Alþýðublaðið - 19.04.1961, Síða 9

Alþýðublaðið - 19.04.1961, Síða 9
sennilega stúlkan á im er ein i. Hún heit rk, 19 ára , sem er kvikmynd f henni til vinstri er auglýsingamynd, en á myndinni til hægri heíur gerbreyting átt sér stað. Þar er hún í hlut- verki skólastúlku í nýrri mynd, sem heitir ,,The Greenage Summer“. Sus- annah þessi þykir hafa marga kosti til að bera. — Þessa stundina er hún kannske sakleysisleg og brosir sínu blíðasta brosi, en á næstu andrá hefur hún breytzt í grimmúðlega galdranorn, segir blaðið Sunday Telegraph! FYRIR nokkru mátti ,lesa auglýsingu í Lun-d- únablaði, þar sem beðið var um tungumálakenn- ara að kenna páfagauk. Honum var lofað góðu kaupi — en annars voru skilyrðin þessi: Háskóla- menntun og Oxford fram- burður. 'k Bófarnir Blóðugi-Jack og Marghleypu-Harry sátu á bar «einum, og Jack sagði drafandi: — Á mánudaginn rændi ég ,,The First National Bank“ í St. Louis — og á föstudag rændi ég „Chase •ban(kann“. Var þetta ekki nokkuð vel af sér vikið? — Ekki sem verst, — sagði Marghleypu-Harry, en af hver-ju gleymdir þú Iðnaðarbankanum? — Ertu galinn? Eg sem geymi innistæðuna þar. * HVERNIG á maður að lækn2st af vorkvefi? spyr ameríska tímaritið „To- day’s Health“ og gefur þetta svar við spurning- unni; Verið heima. Farið í rúmið og hvílist. Borðið hvorki of mikið né of lít- ið. Snýtið ykkur þegar þess þarf með. Ef þið hafið ekki læknast af kvefinu. eftir viku, skuluð þið ráð- færa ykkur við lækni. Verðlð er lágt - va/ið gotf Auglýsingasíminn Al jbýðu bl aösi ns er I4S06 þið hafið ’jögurleytið :ra eitthvað þið vara íngar segja á þessum tíma dags sé fólki hætta: við að rífast við sína bezt vini. Nýlega hafa sálfræi ingar sagzt hafa fengi sönnun fyrir þeim grun sí um, að taugaslappleiki o bráðlyndi í fólki sé mi: munandi mikið á hinui ýmsu tímum sólarhring: ins. Einn sérfræðingurin segir, að bezta ráðið t þess að færa sér þenna nýja vísdóm í nyt sé a skipuleggja daginn san kvæmt honum. Kenning þessi hermi að aldrei séu menn betu ÞESSI mynd sýnir her- menn Útlenckngahersveit- arinnar í eyðimörkinni. Stóra myndin ofar t. v. er einnig af herm. hersveR- arinnar. upplagðir en um áttaleyt- ið á morgnana. Þá er hug- urinn móttækilegastur og þá eiga flestir auðveldast með að laga sig að kring umstæðum. Frá því klukk- an 11 rýrna afköstin og að sama skapi versnar skapið í mönnum. Leiðinda mál ætti að leysa fyrir há- degi og því fyrr því betra, segja sérfræðingarnir. Frá kl. 11—2 e. h. er skapið og vinnuafköstin nokkuð svipuð og fyrir há degi. En upp frá þessu rýrna afköstin og kl. 4 væri flestum fyrir beztu að halda sér sem lengst frá tengdamóður. Á þessum tíma dags eru menn skap verstir. Eftir 4 batnar skapið aftur og situr að mestu við það sama mest allan eftirmiðdaginn. Um kl. 9 segja sérfræðingarnir að bezt sé að bera upp bón- orð, því að þá er síðasti „bjarti geisli“ dagsins. Fól'k, sem mikið kveður að er farið að taka tillit til þessara atriða í æ rík- ari mæli og hefur þau í huga, þegar stórmál eru í aðsigi. Svo að af öllu þessu má sjá, að það borgar s:g að líta á klukkuna! Læknaver':- fall LÆKNAR á ltal'u fóru í sólarhringsverkfall um helgina til þess að íá fram hærra kaup. Þeir sögðu sjúklingum, sem ekki þurftu á bráðri lækn- ishjálp að halda, að bíða unz verkfallinu lyki. Alþýðublaðið 19. apriíl 1961 Q

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.