Alþýðublaðið - 23.04.1961, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 23.04.1961, Blaðsíða 1
VWtWtWtMWMWIMMWWWWWMWWWIWWWWMWWW || Fluttur sjúkur í land || J| BREZKA herskipið Crossbow kom til Reykjavíkur um !> !> hálfþrjú í gærdag með brezkan isjómann af tog'aran)um j! j! Red Crusader. Sjóma&urinn heitir John Stevcns og !! !> hafði Jiann fengið heiftarlega blóðeitrun í bendi, og ;! j! var (hún orðin stórsködduð. Herskipið hefur ilækni um !> ! > boið, sem taldi að Stevens þyrfti að fara (strax á sjúkia- ; [ I; hús. Yfirvöldin urðu ivið beiðni herskipsins um að mega !! !> flytja mamninn til Reykjavíkur. — Myndin; Brian Holt, ;> ; [ brezka isendiráðinu, hjálpar Stevens í land. ;! 42. árg. — Sunnudagur 23. aprrl 1961 — 91. tbl. i I Viofal við menntamála- ráðherra í>AÐ, sem viðkvæmast er og vandasamast í sam- bandi við handritamálið eru stærstu og frægustu skinnbækurnar, sagði Gylfí Þ. Gíslason mennta málaráðherra í viðtali við Alþýðublaðið í gær. Sagði ráðherrann, að það hefðu verið ófrávíkjanleg sjónarmið Islendinga, að þær kæmu til íslands. Berlingske Aftenavis skýrði frá því í fyrradag, að Danir mundu afhenda íslendingum bæði kon- ungsbók Sæmundar Eddu og Flateyjarbók auk allra handrita af íslendinga- sögum. höfn. Sagði ráðherrann, að und anfarð hefðu átt sér stað í Kaup mannahöfn viðræður milli ís lenzku og dönsku ríkisstjórnar innar um handritamálið, Af ís lands hálfu tóku þátt í viðræð unum auk menntamálaráðherra þeir Gunnar Thoroddsen fjár i málaráðherra og Stefán Jóhann Stefánsson ambassador íslands í Kaupmannahöfn. En af hálfu jDana tóku þátt í viðræðunum | Kampmann forsætisráðherra Alþýðublaðið náði í gær tali | af Gylfa Þ Gíslasyni mennta | í málaráðherra, en hann kom i I heim í fyrrinótt frá Kaupmanna 1 > 3. síð.an er erlenda síðan Dana, Jörgen Jörgensen mennta málaráðherra, Julius Bofbolt fé lagsmálaráðherra, en hann var menntamálarðherra á undan Jörgen Jörgensen og Krag ut anríkisráðherra, meðan hann var í Kaupmannahöfn. Áður hafði Gylfi Þ. Gíslason mennta málaráðherra rætt málið við Jörgen Jörgensen menntamála ráðherra í sambandi við mennta ráðherrafund Norðurlanda í Helsingfors. Sl. þriðjudag voru þeir próf. Einar Ólafur Sveinsson, sem er formaður nefndar þeirrar, sem á sínum tíma var skipuð sam kvæmt alþingisályktun ríkis l'ramhald á 3 síðu. VILJA EMIL! ÚTVARPSRÁÐ hefur ákveð ið að haga dagskránni 1. maí á sama hátt og undanfarin. ár Verður þrem að'ilum boðið að flytja ávörp: félagsmálaráðherra Emil Jónssyni, forseta Alþýðu sambandsins Hanniba! Valdi marssyni og forseta BSRB Kristjáni Thorlacius Að öðru leyti mun útvarpið sjálft sjá um dagskrána. Alþýðusambandið sótti eins og venjudega um leyfj tii að sjlá um dagskrá kvöldsins og ætlaði að útiloka ráðherrann og forseta BSRB frá því að tala Bspði af þessum sökum og svo hitíu, að samtökum sem eru óhjákvæmi lega pólitísk hefur ekki verið leyft að sjá um dagskrár í út varpinu, ákvað meirihluti út varpsráðs að halda venju undan farinna ára Þess má geta, að fulitrúi Fram sóknar í ráðinu vildi verða við ósk Alþýðusambandsins, og vildi þannig heldur, að Hannibal. talaði einn en að hans eigin flokksmaður, Kristján Thprlaei us, fengi að korna í útvarpið þennan dag! 52 fil sjós NÝLEGA er lokið ágæfu sjó- vinnunániskeiði unglinga, sem sjóvinnunefnd Æskulýðsráðs Reykjavíkur licfur staðij fyrrr. Innrituðust alls 126 drengir á aldrinum 13—16 ára í nám- skeiðið en þar af voru 30 í fi’am lialdsflokki. 52 píltanr.a hafa nú óskað eftir fyrirgreiðslú sjó- vinnunefndarrnnar á bví að komast á skip í sumar. Kennarar á þessu náitískeiði voru hinir sömu og áðu.r, þ. e. Hörður Þorsteinsson, Ásgrím- ur Björnsson og Einar G-uð- mundsson. í vor verður pilt- unum gefinn kostur á róðrar- æfingum og ef til vill róðrar ferðum til fiskveiða, ef bátur fæst til þeirrar starfsemi. HLE»Ð Blaðið hefur hlerað: AÐ Hótel HB í Veslmanna- eyjum verði lokað 1. júní næstk. Hótelið er til sölu, en enginn vill kaupn á því verði, sem krafízt er.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.