Alþýðublaðið - 23.04.1961, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 23.04.1961, Blaðsíða 9
jar sig eftir kúnstarinnar reglum þöglu kvikmyndanna. ‘i á tví- æturnar ganga í æðurnar í laxa- im og í g þykir leyti á m enda ívarf' til a. Hatt- tízka — isvipaðir ænfólks- ddarinn- m muna myndun- nátti sjá fótunum lífsfjöri ton“ eða •Jc Þessar stórhættulegu d dömur kreppuáranna. í djörfum baðsenum kynnu að halda að þær væru í blóma lífsins. En þessar leikkonur munu flestar hafa verið nokkuð við aldur og oft á tíðum voru þær með þessu að ná sér niðri á mæðrum sín- um, sem leyfðu þeim ekki að njóta lífsins þegar þær voru upp á sitt bezta. Þegar stúlkur þær, sem sem voru uppi á þessum tíma komust undan vernd arvæng foreldranna var oft eins og allar hömlur féllu af þeim og þær misstu allt taumhald á sér. Þær drukku bikar lystisemda lífsins í botn svo að oft og einatt fór illa fyrir mörgum þeirra igs barn, irðast við órðið. að lokum, enda voru þetta miklir umrótatímar. í dag eru lontur ár- anna 1920 til' 1930 orðnar mæður og sumar hverjar ömmur og er það því álit fróðra aðila að frjálsræði það, sem unglingsstúlk- urnar búa við í dag sé þeim að þakka. Nú orðið þykir það ekki stórtíðind- um sæta að stúlkur séu einum of mikið „málaðar“ í skólanum eða í dýrum og „smart“ kjólum. Og yfirleitt fara stúlkurnar af eigin geðþótta í þessum málum og það er heldur ekki venja lengur, að mæðurnar fjargviðrist yf- ir þessu nú orðið. Enda eiga þessar stúlkur oft mæður, sem enn er í fersku minni niðurlæging unglingsáranna, þegar þær urðu að vera í kjól- um, sem voru saumaðir upp úr kjólum ömmu gömlu og í gauðrifnum prjónasókkum. Lonturnar muna líka vel skilnings- skort mæðra sinna, sem áttu ómögulegt með að botna í því að þær vildu hafa kjólana sína eftir eigin höfði, en ekki eins og einhverjir aðrir vildu endlega að þeir væru. Unglingsstúlkurnar eða „táningarnir“ í dag mega því gjarnan hugsa hlýlega til lontanpa og minnast* þess sem þær urðu að þola. Því að sennilega er það m. a. hinu góða minni lontanna fyrir að þakka, að ungu stúlkurnar í dag Þannig lert móðir lontunnar út, þegar hún var ung, áður en dömurnar gátu sýnt á sér fótleggina og stælt stjörnur böglu kvik- myndanna. Það er eng in furða að hún vilji nú lifa lífhiu á kostn- að dótturinnar. eru miklu laglegri, glað- ari og frjálsmannlegri í framkomu og öruggari en stúlkurnar, sem voru á þeirra aldri fyrir aðeins rúmum þrem áratugum. (Dönsk heimild). ■jc Þessi ómótstæðilega barnalega lífsgleði og yndisþokki. wSun Állt fyrir yngstu kynslóðina Nýkomið fjölbreytt úrVal: Barnaburðarrúm Barnaleikgrindur og rólur Barnabílsæti Barnaþríhjól Barnarugga Barnastóll Fjölhreytt úrval leikfanga. Póstsendum um landið allt. FAFNIR __________Skólavörðustíg 10. Símj 12631. Pósthólf 766. ÓDÝRAR POPLlNKÁPUR seldar á morgun. Verð frá kr. 600,00 BERNHARD LAXDAL Kjörgarði. Hef opnað hárgreiðslustofu að Hátúni 6. Hef úrvals permanentolíur. Tek einniig telpuklippingar. Ólöf Björnsdóttir Sími 15493. * Fást hjá Mareini og L. H. Muller Daníel Herrabúðinni Austursíræti 22 MW Alþýðublaðið —23. spríl 1961 g)

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.