Alþýðublaðið - 23.04.1961, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 23.04.1961, Blaðsíða 11
Fermingar Framhald af 5. sí^u Guðrún Ragna Sveinsdóttir, Víghólastíg 12, Kpv. Halla S. Sigurðardóttir, Akurgerði 50 Herdís Berndsen, Bústaðavegi 97 Lokadansleikur Handknattleiksmótsins í Sjá)fstæðishúsinu í kvöld kl. 9. Verðlaunaafhending. Ómar Ragnarsson skemmtir. Hljómsveit Svavars Gests og Ragnar Bjarnason. Dansað til kl. 2. Aðgöngumiðar seldir í Hálogalandi og í Sjálfstæðishúsinu frá kl. 8. HandknattBeiksdeiIdir KR. ÍR. Ármann. Menningartengsi fsiands og Ráðstjórnarríkjanna . Tónleikar Sovézki píanósnillingurinn prófessor Pavel Serebrjakoff þjóðlilstamaður Sovét-Rússlands í Þjóðleikhúsinu mánudaginfn 24. þ. m. kl. 20.30. Viðfangsefni eftir Schumann, Ravel, Kijose, Sjostakof, Rachmaninoff o. fl. Aðgönigumiðasala í Þjóðleikhúsinu frá kl. 13.15 í dag. M.Í.R. Herdís Björg Gunngeirsd. Steinagerði 6 Jakobína B. Sveinsdóttir, Heiðargerði 59 Jónína Helgadóttir, Sogavegi 130 í da Magnína Sveinsdóttir, Víghólastíg 12, Kpv. Margrét Hallgeirsdóttir, Hólmgarði 16 Ólafía Jónsdóttir, Langagerði 62 Sigurveig Helgadóttir, Stigahlíð 14 Þórður Richter, Bústaðavegi 79 Þóra Jónsdóttir, Álfshólsvegi 10, Kpv. Þórunn B. Sigmundsdóttir, Sogavegi 212 P i 1 t a r : Arnar Guðmundsson, Ásgarði 77 Arnþór Óskarsson, Sandhóli, Blesugróf Axel Wolfram, Grundargerði 17 Bjarni Jónsson, Hólmgarði 9 Birgir Guðmundsson, Sogavegi 20 Björn Finnbjörnsson, Heiðargerði 14 Bjöm M. Ólafsson, Langagerði 96 Einar Helgi Sigurðsson, Hólmgarði 7 Erling Ólafsson, Hólmgarði 49 Friðgeir Indriðason, Langagerði 80 Friðrik Jónsson, Ásgarði 73 Gísli Elíasson, Fossvogsbletti 21 Gísli M. Ólafsson, Engihlíð 7 Guðleifur Sigurðsson, Sogavegi 52 Guðm. P. Kristinsson, Langagerði 74 Guðm. J. Kristófersson, Hlíðargerði 3 Gunnar Einarsson, Hólmgarði 6 Gunnar Guðjónsson, Fossi, Blesugróf Gunnar M. Friðþjófsson, Heiðargerði 112 Gunnar Ö. Ólafsson, Engihlíð 7 Hallgrímur Jónasson, Básenda 1 Haukur S. Bessason, Bústaðavegi 65 Hilmar Þórisson, Melgerði 12 ♦ Jón Sigurðsson, Teigagerði 17 Jónas Þ. Bergmann, Háagerði 89 Karl A. Einarsson, Hólmgarði 6 Kristinn Svavarsson, Sogavegi 34 Maron T. Bjarnason, Sogavegi 38 Marteinn Sverrisson, Hlíðargerði 24 Ólafur Einarsson, Breiðagerði 19 Ólafur S. Guðmundsson, Heiðargerði 34 Ómar Kristinsson, Langagerði 28 Páll Baldursson, Sogavegi 150 Ragnar Einarsson, Breiðagerði 25 Sigurður Kr. Guðjónsson, Háagerði 13 Sigurgeir Ólafsson, Akurgerði 32 Snorri H. Jóhannesson, Hlíðargerði 17 Valdimar H. Sæmundsson, Álfhólsvegi 37, Kpv. Viðar Stefánsson, Ásgarði 23 Þórður Helgason, Hvammsgerði 3 Þorsteinn Ólafsson, Bústaðavegi 51 Þorvaldur H. Haraldsson, Hólmgarði 66 Örn Guðmundsson, Hólmgarði 27 Örn S. Ingibergsson, Melgerði 9, Kpv. FERMINGARBÖRN í HALL- GRÍMSKIRKJU sunnudag- inn 23. apríl kl. 2 e. h. (Séra Sigurjón G. Árnason). S t ú 1 k u r : Erla Bil' Bjarnadóttir, Álfheimum 46 Guðbjörg Gunnarsdóttir, Hagamel 38 Ingigerður R. Árnadóttir, Efstasundi 87 Kristjana Jónsdóttir, Hraunteig 10 Sigríður B. Eiðsdóttir, Ásgarði 15 Sólveig Þorsteinsdóttir, Laugarásvegi 47 D r e n g i r : Guðm. Ó. Loftsson, Smyrilsvegi 29 B Helgi Daníelsson, Leifsgötu 30 Hermann Auðunsson, Hverfisgötu 9‘ A Jón Pálsson, Háagerði 61 Jónas P. Sigurðsson, Suðurpól 21 Ottó E. Eiðsson, Ásgarði 15 Sigurgeir A. Jónsson, Skarphéðinsgötu 3 Tómas J. Brandsson, Hörgshlíð 22 Þorsteinn Gíslason, Rauðalæk 11 Þór Sveinsson, Baidursgötu 39 Um helgina •i’ramhald nf 4. sífiu inn í landið stórar upphæðir fjár frá Sovétríkjunum til kommúnista hér á landi. Vafalaust hafa íslenzkjr kommúnistar margar aðrar leiðir til að flytja fjármagn hingað til lands. Ýmsir minni spámenn flokksns, sem ann- ast þá starfsemi, fara tíðar ferðir til útlanda, oftast til Kaupmannahafnar, en hverfa þaðan eitthvað út í buskann. Ingi R. Helgason var iil skamms tíma einn aða] starís maður flokksins á þessu sviði, en nú hefur honum ver ið ýtt til hliðar og Ægir ÓJ- afsson, framkvæmdastjóxi Mars Trading Co., hefur tek- ið við því, að því er sagt er í röðum kommúnista í Reykjavík. Mönnum hefur lengi blöskr að, hversu miklar upphæðir af erlendum gjaldeyri hafa gengið kaupum og sölum á svörtum markaði í landinu. Kunnugir telja ekkert lík- legra en að kommúnistar hafi notað þá einföldu aðfexít að smygla. erlendum peninga seðlum inn og selia þá á þess- um svarta markaði. Þegar heimsmót æskunnar var haldið í Moskvu, var það upp lýst, að forráðamenn þess gátu útvegað þátttakendum nógan gjaldeyri utan við lög og rétt, og styrkir það dæmi grun í þessum efnum. _Þegar allt þetta er tekið ssman — og fleira af svipaðu tagi — fer fyrst að verða skiljaniegt, að komm.únista.r geti það fjárhagslega, sem þeir hafa gert hér á lancli. Verkin tala, og skýringar hljóta að vera einhvei-jar. Aliar líkur benda til. að starf semi kommúnista á íslandi sé eitt stórkostlegasta svindl og braskfyrirtæki, sem hér hef- ur þróazt, og hefur þó sitt- hvað gerzt hjá öðrum aðilum á því sviði. Útgerðarfélag Akureyringa h.f. vill ráða nú þegar vanan skrifstofumann og skrif- stofustúlku. Ulpplýsihgar í síma 2300, Akureyri. Nylon hrognkelsanet. Afburðaveiðin og endingargóð. Fyrirliggjandi. Krislján Ó. Skagfjörð hf. Iryggvagöiu 4. Sími 24120. • • Alþýðublaðið — 23. apríl 1961

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.