Alþýðublaðið - 23.04.1961, Blaðsíða 16

Alþýðublaðið - 23.04.1961, Blaðsíða 16
„Gullfaxi" kominn heim CIULLFAXI. .Viscount-flugvél Flugfélags ísiands, er kom- *mv heirn frá Enjglandi, þar sem hann hefur vcrið í skoð un. Mun flugvélin hefja áætl unarflug á morguri. Skymasterflu'gvélin. sem Ffugfélagið tók á leigu í Bandaríkjunum, fór til Græn iands í gær. Innanllandsflug FÍ er í fullum gangi þessa dagana og mikið að gera. T. d. stendur undirbúnin'gur und ir sjóstanga'veiðimótið í Vest •mannaeyjum sem hæst. Jíefur verið ákveðið, að útibúa ný- lega verbúð þar sem gististað fyrir þátttalkendur í mótinu. WWMWMHMMHMWMWMMW Próf eru aimennt að hefjast í skólum bæjar- ins, og nemendur að byrja upplestrarfrí. Þessi mynd var tekin í Verzl- unarskólanum í gær og sýnir hún unga og fallega stúlku, sprcyta sig á próf verkefninu. Mun þetta próf hafa verið með þeim fyrstu, er fram fór í skól um bæjarins. ? FJÓRIR íslenzkir togarar eru • banka. Það er mjög sjaldgæít, Það er langt síðan íslenzku tog nú á leið'inni tii Bretlands með | að togararn'ir fái svo mikið magn ararnir hafa lent í svo miklum físk. Þeir eru með ýsu og flat | af ýsu, en það kemur sér vel nú, ýsúafla, enda verið minna hugs físk, sem þeir fengu á Selvogs AVJWMWWUWWVMMWMV Fundur Kven- félagsins Kvenfélag Alþýðuflokks- ins í Reykjavík heldur fund annað kvöld kl. 8,30 í, AÍþýðifhúsinu vSð Hverfisgötu. Blaðamenn frá Alþýðublaðinu koma í heimsókn og flytja er- rrt|tíi< ’• Þeir Björgvin Guðmundsson og Björn Jóhannsson segja frá þróuninni á Alþýðublað- inu undanfarið og ýmsu í sambandi við starf sitt og Hólmfríður Gunnars- dóttrr segir frá Parísar- för sinni og ýmsu í sam- bandi við starf sitt. Fé- % lagskonur eru hvattar til «j» þess að fjölmenna. WWjWWWMMWWWWWWM því þorskkvótinn fyrir aprílmán uð er svo til uppfylltur, en hins vegar má enn landa töluveröu magni af ýsu og flatt'iski lí þess j um mánuði. Togarinn Júpíter landar á mánudag í Grimsby 185 lestum af ýsu, 15 lestum af rauðsprettu og nokkru magni af borski.Þar með mun þorskkvótinn uppfyllt ur. Hallveig Fróðadóttir landar einnig á mánudag, en það verð ur í Hull. Á þriðjudag landar Pétur Hall dórsson í Grimsby og Marz í Hull. Allir þessir togarar eru með á annað hundrað lestir af ýsu og nokkuð magn af flatfiski. Þessir togarar eru ennfremur með nokkurt magn af þorski, en verða að fara með hann heim, þar sem hann vertfur hertur. Upphaflega átti togarinn Sól borg að landa á brezka markað j inum, en hætt var við það og tog I arinn sendur til Þýzkalands. Sól Iborg mun landa í Bremerhaven á þriðjuda’g, þorski og ýsu. að um ýsuna vegna erfiðleika á vinnslu hennar í landi. Neta i bátar veiða mestmegnis þorsk, línuveiðin hefur að mestu brugð ist í vetur. Markaður mun nú góður í Bretland; og veldur því togara verkfallið þar. Talið er, að milli 150 og 160 togarar liggi nú bundnir í Grimsby. Síðasti út hafstogarinn frá Grimsby til að landa þar verður líklega Anda nes, sem á að landa á þriðjudag. Skipstjóri á honum er Páll Að alsteinsson. — bjó. DAGANA 5.—7. maí nk. held ur Landssam’band íslenzkra verzlunarmanna 3. þing sitt í Reykjavík. Þingið munu sitja um 70 fulltrúar frá 20 félög- um. Fyrir þinginu munui liggja mörg mikilvæg má'l, siem snerta hagsmuni verzl unarfólks og starfsemi sam- takanna. Þingið verður sett föstudaginn 5. maí kl. 8.30 í Tjarnarkaffi. 6 LÖNDUÐU í VIKUNNI SEX togarar og eitt togskip lönduðu í Reykjavík í vik unni sem leið, samtals 1304 lestum. Skipin voru með á- gætis fisk, þoísk og karfa að allega, og var aflamagnið í Skátar í skrúðgöngu SKÁTADAGURINN er í dag. Skátar muiju safnast sainan við Skátaheimilið kl. 1.30 e. h. <og skrúðgangan um bæinn hefst kl. 2 ie. h. Þeir ganga um Snorra- braut — Laugaveg — Banka stræti — Austurstræti — Að alstræti — Túnlgötu — Hofs- vallagötu — Hrimglbraut — Melatorg — Skothúsveg — Laufásveg og Barónsstíg. — Milli 3 og hálffjögur munu þeir koma að Austurbæjarskó] [ anum og hefjast þá sýningar á ýmsum skátastörfum. Áður en sýningin hefst mun skáta höfðingi, Jónas B. Jónsson, flytja stutt ávarp. Um kvöld ið verður útivarðeldur á sama stað, og hefst hann kl. 8.30. ÁSTANDIÐ VERSNAR í DANMÖRKU Atvinnuástandið mun vcrsna mjög í Danmörku nú um helg- ina þar sem ekkert samkomu- lag náðist í gær mrlli launþega og atvinnurekenda. — Ekki hefur reynzt mögulegt að fá samkomulag um breytta sáttatillögu í deilu flutningaverkamanna. Mögu- leikarnir á samningum í járn- og málmiðuaðinum eru einnig taldir mjög litlir. heild svipað og verið hefur undanfarriar vikur. Engin löndun var í gær. en von á fleiri skípum bráðiega. Þormóður goði var afla- hæstur þeirra, sem lönduðu í síðustu viku. Landaði hann 343 lestum á mánudaginn. Næstur í röðinni var Haukur með 300 lestir, semi hann lan'daði á miðvikudag. Báðir þessir togarar voru við Vestur-Grænland. Ingólfur Arnai'son landaði 181 lest á fimmtudaginín og Jón forseti 180 lestum á þriðjudaginn. Þá landaði Egill Skalla grímsson á föstudaginn 160 lestum. Sama dag landaði Askur 72 lestum og togskipið Guðmunldur Péturs 68 lest um. ÖU skipin, nema tvö þau fyrsttöldu, voru á heimamið um. Flestir íslenzku togaranna eru nú á heimamiðum, en nokkri,- eru við Vestur-Grærí land. Ekki er neinn togari á Nýfundnalar.ldsmiðum, svo að vitað sé. mvmowwwvwwwww* Fundu enga orma Fyrir nokkru komust þær sögur á kreik hér í bæ, að viss tegund af rnn- fluttu \ 'jórturgúmmíl væri morandi af ormum. Krakkar, sem settu munn gátið í vatn, þykjast hafa séð mikinn urmul af ernhverjum kvikindum skríða út úr því. Borgar læknir tók mál þetta strax til rannsóknar. Nú eru niðurstöður rannsóknarinnar kunnar. Munu eftirlitsmennirnir ekki hafa fundið neitt kvikt í þehn sýnishom- um sem þeir tóku. Sögurnar um ormana í jórturgúnunii þessu, munu hafa orðið þess valdandi, að sala á því stór-minnkaði. WMWWWWWWWMWWWWW

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.