljótust að vefa. Æfðir vefarar hafa svo snöggar hrevfingar að augað fær ekki greint þær sundur. Þeír geta hnýtt 3000 hnúta í ull eða silki á dap. Það tekur nokkur ár að vefq pott persneskt teppi og lífstíðarverk fyrir einn að vefa hin stærstu og beztu þeirra. 19. ap.íl 1961 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.