Alþýðublaðið - 19.04.1961, Síða 6

Alþýðublaðið - 19.04.1961, Síða 6
Bíó Sítnl 1-14-75 Meðan þeir bíða (Until T'hey Sail) Bandarísk kvikmynd. Jí an Simmons Paul Newman Joan Fontaine. Sýnd k). 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. A usturbœjarbíó Sími 1-12-84 ungfrú apríl Sprcnghlægileg og fjörug, ný sænsk gaimanmynd í lit um. — Danskur texti. Aðalihluitverk: L'ana Söderblom, Gunnar Björnstrand. Ef þið viljið hlægja hressilega í lVz klukku- stund, Þá sjáið þessa mynd. Sýnd kf 5 og 9. Siml 2-21-4* Á elleftu Etundu North West Frontier) Heimsfræg brezk stórmynd frá Rank tekin í litum og Ci nemascope og gerist á Ind landi skömmu eftir síðustu aldamót. Mynd pessi er í sérflokki hvað gæði snertir. Aðalhlutverk: Kenneth More L.iuren BacaR Sýnd ki. 5 og 9. Hækkað verð. Bönnuð innan 15 ára. H afnarfjarðarbíó Sími 50-249 Vinstúlkur mínar frá Japan Sýnd kl. 9. Síðasta sdnn. ELDUR OG ÁSTRÍÐUR Sýnd kl. 7. Síðasta sinn. Q)L ÍMÍYL Cu) UtífrCl DK61E6S Nýja Bíó Sírni 1-15-44 Orlög keisara- drottningarinnar. (Sehiehsaisjahre einer Kaiserin) Hrífandi fögur austurrísk mynd í litum. Aðalhlutverk: Romy Schneider Karlheinz Böhm (Danskir textar) Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 32075. Á hverfanda hveli Stórmyndin heimsfræga með Clark Gable Vivien Leigh Leslie Hioward Olivia de Havilland Sýnd kl. 8,20. Síðasta sinn. Miðasala frá kl. 2. Kópavogsbíó Sími 19185 Ævintýri í Japan 3. vika. Óvenju hugnæm og fögur en jafnframt spennandi amer- ísk litmynd, sem tekin er að öllu leyti í Japan. Sýnd kl. 7 og 9. Miðasala frá kl. 5. Stjörnubíó Sagan af blindu stúlkunni Esther Costello Áhrifamikil ný amerísk úr valsmynd. Kvikmyndasagan birtist í FEMINA. Joan Crawford Rossano Brazzj Sýnd kl. 7 og 9. DROTTNING HAFSINS Spennandi sjóræningja- mynd. Sýnd kl. 5. NASHYRNINGARNIR Sýning í kvöld kl. 20. KARDEMOMMUBÆRINN Sýning fimmtudag, fyrsta sumardag, kl. 15. Fáar sýningar eftir. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 tii 20. Sími 1-1200. Tíminn og við Sýning í kvöld kl. 8,30. kl. 8,30. PÓKÓK Sýning annað kvöld Næst síðasta sinn. Aðgöngumiðasalan er op- in frá kl. 2 í dag. Sími 13191. Hafnarbíó Sími 1-64-44 Næstur í stólinn Dentist in the Chair Sprenghlægileg ný ensk gam anmynd. Bob Monkhouse Kenneth Connor Sýnd kl. 5 7 og 9. Tripolibíó Síim 1-11-82 Lone Ranger og týnda gullborgin. Hörkuspennandi, ný ame- rísk mynd í litum, er fjallar um ævintýri Lone Rangers og félaga hans Tonto. Clayton Moore Jay Silverheels. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Auglýsingasíminn 14906 Sími 50 184. NÆTURRLÍF FRUMSÝNING (Europa di notte). Dýrasta, fallegasta, íburðarmesta skemmtimynd, sem framleidd hefur verið. Með mörg'um fræg- ustu skemmtikröftum heimsins. Fyrir einn bfómiða sjáið þið alla frægustu skem^nti staði Evrópu. .........> The Platlers. i Aldrei áður hefur Verið boðið upp á jafnmikið fyrir einn bíómiða. .......... Sýnd kl. 7, 9 og 11. Bönnuð börnurn. , Sumarleikhúsið ALLRA MEINA BÓT Sýning í kvöld kl. 11,30. Aðgöngumiðasala frá kl. 2 í Austurbæjarbíói Sími 11384. M.s. ESJA austur um land í hringferð 25. þ. m. Tekið á mcti flutningi í dag til Fáskrúðsfjarðar, Reyðarfjarðar, Eskifjarðar, Norðfjarðar. Seyðisfjarðar og Húsavíkur. Farseðlar seldir árdegis á laugardag. KAUPSTEFNAN í HANNOVER fer fram 30. apríl til 9. maí Á 506 þúsund fermetra sýningarsvæði sýna fimm þúsund fyrirtæki framleiðslu hins háþrcaða tækniiðnaðar Vestur-Þýz kalands. Mörg önnur lönd taka þátt í kaupstefn unni. Vér gefum allar upplýsingar og seljum aðgangskort. Farin verður hópferð á kaupstefnuna. FerSaskrifstofa Ríkisins Lækjargötu 3 — Súni 1 15 40. Q 19. apríl 1961 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.