Alþýðublaðið - 23.04.1961, Blaðsíða 15
Rush kveikti í vindlingi
og blés reyknum upp í loft-
ið,
— Það var ekkert smá-
ræði, tautaði hann. — Ótak-
mikil upphæð, sem einn mað
orðið laglegur skildingur, og
mér finnst þetta nokkuð
mikil uppihuð, stm einn mað
ur viil fórna bara til þess
að hreinsa til í heimaborg
sinni. Eruð þér vissir um —
að hér liggi ek'ki eitthvað á
bak við? Það er hægt að
telja það fólk á fingiaim
annarrar handar, sem vill
eyða fjármunum sínum til
almenningsheilla á þennan
'hátt, ávo að mig grunar að
urmbjóðandi yðar hafi eitt-
fhvað fleira í pokahorninu.
Og ég vildi gjarnan, vita,
hvað það væri.
— Mér- var sagt, að ég
mætti vænta þessarar spurn
ingar.
— Fenguð þér umboð til
að svara henni?
— Já. Umlbjóðandi minn
átti son, 21 árs að aldri, og
þessi ungi maður gegndi á-
byrgðarmikill ■ stöðu, þar
sem 'hann hafð mikla pen-
inga milli handa. Annarra
manna peninga, er rétt að
ég bæti við. Hann var svo
óheppinn að tapa miklum
hluta peninganna, og loks
dó hann við þær kringum-
stæður, sem gátu bent á
sjálfsmorð, að minnsta
kosti leit lögreglan svo á,
Umbjóðandi minn var ekki
eins viss um það, því að
hann er mjög auðugur, og
hefði hæglega getað greitt
skuldij. sonarins.
— Vill hann fá að vita
sannleikann í því efni?
Leach hristi höfuðið. —
Nei. Hann er á þeirri skoð-
un, áð öllu a'ndrúmslofti
bæjarins sé um að kenna,
fremur en nokkrum sérstök
um. Þess vegna óskar hann
þess, að öll spillingin sé
rifin uPP með róltum.
— Stórt hlutverk, sagði
Rush hægt. — Mjög stórt
hlutverk. Mér þættti gaman
að vita hvort hann rennir
grun í hvaða afleiðingar
það 'hefur.
— Það get ég því miður
ekkert sagt um.
— En það get ég! Það
verður hroðalagt og blóðugt
stríð, og fjöldi manna mun
verða fyrir skakkaföllum,
þar á meðal margir, sem
aldrei hafa framið verra af-
brot en að bölva á sunnu
dögum. Ég gæti hugsað mér
að herra X verði orðið anzi
flökurt um það leyti sem ég
er búinn, en seigið þér hon-
um að hann verði að bíta á
jaxlinn og þola það til enda,
því að þegar ég byrja á ann
að borð, þá gefst eg ekki
upp á miðri leið.
— Þér takið það þá að
yður?
Rush fann að það hafði
hann þagar gert í huganum
cg svaraði brosandi:
— Já, ég ælta að minnsta
kosti að gera tilraun. En
haldið þér ekki að betra
Væri að ég gæti rætt málið
við hen a X?
— Ég er hræddur um að
hann samþykki það ekki.
— En þér vitið að það
væri einfalt mál fyrir leyni
lögreglumann að bafa upp á
hcnum, ibara fyrir þessa
sögu um son hans. sagði
Rush.
— Það er sagt, mælti
Leitch og brosti við, — að
einn kostur við að búa í
borg slfkri sem þeirri, er
við töluim um, sé sá, að allt
sé þar falt fyrir peninga, og
þar em herra X, eins og þér
Undir
lýsingum um ástandið á-
sarnt nöfnum og starfsgrein
um. Til nauðsynlegra út-
gjalda fáið þér fimm þúsund
dollara innstæðu í einhverj-
um banka bæjarins út á
hvaða nafn sem þér óskið,
og þegar þér hafið lokið
starfi yðar, getið þér fengið
launin greidd hjá mér.
Rush kinkaði kolli. —
Gott er það, og þá getið þér
bara mælt svo fyrir, að inn-
stæðan sé á nafninu Rush
Henry. Mér finnst að mitt
eigið nafn muni duga, og
þá hef ég einu atriði minna
um að hugsa.
Þeir gengu samsíða til
dyra, og þegar hurðin opn-
aðist, Iheyrðist drynjandi
rödd utan úr ganginum:
— Inn skal ég, þó svo að
ég verði að brúka dýnamit!
Hann er hér. Eg sá sjálfur
að hann fór inn!
Rush þekkti röddina og
sneri sér að málafærslu-
— Það skil óg ekki held-
ur. Lögfræðingurinn fór
með mig heim til s‘ín og
var 'Svo hátíðlegur, að ég
hélt að ég ætti að minnsta
kostj að mæta frammi fyrir
erlendri sendinetfnd eða ein
hverju slíku. Þetta var allt
eins og tekið út úr bókum
E. Fhilips Oppenlhieim, og
það var hann sjálfur reynd
ar Mka.
Fatter starði á Rush gegn
uim bláan mökk vindlareyks
ins og var að meta í hug-
anum möguleika íhans til
þess að geta framkyæmt
(hlutverk sitt fullnjægjandí.
Hann hafði þekkt Rush í
10 ár, og í 5 ár hafði Rus'h
verið blaðamaður hjá Fatter
við Express. Loks komst
hann að þeirri niðurstöðu,
að ef hann hefði þurft að
láta hreinsa svolítið til í
einhverri borg, þá myndi
hann skilyrðislaust hala
sent eftir Rush, og það sagði
hann honum
Joe Barry
heimar
stórborgarinnar
kallið hann, er vellauðugur,
þá rekist þér vafalaust á ó-
kleifan múrvegg. Auk þess
var aldrei minnzt opinher-
lega á nieitt óeðlilegt við
dauða sonar hans og sjóð-
þurrðin er líka leyndarmál,
sem aðeins fáir þekkja til.
— Nú, þá verð ég víst að
beygja mig fyrir því, sagði
Rush. — Hvað heitir borg-
in?
— Forest City. Þekkið
þér til þar?
— Nei, svaraði P/*h og
hristi höfuðið, — en ég veit
hvar hún er og mér finnst
að ég muni eiga eftir að
kynnast henni betur.
— Ég er sannarlega feg-
inn því að vera laus við
þetta mál, sagði málafærslu
maðurinn og reis á fætur.
— Ég sneiði helzt hjá leyni
lögreglumönnum.
— Ég get hugsað mér það,
sagði Rush hlæjiandh — En
svo er það annað. Á ég að
fara alveg óundirbúinn til
Forest City, eða gefur herra
X mér nokkrar upplýsing-
ar? Eg vil náttúrlega gjarn
an vita, hver stjórnar
hverju, hver vinnur fyrir
hvern og hvar ég á að fá
peninga til nauðsynlegra út
gjalda. Ég býst við að þurfa
talsvert mikið.
— Þegar þér komið til
borgarinnar, munuð þér fá
bréf með ná'kvæmum upp-
— Þetta verðið þér að af
saka, sagði hann. — Það er
Merwin aðstoðarmaður
minn, sem fékk skipun urn
að elta mig. Það gat nefni-
lega hugsazt, að bréfið yðar
væri gildra. En nú virðist
hann hafa gengið helzt til
langt í ákafa sínum að verða
mér að liði.
— Minnist ekki á það,
sagði Leach brosandi. —
Slík varúðarráðstöfun sann
færir mig ennþá betur um
það, að þér eruð fær urn
að bjarga yður sjálfur.
— Það er ég vissulega.
En hann var ekki að
hugsa um sjálfan sig, þegar
hann gekk niður stiginn frá
Ihúsinu ásamt Merwin. Hann
var að hugsa um að margir
saklausir myndu lenda í erf
ið leikum í Forest City, þeg
ar ’hann byrjaði þar starf
sitt fyrir alvöru.
II.
— En hvað á þessi leynd
að þýða? spurði Fatter Da-
ley. ?
3
— Þakka lofsamleg um-
mæli, Fatter, sagði Rush
brosandi, — en mér kæmi
ibetur iað þú gerðir mér
greiða. Ég þarf að fá upp-
lýsingar um Forest City. Get
urðu útvegað mér þær?
— Sem betur fer vil svo
til að ég get hjálpað þér.
Smoky þekkir eitthvað til
þar. Nú skal ég hringja í
hann.
Hann tók símann og
spurði eftir Smoky. Það
leið nokkur stund áður en
hann fannst inni á einni
knælpunni, en svo leið ekki
nema stundarfjórðungur,
þar til hann stóð við skrif
borð Fatters Daley.
— Foresít City? endurtók
hann og kleip um nefið á
sér. — Þar er ljóta pestin!
Ég vann þar eitt sumar fyr
ir Bill Prime við Ci'onicle.
ÍÞá sá óg hvernig þeir unnu
samian.
— Hverjir gerðu það?
spurði Rush.
— Ég er búinn að gleyma
nöfnunum. Það voru 2 eða
3, sem höfðu skipt borginni
á milli sín, og það gekk
sannarlega samkvæmt áætl-
un. Ég hef aldre séð neitt
þvílíkt.
— Og enginn maldaði í
móinn?
— Öll starfsemin er svo
vel skipulögð, að borgarana
grunar ekki, að um neinn
djöfulskap sé að ræða. Þeir
vita náttúrlega að það eru
til spilavíti, en þeir telja .
ekki að það sé hættulegt.
Fólk vill spila hvað sem
tautar. Þeir vita sjálfsagt
líka, að einstakir kaup-
sýslumenn 'borga fyrir
„verndun“, en þar sem það
er ekki tekið úr þeirra eigin
vösum, stendur þeim á'
sama. Allt fór friðsamlega
fram, og þar sem ekki eru
framdir neinir stórglæpir,
sem vekja ótta, kjósa þeir
sömu fulltrúana í allar trún
aðarstöður ár eftir ár. Þeir, ■
sem maka krókinn, hafa tím
ann fyrir sér, svo að þeir
fara sér ekki óðslega að
neinu. Ég held að enginn
geti eyðilagt þetta skipulag.
— Enginn? endurtók
Rush.
Smoky ætlaði að fara að
endurtaka fullyrðingu sína,
en þá tók hann allt í einu
eftir tóninum í rödd leyni-
lögreglumannsins. Hann
horfði atJhugull á hann og
dró djúpt andsnn.
— Þú! sag&i hann, og
það var ekki í spurnarformi
Rush kinkaði koili.
— Þá byrjar ballið aftur,'
stundi Smoky, — en hafi
þér fundizt Weston ill viður
eignar, þá bíddu bara þang-
að til þú lcemur til Forest
City. í Weston unnu þeir I
flokkum, sem þú gazt æst
upp hvern á móti öðrum, en
í Forest City vinna þeir
saman. Það er engin sam-
kdppni, og þeir keppa bara
að þvi að svæla undir sig
svo ihi'kið sem mögulegt er
af aurum hins almenna borg
ara. Það er ógerningur að 1
ná tangarhaldi á þeim eða
komast innundir hjá þeim, '■
því að þatta er hreinlega
skipulagt eins og fjölskyldu
hlutaíélag. Ef iþú spyriðr
mig ráða, þá myndi ég
segja: Haltu þér frá Forest
City!
— Þegar ég þarf á hjalp
að halda, sagði Rush bros-
andi, — skal ég muna eftir
að hringja til þín. Ég býst
við að þú værir til í tuskið.
En fyrst um sinn læt ég
mér nægja að fá að vita
nafnið á ritstjóranum þín-
um í Forest City.
— Bill Prime.
— Er það heiðarlegur ná-
ungi?
— Hann var það þá. En
hann er Hka sniðugur. Hon
um var ljóst hvað var á
seyði, en þar sem hann gat
ekkert að gert, lét hann
sem ekkert væri.
Herbergi
óskast til leigu sem fyrst.
Tilboð merkt nr. 10 sendist
til afgreiðslu Alþýðublaðsins..
Alþýðublaðið — 23. apríl 1961 |_5