Alþýðublaðið - 23.04.1961, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 23.04.1961, Blaðsíða 10
Beztu frjálsíþrótta- Það var óvenjumikil deyfð yfir frjálsíþróttum í Ástralíu á nýaístöðnu keppnistímabili og Oiympíuleikarnir í Róm ha£a baft sín áhrif. Eiliot, Lin coln og Gosper tóku aldrei þátt í keppni á heimavelli. Að eins 5 met karla voru sett og 2 kvennamet. Fjórir 70 m. kastarar í spjóti vöktu mesta ánægju. Árangurinn í milli- vegalengdum var með léleg- asta móti, en hér birtum við bezta árangurinn. 100 yds.: Holdsworth, Vass WMMWWWWWWMWW Hér er mynd af stúlkum úr Gagnfræðaskóla Ivefla vikur, sem sigruðu í síð- asta sundmóti framhalds- sltólanna, en stúlkur úr GK hafa á síðustu árum rerrð mjög sigursælar í þessum mótum. Talið frá vinstri: Sigrún Ólafsdóttir, Guðfinna S»g- arþórsdóttir, Þorgerður Guðmundsdóttrr, Sigrún Sighvatsdóttir, Þórdís Guðlaugsdóttir, Stefanía Guðjónsdóttir og Bjarn- fríður Jóhannesdóttir. ella og Towers 9*,6 sek. Holds worth fékk 9,4 í meðvindi. 220 yds. (beygja) Holds- worth og Vassella 20,9 sek. 440 ýds: Waters 47,9 sek. 880 yds. Oakley, 1,52,1 mín. 15C0 m. 'Vincent 3.45,8 mín. Míla: Vincent 4,09,1 mín. 3 mílur; Power 13,32,4 mín., Thomas 13,46,0. Vagg 13,49,4. 6 mílur: Vagg, 28,39,6 mín. Power, 29.18,6. 120 yds. grind: Prinee, 14.3 sek Daws, Primose, Knoke 14,6. 220 yds. grind: Prince 23,1 sek. McCann 23,7. 440 yds. grind: Prince og Stanton 52,9. Hástökk; Morrisch, 1,99, Porter og Sneazwell 1,98. Langstökk: Crawley 7,64 m. Prince 7,53. Þrístökk: Baguley 15,96 m. Tomlinson 15,84 m. Stangarstökk: Pfitzner 4,21. Kringjukast: Selvey, 53,10. Spjótkast: Birks 77,69 m. Mitehell 76,19 m. Lacey 71,52 Sleggjukast: Lefler, 60,93 m. Kúluvarp; Selvey 16,73 m. 10 23. apríl 1961 — Alþýðublaðið Fréttir frá ISÍ íslandsmót í handknatt- leik utanhúss íslandsmótið í útihandknatt leik fyrir árið 1961 mun verða haldið í ágúst næstk. Keppt verður í meistaraflokkum karla og kvenna svo og í 2. fl. kvenna. Þeir aðilar sem hafa hug á að halda mót þetta ann- að hvort allt eða að hluta eru beðnir að tilkynna það stjórn Handknattleikssambands ís- lands fyrir 10. maí næstk. Nú- verandi íslandsmeistarar í úti handknattleik eru þessir: M.fl. kvenna: KR M.fl. karla: F.H. II. fl. kvenna: Fram H andkrmttleikssþmbandi íslands hafa borizt tvær pen- ingagjafir, önnur frá Skíðafé- lagi Siglufjarðar og Skíða- borg, Sigl. og hin frá Finni Níelssyni, Álafossi. Kann stjórn HSÍ þessum aðilum beztu þekkir fyrir. Sambandsráðsfundur ÍSÍ, Næsti fundur Sambandsráðs ÍSÍ verður haldinn 13. og 14. maí næstk. í íundarsal Sam- bandsins á Grundarstíg 2A í Reykjavík. Heimboð. nokkur boð frá samherjum vorum í nágrannalöndunum: A venju hafa ÍSÍ borizt Frá Danmörku: Á fimleika- mót í Vejle frá 20. til 23. júlí nk. Boðið er frá De danske Skytte-gymnastik og idrætsfor eninger, sem minntist 100 ára afmælis síns 15. febr, sl. Frá Noregi: Boð um að senda 8 æskulýðsleiðtoga til þátt- töku í námskeiði fyrir æsku- lýðsleiðtoga, sem haldið verð- ur frá 18.—24. júlí neestk. í Rommerrike Folkehögskole, Norge. Frá V-Þýzkalandi: Boð frá Turn und Swimmgemeinde, Búrstadt, V-Þýzkalandi, um að senda fimleika- og sundfólk á íþróttahátíð og sumarbúðir, sem haldin verður í Búrstadt dagana 19. til 22. maí. Allar frekari upplýsingar um þessi heimboð, fást í skrifst. ÍSÍ, Grundarstíg 2A, Rvík. Heiðursmerki ÍSÍ. Andr. J. Bertelsen, frum- stofnandi ÍR, var kjörinn heið ursfélagi ÍSÍ í tilefni af 85 ára afmæli hans 17. apríl fyrir langt og gott starf í þágu ísl. íþrótta. Þjónustunierki ÍSÍ. Nýlega hafa þessir menn ver ið sæmdir þessu merki: Guð- mundur Sveinbjörnsson, form. ÍBA, Akranesi, hann var 50 ára þann 2. mai’z sl. Tormod Normann, • fram- Framh. á 14. síðu Innanhúss- knattspyrna í Keflavík KNATTSPYRNUFÉLAG Kefla vikur er 10 ára á þessu ári — í tilefni afmælis'ins verður efnt til aímælismóts í innanhúss knattspyrnu í iþróttahúsi Kefla v íkurflugvallar í dag 0.g hefst það kl. 4. 8 félög' taka þátt í mótimi, sem er útsláttarkeppni (2x7 mín.), þ. e. frá Reykjavík: KR, VTskíngur, Valur, Þrótíur, Akumesingar senda einnig lið, síðan Keflavíkurliðir tvö og Revnir. Íslandsglíman Íslandsglíman 1961 verður háð í íþróttahúsinu að Háloga- landi sunnudaginn 7. maí n. k. Þetta er 51. íslandsglíman og veiður að vanda ‘keppt um Grettis.beltið og titilinn „Glímu kappi íslands“. Glínmfélögin í Reykjavík hafa æft af miklu kappi í vet- ur og er þess að vænta að þátt- taka verði góð. Glímudeild Glímufélagsins Ármanns sér um mótíð að þessu sinni. Skrif legum þátttökutilkynningum ber að skila til Eysteins Þor- valdssonar, pósthólf 310 Reykja vík, fyrir 2. maí n. k.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.