Alþýðublaðið - 23.04.1961, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 23.04.1961, Blaðsíða 12
ÍJ/’IH /033 VERULEGAR ENDURBÆTUR: A þeim fáu. mánuð um sem James Gar field (myrtur 1881) r.'kti í Hvíta húsinu, ók son ur hans, Irving á hjólhesti gegnum salina. Chester Art hur (1881—85) fékk komið upp baði og lyftu. En hrörn unin ágerðist. Þá fyrst er fótur undir flygli Trumans forseta gekk niður úr gólf inu 1948, veitti ríkið 7 millj dala til verulegra endurbóta. Og þegar Truman flutti jnn í húsið 4 árum semna, voru aðeins útveggirnir af hinu upprunalega Hvíta húsi eft ir. Vertu ekki að þessu mamma, Bíddu þangað til pabbi kemur heim. Það get ég aldrei skilið, hvernig forfeður ckkar hafa farið að lifa án síma Þeir gátu það heldur ekki. Þeir dóu allir. Karry S. Truman Norbifrt CMoovvr /929 flyqel i 1948 gikk gjennom gulvet, be-jív 'V'-' ** vilget staten ? millioner dollars til en skikkelig restaurering. OgdaTrumaní W1KKELIG RF.STAURERING, I de fé mánedene Oames Garfield (myrdet i 1881) nSdde á residere i Oet huite hus kjörte sönnen Irving pá sukkel gjennom salongene. Chester Arthur (1881-85) fikk installert bad og elevator. Hen forfallet grep om seg. Först da et ben p5 president Trumans 4 ár etter flyttet inn igjen, var bare yttermurene tilbake av det opprinne lige hvite hus. (Neste: Tre presidentmord) S. V. R. fá 5 nýja vagna STRÆTISVAGNAR Reykja- víkur íaka um þessar mundir í notkun fimm nýja vagna, sem hver um sig rúmar 80 far þega.. Þetta eru Volvo-vagnar, mjög líkir þeim, sem hafa verið £ notkun á hraðferðaleiðum, cn bráðlega verða fjórir teknir úr notkun, þannig að talan verður þá 45, þar af 21 Volvo og 24 Mercedes Benz. Gírknssinn í nýju vögnunum er miklu fullkomnari en áður. AUir eru þeir búnir sjálfvirk- um viftukúplingum, þannig að viftan vinnur ekki, nema þegar vélin hitar sig úr hófi fram. — Eykur þetta endingu vélar og sparar orku, þegar kælingar er þörf. ,hvort sem hann er tómur eða , hlaðinn, og kemur í veg fyrir, 'að hann hallist á beygjum. Eru þetta fyrstu almenningsvagn- arnir hérlendis, sem búnir eru þessum tækjum. YFIRBYGGINGAR. Bílasmiðjan h.f. byggði yfir þessa vagna á aðeins þremur mánuðum og hefur leyst það verk vel af hendi að vanda. Nýjung er, að því er strætis- vegna hér varðar, að komið hefur verið fyrir útsýnisglugg um á þakbrúnum, auk venju- legra glugga. Eykur þetta stór- íum útsýni farþega og bætir útlit vagnaima verulega til batnaðar. Yfirbyggingamar voru smíðaðar í ákvæðisvinnu og kostaði hver þeirra 430 þús. kr. Heildarverð hvers vagns er þannig um 930 þús. kr. að meðaltali, en þeir, sem hafa loftfjöðrun, voru nokkru dýrari. HÁALEITI — NÝ LEIÐ Á laugardaginn hefst akst- ur á nýrri SVR-leið, sem neínl ist Háaleiti — nr. 23. Ekið' verður frá Kalkofnsvegi á hálftíma fresti frá kl. 7—24 um Hverfisgötu, Laugaveg, Nóatún, Lönguhlíð, Miklu- braut, Háaleitisbraut, Stóra- gerði, Hvassaleiti og til baka um Miklubraut, Lönguhlíð, Nóatún, Laugaveg, Skúlagötu á Kalkofnsveg. NÝ LEIBABÓK. Um næstu mánaðabók kem- ur út ný leiðabók með hvers konar upplýsingum um ferðir SVR o. fl'., sem máli skiptir fyrir farþegana. Teikning verður af hverri Ieið og sér- stök tafla um brottfarartíma vagna. Er fólk hvatt til að eignast leiðabókina, sem verð- ur seld við nijög vægu verði í öllum bókabúðum, söluturn- um og hjá SVR. ---/---- TÍT Meðfylgjandi mynd sýnir hina 5 nýju vagna, sem SVR hafa tekið í notkun þessa dagana. Forstjóri SVR, Ei- ríkur Ásgeirsson, bauð sl. miðvikudag borgarstjóra, bæjarráði, blaðamönnum o. fl. að skoða vagnana, sem eru- hrnir glæsilegustu í hvívetna. 9:5 BOTVINNIK vantar nú aðeins 3 V> vinning til iað ná aftur héimsmeistaratitli slínum í skák. Á þriðjudaginn gafst Tal upp í 13. skákinni, sem fór í bið dag inn áður, án þess að leika. 14. skákin varð jafntefli, og hefur Botvinnik þá 9 v'inninga, en Tal fimm. Allt bendir til þess, að ekki þurfi að tefla allar 24 skákirnar í envíginu, svo miklir virðast yf irburðir Botvinniks vera. Hann leikur afargóða skák, en Tal virðist hins vegar hafa misst al gerlega af hinum frábærlega snjöllu hugmyndum, sem einatt hafa einkennt leik hans. 13. skákin stóð 40 leiki, og þó að Tal ætti góða jafnteflismögu leika eftir 15 leiki, tókst honum ekki að halda þeim. LOFTFJÖÐRUN. Tveir hinna nýju vagna eru búnir loftfjöðrun. Útblásnir gúmmfbelgir bera vagninn uppi að mestu leyti, en í sam- bandi við þá eru venjulegar blaðfjaðrir, þó mun þynnri en áður hefur þekkzt. Er þeim ætlað aðallega að styðja öxl- ana og taka við mótverkunum yið hraðaaukningu eða heml- un. Útbúnaður þessi heldur vagnirmm ávallt í sömu hæð, |_2 23. apríl 19.61 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.