Alþýðublaðið - 19.04.1961, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 19.04.1961, Blaðsíða 14
SLYSAVARÐSTOFAN er op- in allan sólarhringinn, — Læknavör'ður fyrir vitjanir cr á sama stað kl. 18—8. Skipaútgerð ríkisins: Hekla er í Rvk. Esja er á Austfj. á norðurleið. — Herjólfur fer fré Rvk kl. 21 í kvöld t'l Vestmannaeyja. — Þyrill i'oin til Rvk í gærkvöld] frá Austfjarðahöfnum. Skjaldbr. i r á Húnaflóahöfnum á leið I I Akureyrar. Herðubreið fór f rá Kópaskeri síðdegis í gær \ estur um land til Rvk. fæknibókasafn IMSl: Útlán: kl 1—7 e. h. mánudaga til föstudaga og kl. 1—3 e. h laugardaga. Lesstofa safns. ins er opin á vanalegum skrifstofutíma og útláns tíma. Minningarspjöld Samúðarspjöld minningar- sjóðs Sigurðar Eiríkssonar og Sigríðar Halldórsdóttur eru afgreidd í Bókabúð Æskunnar. Félag Frímerkjasafnara: Her bergi félagsins að Amt- mannsstíg 2, II hæð, er op- i= miðvikudaga kl. 20—22. ið félagsmönnum mánudaga og miðvikudaga kl. 20—22 og laugardaga kl. 16—18 Upplýsingar og tilsögn um frímerki og frímerkjasöfn- I Bókasafn Dagsbrúnar að Freyjugötu 27 er opif sem hér segir: Föstudaga itl 8—10, laugardaga kl 4—7 op ?unnudaga kl 4—7 Joklar h f.: Langjökull er væntanlegur 11 Rvk á föstudagskvöld — Vatnajckull er í Amsterdam. Skipadcilrl S.í S.: Hvassafell fór 17. þ m. frá Reyðarfirði áleiðis til Brem cn, Hamborgar og Aarhus. — Arnarfell er á Norðfirði Jök ulfeli er væntanlegt til Oslo í fyrramálið. D'sarfell losar á Austfjarðahöfnunn Litlafell losar á Vestfjörðum. Helga j ell er í Rvk Hamrafell fer f æn-tanlega í dag frá Aruba úleiðis til Rvk. Eimskipafélag íslands h.f.: Brúarfoss fór frá Keflavík 15.4 til New York. Dettifoss íer frá Hamborg 21.4. til Rvk. Fjallfoss fer frá Vestmanna nyjum í kvöld 18.4 til Eski fjarðar og þaðan tii Rotter :lam og Hamborgar. Goðafoss fom til Rvk 13.4 frá Akur ryri. Guilfoss fór frá Kmh 18. í t: 1 Leith og Rvk. Lagarfoss f->r á Keflavík í kvöld 18.4. r.l Hafnarfjarðar, Fáskrúðsfj Eskifjarðar og Norðfjarðar, ng þaðan til Bremerhaven, liotterdam. Grimsby og Ham börgar Reykjafoss fór frá A,ntwe'pen 17.4. til Hull og F.vk Selfoss fór frá New ■','ork 15.4 til Rvk. Tröllafoss cr á Akurevri. fer þa'ðan til Siglufjarðar, ísafjarðar og Pvk Tungufoss fer frá Gauta lorgl8.4 til Rvk. T'al'gr'mskirkja: Messa sum ardaginn fysta kl 11. Séra Jakob Jór.sson. Kópavogssókn: Skátamessa í Kéoavnasskóla ld 10.30. — Séra Gunnar Árnason Príkirkjan ií Hafnarfirði: — Sumardaginn fyrsta: Messa kl. 2. ferming. Séra Krist inn Stefánsson. Rorgfirðingafélagið: Bingó og dans í Tjarnarkaffi í kvöld kl 20,30, stundvíslega. Minningarspjöld heilsuhælis- sjóðs Náttúrulækningafélags un veittar almenningi ókeyp íslands fást í Hafnarfirði hjá Jóni Sigurjónssyni, Hverfis- götu 13B, sími 50433. Kirkjubyggingarsjóðs Lang holtssóknar fást á eftirtöldum stöðum: Goðheimum 3, Álf- heimum 35, Efstasundi 69 Langholtsvegi 163 og Bóka búð KRON, Bankastræti Miðvikudagur 19. apríl: 12,55 ,,Við vinn una“. 15.00 Mið degisútvarp — 18 00 Útvarps saga barnanna: „Petra litla“ eft ir Gunvor Foss um: 3. (Sigurð ur Gunnarsson kennari). 18,30 ónleikar: Óper ettulög — 20,00 Framhaldsleik rit: „Úr sögu Forsyteættarinn ar“. 10. kafli, þriðju bókar: „Til leigu“. Leikstjóri: Indr iði Waage 20,40 Dagskrá há skólastúdenta síðasta vetrar dag: a) Stúdentaráð 40 ára: Viðtöl við fyrsta formann ráðs'ns, Vilhjálm Þ. Gíslason útvarpsstjóra, og núverand1 form-nn. Hörð Sigurgestsson slud. ökon. b) Stúdentakórinn s.’ngur; Sigurður Markússon stjérn-ar c) Pláskólinn og fé lagslíf stúdenta; umræðuþátt ur. Þátttakendur: Heimir Steinsson stud. mag , Ingólfur Guð'mundsson stud. theoh, Magnús Stefánsson stud med. Ólaf B. Thors stud jur. og Pétur Urbancic stud. mag. — 22 00 Fréttir 22,10 Gamlar danslagasyrpur: Fimm manna hljómsveit leikur undir stjórn Renalds Brauner. 22.40 Jazzþáttur: Lög frá liðnum vetri (Jón Múli Árnason). — 23,45 Dagskrárlok. Flokka og svínarækf Framhald af 11. síðu. og lifa í gömlum japönskum fordómum. Hvaða áhrif munu þessir ofstækis sl'nnuðu hægri sinn ar hafa á framtíð Japans? „Engin‘‘ sagði embættismað urinn, „japanskur almenn- ingur, stjórn og embættis- menn cru andvíg valdbeit- ingu. Hægrl' sinnum, þjóð- ernissinnum, scm áður áttu stcrk ítök í þjóð og stjórn og studdu sig óspart við herstyrk, hefur hið nýja Japan eftirstríðsáranna al- gerlega vísað frá öllum völd um. Þótt þeir reyndu að ná völdum, gætu þeir í mesta lag>ð valdið óeirðum í einn eða tvo daga og fá lítinn sem engan styrk frá al- menningi og nú trúir varla nokkur maður á hina gömlu arfsögn um guðlegan upp- runa keisarans. Til eru og aðrar þjóðernishreyfingar t. d. félag fyrrverandi her- manna, Búddatrúarfélag eitt, sem segist liafa fjökla meðlima, og svokallað sjálfsvarnarsamband undir stjórn fyrrverandi hers- höfðingja, Tsuji að nafni, sem hefur um 50 þús. með- limi og berst fyrir vopn- uðu hlutleysi Japans.‘‘ „Jax>an mun annað hvort verða kommúnistískt eða búa áfrant við Iýðræði, en það mun aldrei verða þjóð- ernissinnað á nýjan leik eias og það áður var,“ — hætti cmbættismaðurinn við'. Bin Akao, foringi jap- anska þjóðernissinna flokks ins, lét svo um mælt í við- tali að valdbeiting sé röng cn reyndi þó að vcrja gerð ir hinna tveggja ungu flokksmanna sinna scm morðin frömdu. „Asanuma, foringi jafn- aðarmanna var drcpinn af því að hann reyndi að myrða þjóðina með því að vinna fyrir Kína og Sovét- ríkin. Pilturinn sem svipti hann lífi, gerði það til að hjarga Iífi þjóðar sinnar frá kommúnistum. Verknað pilt.sins verður því að rétt- læta sem göfugmannlega sjálfsvörn, því aUir hafa rétt til að verja sjálfa sig.“ Hann hætti því þó við, að hryggiiegt væri ?;ð til þess skuli hafa komið, að morð var framið á dóttur hlaðaút- gefandans, en réttlætti það þó mcð því, að pilturinn hefði gert rétt í því að vernda hciður og líeilag- leika keisarans. Flokkur Akao er cinn af minni flokkum hægri manna en er frægari e« áhril' þeirra gefa raunvjirulega tilefni til vegna þáttar hans í áðurgreindum morðum. Japanska öryggislögreglan álítur hann ekki hættulcgan núverandi lýðræðisskii>ulagi. Ingólfs-Café Gömlu dansarnir í kvöld kl. 9. Dansstjóri: Kristján Þórsteinsson Aðgöngumiðasala frá kl. 8 — Sími 12826. Pottoblóm! Pottablóm! Hafið þið athugað að pottablcm er það ódýrasta og fegursta sem hægt er að fá í allskcnar vinargjafir og ekkert prýðir 'heimilið meir en pottablóm frá GróðurSiúsí Paul IVlichelsen Hveragerði. Gleðilegt sumar! Starf forstöðukonu viS barna'heimilið að Reykjahlíð í Mosfellssveit er laust fhá 1. júlí n.k. Umsóknir, þar sem tilgreind er menntun. aldur og fyrri störf, skulu 'hafa borizt skrifstofu borgarstjóra eigi síðar en 5. maí n. k, Laun eru samkv. 9. flokki launasamþy'kktar Reykja víkurbæjar. Skrifstofa borgarstjórans í Reykjalvík, 18. apríl 1961. Vatnaskógur! Skógarmenn KFUM KAFFISALÁ - YEITINGAR Fyrsta sumardag gangast Skógarmenn KFUM fyrir kaffisölu í húsi KFUM og K. við Amtmannsstíg. Hefst sala veitinga að loknum hátíðalhöldum barna í mfðibænum, eða kl. 14,30. Góðir borgarar, styrkið sumarstarfið í Vatnaskógi, drekkið síðdegiskaffið hjá Skógarmönnum i dag. Um kvöldið kl. 20,30 gangast Skógarmenn fyrir al rrþnnri SAMKOMU í húsi félaganna með fjöl- breyttri efnisskrá. Ungir Skógarmenn tala, lesa upp og le:ka á hljóðfæri. AHir velkomnir meðan hús rúm layfir. Gjcfum til sun^arstarfsins veitt móttaka- Kaffi verður einnig fáanlegt eftir samkomuna. Skógarmenn KFUM. Systir okkar, INGIBJÖRG II. STEFÁNSDÓTTIR andaðisf á heimili sínu Suðurgötu 25 Hafnarfirði aðarfanótt 17. apríl. Ingólfur J. Stefánsson. JL4 19. apríl 1961 — Alþýðúhlaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.